Fálkinn


Fálkinn - 25.10.1940, Blaðsíða 9

Fálkinn - 25.10.1940, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 llarcel Benoit: FLÓTTI p YRSTI maður, sem jeg kom A auga á þegar jeg kom inn í almenningsvagninn, var lítill og einkennilegur karl. Það er ó- mögulegt að lýsa honum öðru- vísi, fötin lians voru ákaflega slitin og gömul, en andlitið og útlitið alt bar vott um prúðmenn- ið. Yfirfrakkinn hans var að verða grænn og buxurnar voru eftir þvi. Hann hafði eitthvert hjákátlegt áhald á liöfðinu, sem mundi hafa verið liattur, en það var varla liægt að kalla hann það lengur. Jeg liugsaði með sjálfum mjer: Þetta er einn af þeim fjölmörgu, sem hafa orðið fyrir barðinu á kreppunni og vita nú ekki leng- ur hvað gera skal. Vagnstjórinn kom inn til þess að taka farmiða, og vinurinn heint á móti dró gamla og magi'a huddu upp úr vasanum, og varð auðsjáanlega mikið um þá stað- reynd að hún var galtóm. Hann fór að leita í öllum vösum .... árangurslaust .... og hann varð órólegri með liverjum vasa. Loksins fann hann nokkra skildinga í öðrum buxnavasan- um, en við nánari athugun voru það hara þrír aurar. — Jeg verð að hiðja yður að fyrirgefa, sagði hann loksins við vagnstjórann, sem var orðinn ó- þolinmóður, — jeg hjelt jeg hefði farmiða á mjer, en jeg hlýt að liafa gleymt þeim lieima, og því miður hefi jeg enga peninga PARÍS — RIO — DE — JANEIRO. Þetta er frægur flugmaður fransk- ur Cados að nafni, sem ásamt fjelaga síniim, Guillaument, flaug s.l. vetur viðstöðulaust milli Parísar og Rio de Janeiro á svokallaðri liáloftsflug- vjel, sem hjet „Camille Flammarion11. Var það fyrsta flugvjelin af þeirri gerð, sem flaug þessa leið í einum áfanga. á mjer. En þjer getið fengið heimilisfang mitt, jeg skal senda yður peningana. — Fyrirgefið, það er ekki liægt. Þjer verðið að fara út, herra minn,. — Það er mjög langt heim til mín. — Fyrirgefið, það þykir mjer leitt. Aumingja litli karlinn bjóst til að standa upp og fara út. — Mætti jeg gera yður greiða, sagði jeg og rjetti honum far- miða. Hann hikaði nokkur augna- blik, en tók svo við miðanum og þakkaði á hinn kurteislegasta hátt. Við skiftumst á nokkrum orðum um óhepni hans .... Líklega er hann vanur þessu — tii þess að aka ókeypis, hugs- aði jeg, og fyrirgaf honum i hjarta mínu af því hann var svo lítill og gamall. Þegar jeg stóð upp og bjóst til að fara út, flýtti hann sjér að segja: — Gerið svo vel að segja mjer heimilisfang yðar svo að jeg geti sent yður peningana. — Verið ekki að hugsa um þessa smámuni, sagði jeg, en hann tók í handlegg minn og slepti ekki fyrr en jeg hafði gert eins og hann hað um. Jeg bjóst alls ekki við að fá neina peninga, en engu að siður barst mjer dálítill pakki tveim dögum síðar, og undrun min var elcki lítil þegar jeg fann dýrmætt vindlingaveski með farmiða inn- an i. Jeg velti þvi lengi fyrir mjer hver þessi undarlegi litli maður hefði verið, sem gat gefið svo dýra gjqf fyrir slíkan smágreiða. Það leið nokkur tími, og jeg liafði næstum þvi gleymt þessu þegar jeg dag einn rakst á litla manninn fyrir utan banka. Hann var ennþá jafn undarlega klædd- ur. — Ah, sagði hann, og andlit hans upljómaðist af hrifningu — en hvað það gleður mig að liitta yður! — Sömuleiðis, sagði jeg og þakkaði honum fyrir veskið. — Þjer hafið orðið liissa, er ekki svo? Mjer þætti nú eiginlega dálítið gaman að því að gefa yður lítilsháttar skýringu, ef þjer hefðuð eklcert á móti því. — Síður en svo, mjer þætti mjög gaman að þvi, sagði jeg. — Viljið þjer þá koma með mjer, og fá eitt glas á einhverri veitingastofu, ef yður er þá ekkí illa við að láta .sjá yður í slíkum fjelagsskap. Jeg sór og sárt við lagði, mjer væri ánægja að því að setjast með honum, og þegar við