Fálkinn


Fálkinn - 25.10.1940, Qupperneq 7

Fálkinn - 25.10.1940, Qupperneq 7
F Á L K I N N 7 Breskir sjóliðar fægja og hreinsa byssur herskipanna á hverjum morgni. Gígur eftir sprengju, sem þýsk flugvjel varpaði niður í Eire. Hún varð þrem stúlkum að'bana. Eire er hlutlaust. Eins og menn muna fjellu nýlega sprengjur á Bucking- ham höll, konungsbústaðihn í London. Vakti það mikla gremju í London, því að Bretar eru konungshollir mjög. Hjer sjást konungshjónin vera að skoða skemmdirnar á höllinni. Lundúnabúar eru farnir að venjast loftárásunum. Þetta fólk virðist rólegt, !enda þótt það sje á leið í loftvarna- byrgi eftir aðvörun um árás. T. h.: Breskir hermenn afvopna þýskan flugmann. Vjel hans var skotin niður á suðurströnd Englands.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.