Fálkinn


Fálkinn - 25.10.1940, Blaðsíða 1

Fálkinn - 25.10.1940, Blaðsíða 1
16 síöur »Háskólagengnir« Petsamofarar Á leiðiiuii lieim með Esju reyndist ókleift að ná sæmilegri mynd af fólkinu um borð. En á mánudaginn var bauð Stúdenta- ráð Háskólans Petsamoförunum að skoða hin glæsilegu salakynni Háskólans, en þau hafði enginn í aðkomufólkshópnum sjeð áður. Notuðu margir sjer þetta góða boð. Eftir að Háskólinn hafði verið skoðaður tók Jón Kaldal myndina hjer að ofan, af hópnum á tröppum Háskólans og sjest þar rúmur helmingur Petsamofaranna. Þó að farið væri að dimma hefir myndin tekist svo vel, að allir eru þekkjanlegir, jafnvel á prentmyndinni. Ljósmyndin er auðvitað miklu skýrari.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.