höfð- um komið okkur fyrir, sagði hann: -— Þjer eruð að vísu miklu yngri en jeg, en kanske hafið þjer þó endur fyrir löngu heyrst minst á de Praisles markgreifa, sem á sínum tíma tók þátt í sam- kvæmislífi Parisar, og allri vit- leysunni þvi viðvíkjandi? — Jú, jeg man vel eftir þess- um markgreifa, lians var oft get- ið í blöðunum. Hvað varð ann- ars um hann, liann livarf eitt- livað skyndilega. — Hvað um liann varð, já, það er nú einmitt það, sem mig lang- ar til að trúa yður fyrir .... hann situr nú hjerna á móti yð- ur, það er jeg sjálfur! — Einn góðan veðurdag, hjelt hann áfram, — mistu blöðin á- huga fyrir þessum manni, og nafn hans fjell í gleymsku. -— Þjer mistuð eignir yðar? spurði jeg. - Hreint ekki! En menn hjeldu að jeg hefði gert það. Jeg fjekk alt í einu óviðráðanlega löngun til þes að hfa fyrir sjálfan mig, og með sjálfum mjer, það líf, sem jeg hafði hingað til lifað, veislur, skemtanir og iðjuleysi, það lif, sem margir álíta svo eftirsóknarvert og öfundsvert, var orðið mjer ófullnægjandi. Jeg var ríkur, það var á allra vitorði og allir vildu umgangast mig, eða rjettara sagt peningana mína. Jeg átti ekkert einkalif, en jeg var umsetinn af „vinum“, sem lifðu á mjer. Jeg var sömuleiðis umsetinn af ungfrúm á öllum aldri, og mæðrum þeirra, sem vildu veiða mig .... það er að segja peningana mína .... þótt þær þættust elska mig. Þegar þetta fólk hjelt að jeg væri kom- inn á höfuðið, livarf það eins og flugur í frostviðri. Fyrir þeim var jeg ekkert annað en úttroðið peningaveski, um sjálfan mig kærði sig enginn. Hann horfði á mig og hjelt á- fram: — Svo tók jeg ákvörðun- ina einn góðan veðurdag, sagði upp þjónustufólkinu, seldi jarð- eignir rriínar og alla húsmuni, og flutti í litla og notalega íbúð, og orðrómurinn um gjaldþrot mitt breiddist út eins og eldur i sinu. Fyrst reyndi jeg vini mína, hvern af öðrum, en jeg gugnaði fljótlega á því, það færði mjer of bitra lífsreynslu. Allir sneru baki vlð nijer, og allir áttu ákaflega annríkt pegar þeir mættu mjer — af liræðslu við að jeg mundi biðja þá um hjálp. Loksins var jeg frjáls. Jeg eign aðist nýja vini, sem ekkert vissu um peninga mína, og sem bara lijeldu upp á mig vegna eigin verðleika, eða kanske ókosta. En nú veit jeg líka nokkurnveginn hvers virði jeg er. Takist mjer að segja eitthvað fyndið, lilæja menn af því að þeim þykir gaman að því, en ekki bara til þess að gera mjer til geðs. Mjer er alveg sama þótt fólk kalli mig sjervitring, það dregur ekkert úr gleði minni ydir lífinu. Einungis get jeg stundum orðið dálítið angurvær, við tilhugsunina um það, að jeg PÓLSKUR VETUR. Vetrarríki var afarmikið í Póllandi s.l. vetur eins og víðar um Evrópu. Hjer á myndinni sjest þýskur varð- maður vera að tala við ukrainskan bónda og eru báðir kappklæddir. FINSKAR KONUR unnu ómetanlegt verk í finsk-rússn- eska stríðinu og að sínu leyti ekki ómerkari en hermennirnir. Aðbúð og aðblynning hermannanna i Finn- landi var betri en í nokkru öðru landi, og það er kvenfólkinu að þakka. skifti of seint um lífsstefnu, svo nú get jeg ekki lengur fundið unga stúlku, sem vildi elska mig, sjálfs mín vegna. — Auðvitað neita jeg ekki sjálf um mjer um ýmislegt smávegis sem mjer þykir gaman að, hljóm leika, leikliús og þessháttar, og þá fer jeg auðvitað í almennileg föt, enda er það ekki svo hættu- legt nú orðið. Engum mundi detta í hug að taka mig fyrir þann spjátrung sem jeg var áður. Við skildum stuttu seinna. Jeg fylgdi litla, skemtilega inann inum að sporvagninum, og veif- aði til lians um leið og liann ók á stað, en jeg gat ekki varist þeirri hugsun, hvort hann hefði nú svo mikla peninga á sjer, að hann gæti borgað.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.