Fálkinn


Fálkinn - 25.10.1940, Blaðsíða 7

Fálkinn - 25.10.1940, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 Breskir sjóliðar fægja og hreinsa byssur herskipanna á hverjum morgni. Gígur eftir sprengju, sem þýsk flugvjel varpaði niður í Eire. Hún varð þrem stúlkum að'bana. Eire er hlutlaust. Eins og menn muna fjellu nýlega sprengjur á Bucking- ham höll, konungsbústaðihn í London. Vakti það mikla gremju í London, því að Bretar eru konungshollir mjög. Hjer sjást konungshjónin vera að skoða skemmdirnar á höllinni. Lundúnabúar eru farnir að venjast loftárásunum. Þetta fólk virðist rólegt, !enda þótt það sje á leið í loftvarna- byrgi eftir aðvörun um árás. T. h.: Breskir hermenn afvopna þýskan flugmann. Vjel hans var skotin niður á suðurströnd Englands.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.