Fálkinn


Fálkinn - 08.11.1940, Page 7

Fálkinn - 08.11.1940, Page 7
F Á L K I N N 7 Þessi brynvarða bifreið er eign verksmiðju einnar í Berkshire. í þessari verksmiðju er líka sérstök varð- sveit, sem stöðugt hefir verði á þökum verksmiðju- húsanna. Ensku konungshjónin eru hjer að ræða við fólk í verka- mannahverfi í London, sem skömmu áður hafði orðið fyrir loftárásum. 3 3 Þetta eru hollenskir flugmenn, sem gengið hafa inn í breska herinn. • •0««••••••••••»•«••••••••••••••••••••••••••••••••••••••«•••••••••••t••••••••« ••••••••«••••••••••••••••••••••••»••••••••••••••••••«•••••••••••••••••••••••• Þýzk flugvél, sem skotin var niður yfir London og liggur þarna i húsagarði. •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••«••••••••••••••••••••••••••••• Það er óhætt að segja, að þessi enski sjómaður sje með hálfgert „hrotta glott á yörum". Hann er að hlaða loft- varnabyssu. \

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.