Fálkinn


Fálkinn - 25.10.1940, Blaðsíða 4

Fálkinn - 25.10.1940, Blaðsíða 4
4 F Á L K I N N Karl Johansgaten i Oslo er nú með öðrum svip en áður var. Á Grand Hotel, sem sjest t. h. á myndinni, býr fjöldi þýskra he.rforingja og í konungshöllinni, fyrir enda götunnar eru skrifstofur hinnar nýju stjórnar. Stórþingshúsið í Oslo liefir einkum verið nolað fyrir skrifstofur i sumar, því að þingið hefir ekki starfað. Skúli Skúlason ritstjóri Fálkans var einn þeirra íslend- inga, sem heim komu með Esju um Petsamo. Hann mun segja frá þessari merkilegu ferð í næstu blöðum Fálkans og er hjer fyrsti þátturinn. Þeir sem erlendis dvelja, f jarri ættarslóðunum, liafa eitt vopn í hendi, til þess að lialda tengsl- unura við landið, sem þeir eru frá. Sendibrjefið er sá þráður, sem frá alda öðli hefir verið miðill fjarlægra vina og er það enn. Símskeytið er fljótara i ferðum, en það segir minna. Það var svo með sendibrjefið eins og svo margt annað gott, að enginn veit, hvað átt liefir fyr en mist hefir. 1 vetur fóru að verða erfiðleikar á að koma brjefum milli landa og við at- burðina 9. apríl lokaðist að heita mátti brjefaleiðin milli Islands og þeirra Ianda,-sem ísland hefir löngum haft mest skifti við: Norðurlanda. Þetta var einn þátt- urinh í þeirri miklu breytingu, sem varð á kjörum okkar, sem dvöldum austan íslands ála, þált- ur, sem snerti hvern íslenskan einstalding tilfinnanlega. Jeg býst við, að flestum okkar, sem á Norðurlöndum liafa verið und- anfarið, sje þannig farið, að við hefðum fúslega afsalað okkur kaffi og tóbaki, ef við hefðum fengið brjefasamband við beima- landið í staðinn. Og við hefðum jafnvel viljað fórna meiru. Við höfum verið brjefalaus og við höfum ekki fengið nema sára lítið af almennum íslenskum frjettum. Við frjettum í útvarpi um hernám Breta og þessháttar. En iyð höfðum t. d. ekki hug'- mynd um tíðarfar heima, um árferði, um mannalát og þess- konar, fyr en við hittum skips- menn á Esju í Petsamo. Árang- urslaust höfum við reynt að hlusta á útvarpið, með sterkum viðtækjum, og gi'angursfaust höf- um við stilt tækið á stuttbylgj- una, sem Reykjavik á samkvæmt gömlum samþyktum. — — Þeir, sem heima hafa verið, geta því gert sjer í hugarlund, hvílíkan fögnuð það vakti í sum- ar, er það frjettist, að stjórnin væri að vinna að því, að fá far- argrið handa Esju, til þess að sækja til Petsamo í Finnlandi þá »VIÐ HJELDUM HEIM« I. Fyrsti áfanginn: Til Stokkhólms. Islendinga í Evrópu, sem heim þess að fá norskan borgararjett, vildu komast og heim þurftu að eða námsfólk. Stúdentarnir, sem fara. Svo langt var því máli kom- eru á verkfræðingaháskólanum í ið um miðsumar, að farardagur- Trondheim, urðu t. d. allir eftir. inn hafði verið ákveðinn nokk- Sama er að segja um íslenska urnveginn. Þá liljóp ný snurða stúdenta og annað námsfólk í á þráðinn og sumir mistu von- Oslo og víðar. Það vill ljúka sínu ina. En málið var leitt til sigurs. námi áður en það fer lieim, þó Og 25. september var Iialdið af að því sje ljóst, að sú heimferð stað frá Kaupmannahöfn og Osló getur dregist lengi. áleiðis til Svíþjóðar. Lesandinn Það eru. margir að spyrja mig: er beðinn að afsaka, að jeg verð Er líft í Noregi? Jeg get ekki f jölorðari um Noreg en um liin svarað því með öðru betur en löndin, sem heimfararnir komu þvi> ag minnast á þetta með fólk- frá, þó að hópurinn frá Noregi jð; sem eftir varð. Ætli það hefði væri langminstur. Jeg hefi sem ekki reynt ag nota sjer tækifærið sje dvalið í Noregi sjálfur siðan núna> ef það hefði t. d. svelt? nokkrum mánuðum fyrir her- Ekki svo ag skilja; það vantar námið og hefi t. d. alls ekki til ýmislegt af því, sem talið er Danmerkur komið á þeim tíma. nauðsynjavara, í Noregi núna. Við vorum aðeins sex, sem Brauðmjelið er grófara og minna lcomum frá Oslo, en tveir ungir sáldað en áður (það mundi ýms- skipsbrotsmenn koniu um borð nm íslendingum þykja breyting i Trondheim. Þetta er lítill hóp- til batnaðar), sykurskamturinn ur í samanburði við þann fjölda er lítill, súkkulaði er ófáanlegt íslendinga, sem eftir varð þar, öðru hverju og feitmetisskamtur- ýmist fólk, sem dvalið hefir þar Raadhuspladsen í Kaupmannahöfn, með ráðhúsinu t. h. og Absalons Gaard og Palace Hotel til vinstri. inn vár ekki nema 45 gr. á mann á dag í sumar. Hveiti fjekst að- eins gegn læknisvottorðum. Og fleira þessháttar mætti nefna. En enginn þarf að svelta enn sem komið er. Fyrir atvinnulífið er olíu- og bensínskorturinn tilfinn- anlegur. Það gengur ekki nema lítill hluti af bifreiðunum í land- inu, vegna þess að bensinið vant- ar, og útgerð mundi vera stór- um meiri, ef ekki væri olíuskort- urinn. Bifreiðum, sem ganga fyr- ii viðar- og viðarkolagasi f jölgar óðum og munu vera orðnar fast að 3000 talsins í Noregi nú. Og verið er að gera tilraunir með að nota viðargas í vjelbáta. — Vikjum nú aftur að ferðasög- unni. Danski konsúllinn í Osló, Kaj Grum, liafði annast um hið sameiginlega vegabrjef okkar og undirbúið ferðalag okkar til Stokkliólms. Við samferðafólkið hittumst í sendisveitinni dáginn áður en haldið var af stað, til , þess að fá vegabrjef okkar og nokkrar sænskar krónur fyrir mat á leiðinni, því að þær fást aðeins „að opinberri tilhlutan“ í Noregi. Drukkum við þar te hjá konsúlnum og ffú hans og ljetum eins og við værum heima hjá okkur, því að hjónin eru hin alúðlegustu i viðmóti. 1 birtingu daginn eftir var svo haldið af stað og voru þau lijónin á braut- arstöðinni til að kveðja okkur. Við gleymum þeim ekki. Og svo er haldið af stað. Þarna sitjum við sex í klefa og okkur var víst öllum eitthvað einkenni- lega órótt innanbrjósts. Hvert erum við að fara — við livað er maður að skilja? Hvenær kemur maður hingað næst? Best að hugsa sem hiinst, við skulum tala sem mest og hugsa sem minst, segja sögur, horfa út-um gluggann á mislita haustskóginn, á aldintrjen, á hesjurnar og bólstrana á bleikum ökrunum. Við erum þarna sex, sitt af hverju landhorni að kalla má, og jeg hefi ekki sjeð neitt af fólk- inu fyr, nema Guðmund Reyk-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.