Fálkinn


Fálkinn - 25.10.1940, Blaðsíða 15

Fálkinn - 25.10.1940, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 1. flokks Saltfisknr og Gellur FISKHÖLLIK Sími 1240 og allar útsölur JÓNS & STEINGRÍMS. FiskbúÖ Austurbæjar, Hverfisgötu 40. Sinii 1974. Fiskbúðin, Vífilsgötu 24. Sími 1017. Fiskbúðin Hrönn, Grundarstíg 11. Sími 4907. Fiskbúðin, Bergstaðastræti 2. Sími 4351. Fiskbúðin, Verkamannabústöðunum. Sími 5375. Fiskbúðin, Grettisgötu 2. Sími 3031. Fiskbúð Vesturbæjar, Sími 3522. Þverveg 2, Skerjafirði. Sími 4933. Fiskbúð Sólvalla, Sólvallagötu 9. Sími 3443. Fiskbúðin, Ránargötu 15. Sími 5666. BARBARA HUTTON. fyr greifafrú Reventlow, erfingi Woolwortlimiljónanna, hefir nú gleymt danska greifanum sínum og dansar við Alfred Vanderbilt, í Palm Beach í Florida. Ötbreiðið Fálkann! í^/**//+//+//+//+//^//+//+"+//+//+"+"+"+"+"+"+"+"*''*"+"*"*S~ Lá: nsútboð Lánsupphæð. Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir, með samþykki rikisstjórnarinnar, ákveðið að taka skuldabrjefalán, að upphæð kr. 3.000.000.00 — þrjár miljónir króna — til greiðslu á ósamningsbundnum skuldum bæjarsjóðs. Tveir flokkar. Lánið verður boðið út í tveimur flokkum, fyrra (T.) flokki, að upphæð krónur 1.000.000.00 — ein miljón krónur — til endurgreiðslu á 3 árum (1941 1943) með jöfnum árlegum afborgunum, og síðari (II.) flokki, að upphæð kr. 2.000.000.00 — tvær miljónir króna — til endurgreiðslu á 15 árum (1941 1955) með jöfnum ársgreiðslum (Annuitetslán). Útdráttur. — Lánið verður endurgreitt samkv. framanrituðu, eftir úldrætti, er notarius Gjalddagi. publicus framkvæmir í september ár hvert og er gjalddagi útdreginna hrjefa liinn 31. desember næst á eftir útdrætti, i fyrsta sinni 31. des- ember 1941. Endurgreiðslu- Bæjarstjórnin áskilur sjer rjett til að endurgreiða lánið fyr að fullu, eða rjettur. að nokkru leyti eftir útdrætti, er notarius publicus framkvæmir. Vextir. Vextir af láninu (háðum flokkum) verða 5% p.a. og greiðast 31. des- ember ár hvert gegn afhendingu viðeigandi vaxtamiða, í fyrsta sinni 31. desember 1941. Trygging, Til tryggingar láninu eru allar eignir og tekjur bæjarsjóðs Reykjavíkur. Skuldabrjef I. flokks verða seld fyrir nafnverð, en skuldabrjef IL flokks Sölugengi. fyrir 97% af nafnverði. I Nafnverð Upphæð skuldabrjefa verður 5000 kr., 1000 kr., 500 kr. og 100 kr. og brjefa. geta áskrifendur valið á milli brjefa með þessu nafnverði. Útboðsdagur. Fimtudaginn 24. þ. m. og næstu daga verður mönnum gefinn kostur á að skrifa sig fyi-ir skuldabrjefum á þessum stöðum hjer i bænum: Sölustaðir. í bæjarskrifstofunum, Austurstræti 16, - Landsbanka Islands, Austurstræti 11, - Útvegsbanka Islands h.f., Austurstræti 19, - Búnaðarbanka íslands, Austurstræti 9, - Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 21, - Kauphöllinni, Hafnarstræti 23, og hjá hæstarjettarmálaflutningsmönnunum: Eggert Claessen, Vonarstræti 10, Garðari Þorsteinssyni, Vonarstræti 10, .Tóni Ásbjörnssyni, Sveinbirni Jónssyni og Gunnari Þorsteins- syni, Tliorvaldsensstræti 6, Kristjáni Guðlaugssyni, Hverfisgötu 12, Lárusi Fjeldsted og Th. B. Líndal, Hafnarstræti 19, Lárusi Jóhannessyni, Suðurgölu 4, Ólafi Þorgrímssyni, Austurstræti 14, Pjetri Magnússyni og Einari B. Guðmundssyni, Austurstræti 7. Stefáni Jóh. Stefánssyni og Guðmundi I. Guðmundssyni, Austur- stræti 1. Tekið verður við áskriftum í venjulegum afgreiðslutíma þessara aðila. Greiðsla Brjefin, með vaxtamiðum frá 1. janúar 1941, verða afhent á sömu stöð- kaupverðs. um, gegn greiðslu kaupverðsins, frá 15. nóvember næstkomandi og kaup- endum þá jafnframt greiddir vextir til áramóta. Forkaups- Þeir, sem skrifa sig fyrir skuldabrjefum II. flokks (15 ára brjefum) eiga rjettur. forgangskauprjett að skuldabrjefum I. flokks (3ja ára brjefum) ef þeir óska þess og að rjettri tiltölu við kaup þeirra á II. flokks brjefum. Borgarstjórinn í Reykjavík, 22. október 1940. Bjarni Benediktsson settur.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.