Fálkinn


Fálkinn - 29.11.1940, Side 16

Fálkinn - 29.11.1940, Side 16
16 F Á L K I N N O O O o -"fllUi- O -''iRhN- O ■‘"RIUk -*^lHin' O ‘"Ifllu^ O •'rtflfli»»' O ■•"flflu*' O -rtflflii'r O O Kaupi blikkdósir undan sbornn neftóbaki (tveggja og þriggja krónu stærð) fyrir 5 aura dósina. Sje um að ræða 50 dósir eða fleiri í einu, er verðið 6 aurar. Dósirnar verða að vera óskemdar og með loki. Verslun Guðmundar Guðjónssonar Skólavörðustig 21 o t o I o t o ( o t o rr f O í o * o Alríkisstefnan eftir INGVAR SIGURÐSSON. Það er litlum vafa undirorpið, að lífshamingja margra manna og þjóða, er undir því komin, að hafin sje sterk, markviss, stjórnarfarsleg barátta fyrir kærleikanum meðal mannanna. Því að því meir, sem áhrif kærleik- ans gætir í stjórnarfari mannkynsins, því minna verður liið stjórnarfarslega vald eigingirninnar og grimdarinn- ar í heiminum. En það er einmitt þetta takmarkalausa, stjórnarfarslega vald eigingiminnar og grimdarinnar I heiminum, sem skapar mannkyninu meiri bölvun, en alt annað, því að það hindrar raunverulega alla kærleiks- þroskun mannkynsins og alt stjórnarfarslegt áhrifavald kærleikans í þessum heimi. ■miiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiB s s Tilkynning um næturgistingu íSkíðaskálunum Að gefnu tilefni vilja undirrituð skíðafjelög taka það fram, að næturgisting- í skíðaskálum þeirra er háð eftirfarandi skilyrðum: í skíðaskála Skíðafjelags Reykjavíkur í Hveradöium er nætur- gisting eingöngu fyrir fjelagsmenn og gesti þeirra. 1 skíðaskála hinna fjelaganna geta þeir einir fengið næturgist- ingu, sem eru meðlimir í einhverju undirritaðra fjelaga. Verður því krafist, að fjelagsskírteini verði sýnd, þegar gisting- ar er óskað. Fjelagsmenn eiga forgangsrjett á gistingu í skála síns fjelags. Ákvæði þessi gilda að sjálfsögðu ekki fyrir langferðamenn. Reykjavik, 20. nóvember 1940. Skíðafjelag Reykjavíkur. Skíðadeild 1. R. Knattspyrnufjelag Reykjavíkur. Iþróttafjelag kvenna. Glímufjelagið Ármann. iimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmi s S Ungu húsmæðurnar fylgjast með tímanum. Þær nota Blöndahls k a f f i og Ritz kaffibætisduft. oiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiaiimmiimmmio | Hin vaxandi sala [ á sápBíökvam okkar sannar glldi þeirra Kamillu-sápa hefir lýsandi áhrif á hárið. Henna-sápa gefur hárinu kastaníubrúnan blæ. Olíu-shampaon, fyrir þurt hár, veitir því eðlilega fitu. Tjörusápa er sótthreins- andi gegn flösu. Parfumerie Vera Simillon Heildsölubirgðir: oiimiiiiiiiiiimimimiiiiimimiimMNCi S s io

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.