Fálkinn


Fálkinn - 17.01.1941, Blaðsíða 4

Fálkinn - 17.01.1941, Blaðsíða 4
4 F Á L K I N N Austurríski ríkiserfinginn myrtur. að morðið væri runnið undan rifjuni serbneskra stjórnmálaforingja og setti stjórninni auðmykjandi úrslita- lcosti, sem ekki var gengið að. Höfðu Austurríkismenn leitað hófanna um hjálp hjá Þjóðverjum en Serbar hjá Hermennirnir kveðja. Brynreiðaárás á vesturvígstöðvunum. kemur ný vígvjel til sögunnar, sem sje -brynreiðarnar, sem Bretar urðu fyrstir til að taka upp. Frans Jósef 1014 Hinn 28. júní myrti serbneski löií stúdentinn Princip ríkiserf- ingja Austurríkis og konu hans, er þau voru í opinberri heimsókn í Sara jevo. Austurríkisstjórnin staðliæfði Frans Jóscp. Karl I. Auslurríkiskeisari deyr, en við tekur Karl keisari. Jussupov fursti og fje- lagar hans myrða rússneska munk- inn Rasputin, sem með dulrænum hætti hafði náð ofurvaldi yfir rúss nesku keisarafjöl- skylduni, einkum drotningunni, sem taldi hann hjálp- arvætt af guði senda' Rasputin. Zeppelinárás á London. Flótti Pjeturs Serbakonung3. um tíma. Varð Pjetur Serbakonungur að flýja iand sitt og hafði ekki ann- að farartæki en uxakerru. A vesturvígstöðvunum gerðu Þjóðverjar hverja árásina annari meiri og hugðust að höggva skörð í víglinur Frakka. Var Vil- Norðurlandakonungar í Málmey. Gustafs Sviakonungs, til þess að ráða ráðum sínum um samvinnu landanna og tryggja innbyrðis þann ásetning, að verða hlutlausir af stríðinu livað sem á dyndi. 101K Árið hófst með látlausum á- rásum þýskra loftskipa á hafnarborgir Suðaustur-Englands og á London, þó að skemdir og mann- 'tjón yrði hverfandi móts við það, Þjóðverjar á farþegaskipið „Lusitan- ia“ fyrir vestan trland og fórst þar yfir 1000 manns, þar á meðal margir amerikanskir farþegar. Varð þetta til þess, að Ameríkumenn mistu þolin- mæðina og fóru í stríðið nokkru síð- ar. Hergagnaframleiðsla Breta þótti ganga seint og var kvartað undan því, að herinn á meginlandinu vant- aði svo tilfinnanlega skotfæri, að hann gæti ekki aðhafst. Var Lloyd George þá gerður hergagnaráðherra. í Belgíu, sem mikið til var á valdi Þjóðverja, var enska hjúkrunarkon- an Edith Cavell liandtekin, sökuð um njósnir og skotin; hafði hún lijálpað fjölda hermanna til að flýja til Frakklands. Mackensen aðalhers- höfðingi suðurhersins þýska hóf sókn mikla suður í Serbíu og lagði mest af landinu undir sig á skömm- ÚR ÖSKUNNI í ELDINN Örstntt yfirlit heimsviðburðanna frá 1914 til þessa dags. Tuttugu og fimm ánun og einum mánuði siðar en heimssiyrjöldin 1914 —18 hófst urðu friðslit er boðuðu stórveldastríð í Evrópu og ný styrj- öld, er ýmsir nefna heimsstyrjöld, eins og þá fyrri, dundi yfir. En á milli þessara hildarleikja hefir i raun rjettri aldrei orðið friður í Evrópu eða í heiminum yfirleitt. Á þessu ald- arfjórðungslímabili hafa allflestar þjóðir átt i hörðu verslunarstriði en sumar háð styrjaldir við nágrannana eða við sjálfar sig. Þó virtist enn nokkur von um, að sneitt yrði hjá stórveldastyrjöld fram á haustið 1938, er