Fálkinn


Fálkinn - 17.01.1941, Blaðsíða 13

Fálkinn - 17.01.1941, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 361 Lárjett. Skýring. 1. goð, 4. maður, 10. afturliluti, 13. reykir, 15. alda, 16. á í Asíu, 17. guð- spjallamaður, 19. fantur, 20. viður- gerningur, 21. efni, 22. manns, 23. skrey'ta, 25. skökk, 27. ís, 29. mynt, 31. trygglynda, 34. sœlgæti, 35. beygði sig, 37. kunna að lesa, 38. hreinsað, 40. áhaldi, 41. ryk, 42. skátadeild, 43. ríki, 44. stefna, 45. þarflausar, 48. sjó, 49. skip, 50. goð, 51. afhendi, 53. félag, 54. birta, 55. hreyfist, 57. verk, 58. skipar, 60. vann, 61. herbergi, 63. verkfæri, 65. fugl, 66. mann. 68. þefa, 69. gruna, 70. barn, 71. .draup. Lóðrjett. Skýring. 1. áhöld, 2. fiskar, 3. deigar, 5. jökull, 6. jurt, 7. eiturvopn, 8. forn- saga, 9. frumefni, 10. sigla, 11. kona, 12. maður, 14. fornkonu, 16. listamaður, 18. gróður, 20. jurta- hluti, 24. eylands, 26. hjerað i Noregi, 27. helg borg, 28. elskulega, 30. sárs, 32. fæða, 33. starf, 34. suðræna þjóð, 36. ríki, 39. garg, 45. mynnið, 46. saga, 47. talan, 50. hlassinu, 52. fóðr- ið, 54. lesa, 56. aflvjel, 57. far, 59. detta, 60. fatnað, 61. fjelag, 62. vefn- aður, 64. kveik, 66. sem, 67. þungi. LAUSN KROSSGÁTU NR.360 Lárjett. Ráðning. 1. Þór, 4. skuggar, 10. hjá, 13. akir, 15. gnurr, 16. svar, 17 kutar, 19. glæ, 20. skora, 21. maki, 22, sat, 23. Páll, 25. nafn, 27. lits, 29. Kg, 31. Rauma- ríki, 34. æf, 35. auma, 37. nafar, 38. nótt, 40. flór, 41. nr, 42. Tu, 43. næla, 44. lit, 45. bukkinn, 48. tak, 49. ar, 50. væn, 51. nár, 53. Ra, 54. sögn, 55. alur, 57. hægði, 58. raðar, 60. langa, 61. áta, 63. rukum, 65. ólgu, 66. efann, 68. rani, 69. ala, 70. ósannar, 71. Ras. Lóðrjett. Ráðning. 1. þak, 2. ókum, 3. ritan. 5. Kg., 6. ungs, 7. Gulaliaf, 8. græt, 9. ar, 10. Hvols, 11. jarl, 12. ára, 14. rakarar, 16. skátinn, 18. rifa, 20. spik, 24. skafl- ar, 26. nunnunni, 27. lirunnar, 28. af- takan, 30. gulir, 32. mark, 33. rati, 34. ætlar, 36. mót, 39. óæt, 45. bægða, 46. Kjartan, 47. nálar, 50. vöggu, 52. ruð- ur, 54. sænga, 56. rakar, 57. Hall, 59. runa, 60. lóa, 61. áfa, 62. ann, 64. mis. 66. E. S., 67. Na. „Svona á það að vera,“ sagði hann, „en sumir verða svo skelkaðir, þegar svona kemur fyrir; þeir þola ekki að sjá dauit fólk, og svo frantvegis. En jeg segi nú bara, að ekki geta þeir dauðu gert þeim lifandi mein, hvað svo sem andatrúarmennirnir segja um það.“ Svo fóru þeir upp, 0;g Jack tók eftir, að þó að yfirlögregluþjónninn hefði sagt, að þetta mál heyrði undir njósnarlögregluna, sýndi hann eigi að síður mikla hugkvæmni með spurningunum, sem liann lagði fyrir þá, og athugununum, sem hann gerði, á líkinu og umhverfinu. Þó snerti hann ekki á líkinu og ekki einu sinni á skápum, þó hann skoðaði hvern krók og kima með vasaljósinu sínu. Síðan fóru þeir niður i anddyrið aftur og stóðu þar og töluðu sam- an, þangað til stóra bifreið har að garði, og út úr henni lcomu nokkrir lögreglu- menn. Jack fanst bifreiðin koma ótrúlega fljótt. Parson yfirlögregluþjónn fór á móti þeim og heilsaði einum þeirra, háum manni, sem var miklu yngri, en ætla hefði mátt eftir virðuleikasvipnum á honum að dæma. „Góðan daginn, sir,“ sagði Parson. „Þetta er mr. Vane, sem tilkynti morðið, og þetta er mr. Primby, sem að því er mjer skilst var með honum, þegar likið fanst. Já, lierr- ar mínir, og þetta er grenslunarfulltrúinn Blyth.