Fálkinn


Fálkinn - 13.12.1940, Page 7

Fálkinn - 13.12.1940, Page 7
FALKINN 7 Myndin er tekin af ýmsum stöðum i Berlín núna í haust, eftir að dimma tekur Vegna flugárása Breta eru öll Ijós blinduð í borginni á nóttinni, en þegar Ijett er í lofti sjest vel móta fyi'ir byggingunum. Efst til vinstri sjest standmynd greifans af Schwerin en næst hið fræga Brandenburger Tor, en lengst til hægri járnbrautarstöðin við dýra- garðinn og Gedachtniskirkjan. Neðst til vinstri er mynd af Charlotten- berg Briicke, þá mynd frá einni neðanjarðarbrautarstöðinni í Ber- lín og að neðan ung hjú, sem Ijós- myndarinn hefir stolið mynd af í Tiergarten. Loks er t. h. mynd af Siegessaiile. Myndin að neðan er af Askaraher- deild í eyðimörkum Libýu. Myndin að ofan er í stýrishúsi á þýskri flugvjel yfir Ermarsundi, sem er að njósna um siglingar á sundinu. Ungverjar hafa endurheimt atlmikil lönd síðan styrjöldin hófst, fyrst frá Tjekkoslóvakíu og núna í haust frá Rúmeníu, sem urðu að ganga cið því, sjer til friðar, að láta af hendi mikil lönd við Ungverja er þeir Ciano og von Ribbentrop voru að „laga kortið" í sumar. En um leið náðu Þjóðverjar fullu valdi á Rúm- enum, og nú hftfa Ungverjar gerst aðilar í batidalagi ftala, Þjóðverja og Japana, ásamt Slóvökum. Hjer á myndinni sjest Horthy rikisstjóri halda innreið sína í löndin er hann fjekk frá Rúmenum.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.