samkomulag var gert i Munclien um ýms deilumál milli Breta og Frakka annarsvegar og Þjóðverja og ítala hinsvegar. Allir minnast þess hve haldskamt þetta samkomulag varð. Þegar Þjóðverjar lögðu Tjekk- iu undir sig var í rauninni úti um alla friðarvon og þegar þeir fóru inn í Pólland 1. sept. 1939 var friðurinn úti. Sami enski forsætisráðherrann, sem gert hafði sáttmálann við Hitler i Munchen varð til þess að segja lion- um strið á hendur vegna rofa á öllum samningum. Hjer i þessari grein og í nokkrum næstu blöðum, verður reynt að gefa ofurlítið yfirlit yfir helstu heimsvið- burði síðan 1914. Eins og gefur að skilja þá verður að fara fljótt yfir Sogu, en þó gerum vjer ráð fyrir að margir hafi gaman af, að rifja upp helstu viðburðina á þessum viðburða- ríkasta aldarfjórðungi hinnar nýrri mannkynssögu, því að þá getur oft farið svo, að betur skýrist hvað er afleiðing orsakar, sem kanske er far- in að fyrnast og gleymast.------- Rússum.lSögðu Austurríkismenn stríð- ið á hendur Serbum þ. 28. júlí og nú rak liver viðburðurinn annan: Þjóðverjar hervæddust 1. ágúst og sögðu Rússum stríð á liendur, en Frökkum 3. ágúst og óðu inn i Belgíu. Daginn eftir svöruðu Bretar með því að segja Þjóðverjum stríð á hendur. Vopnaviðskiftin komust þegar í al- gleyming og voru mannskæðar orust- ur háðar bæði austan Þýskalands og vestan. Pius X. Benedikt XV. Um haustið dó Píus páfi X. og settist Benedikt páfi XV. á stólinn eftir hann. í nóvember fóru Tyrkir í stríðið með miðveldunum, Austur- ríki og Þýskalandi, og í desember komu konungar norðurlanda saman á fund í Málmey, samkvæmt boði sem gerist í loftárásum nútímans. — í Masúríufenjunum tókst Hinden- burg að reka Rússa á flótta; drukn- uðu þeir svo jmsundum skifti þar í dýjum og flóðum, en Hindenburg tók fleiri fanga eftir eina orus'tu, en íbúa- tölu Islands nemur. — Bandamenn settu lið á land á Gallipoliskaga í þeim tilgangi að opna sundin inn í Svartahaf og ná þannig samgöngmn við Rússa. Sú herferð fór illa og er talið að svo hafi orðið fyrir klaufa- skap og samvinnuleysi milli Frakka og Breta, sem báðir höfðu sjóher i sundinu. — í maí um vorið skutu „Lusitania“ er kafskotin. Verdun í báli. hjálmur krónprins, að minsta kosti í orði, látinn stjórna þessari sókn, sem einkum beindist að Verdun. — í Dublin varð alvarleg uppreisn, seni kend var meðfram undirróðri Þjóð- verja. Og í maí varð eina mikla sjó- orustan í heimsstyrjöldinni 1914—18, orustan við Jótlandssíðu. Mistu bæði Þjóðverjar og Bretar fjölda manna og skipa, en þó varð ekki um neinn úrslitasigur að ræða í þessari orustu. Kitchener lávarður, frægasi foring- inn úr nýlenduher Bre'ta, er einkum hafði getið sjer orðstír í viðureign- inni við Mahdían í Sudan, fórst við Hjaltland á leið til Norður-Rússlands. Er talið, að herskip það er hann var á, hafi farist á tundurdufli. — Rúm- enar ganga i lið með vesturveldunum, en fyrir áramót höfðu Búlgarar gers'i liðsmenn miðveldanna. Á þessu ári

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.