“ Maðurinn frá Scotland Yard rjetti Jack og Primby hendina, og Jack gerði sjer ljóst, að ef allir í Scotland Yard brostu jafn við- kunnanlega og liann, þá væri gaman að vera í þeim hóp. Samkvæmt beiðni Blyths sagði Jack nú frá, hvernig það hefði atvikast, að hann kom þarna í húsið, og síðan fóru þeir allir upp á loft. Blyth var fljótur að rannsaka dauða mann- inn og kallaði á einn aðstoðarmann sinn, sem var með ljósmyndavjel. Hann tók mynd af líkinu og margar myndir af stof- unni, frá ýmsum hliðum. Anuar maður fór að sáldra dufti á handfangið á skáphurð- inni, og bljes síðan á það, svo að duftið livarf, nema hvað smágerðar línur og för urðu eftir. „Fingraför," hvíslaði Primby skjálfandi af spenningi. Blytli fulltrúi heyrði hvíslið og brosti. „Það liefir nú litla þýðingu,“ sagði hann, því að vitanlega eru fingraför eftir ykkur háða á lásnum, en það getur þó hugsast, að það sjeu fleiri för.“ „Það er vist frekja af mjer, að sletta mjer fram í þetta,“ sagði Jack hikandi. „Langt frá því,“ sagði Blyth. „Hvað er vður á höndum?“ „Hvernig væri að atliuga fingraförin á hnífskeftinu ?“ „Alveg i’jett. En jeg hefi ekki gleymt því. Við leitum auðvitað þar líka, en mjer er nær að halda, að maðurinn sem á hnífnum hjelt, hafi haft hanska. En jeg vil láta lög- reglulæknirinn rannsaka líkið, áður en við snertum við því. Hann hlýtur að koma á hverri stundu.“ Blyth gelck út að glugganum, stóð þar stundai'korn og lioi'fði út. Svo sneri hann sjer að Jack: „Nú ætla jeg að biðja yður og mr. Primby að hjálpa mjer. Viljið þið gera svo vel, að koma með mjer niður á stofuhæðina?“ Hann gekk á undan út að fordyrinu og þagði augnablik. „Sjáið þið til,“ sagði hann svo. „Nú langar mig til, að þið látið sem að þið sjeuð að koma hingað, eins og þið kom- uð fyrir tveimur tímum. Gei’ið nú alveg eins og þið gerðuð þá, eftir því sem þið munið best, og svo kem jeg á eftir ykkur.“ Jack fanst einhvernveginn eins og það væri verið að biðja liann, sem viðvaning, að gera það sem æfður maður ætti að gera, og það með mínútu fyrirvara. Hann leit hálf sauðsle;ga til mr. Primby. En litli mað- urinn tók þessu hlutverki sínu með miklum fögnuði og byrjaði: „Hjerna er nú and- dyrið — mjög rúmgott. Stofan hjerna til vinstri . . . . “ „Augnablik, mr. Primby,“ tók Blyth dá- lítið hvast fram í. „Það er ekki tilætlun mín, að þið endurtakið alt, sem þjer sögðuð. Jeg vil aðeins að þjer og mr. Vane endur- takið alt sem þið gerðuð."' Pi'imby virtist verða fyrir vonbrigðum en hann hjelt áfram að sýna herbergin í stofuhæðinni, eins og hann hafði gert áður og gekk svo á undan inn í stofuna á efri hæð, þar sem líkið lá ennþá. „Við komum hingað, og jeg sýndi mr. Vane stofuna og útsýnið úr glugganum.“ „Rjett,“ sagði Vane. „Svo reynduð þjer að opna skápinn en gátuð það ekki, svo að jeg hjálpaði yður. Þjer stóðuð einmitt þar, sem þjer stan.dið núna. Jeg stóð hjerna og rykti í hurðina, og þá datt líkið út úr skápn- um.“ „Einmitt,“ sagði Primby afar spentur. „Og þá var það, að þjer lituð upp og konxuð auga á stúlkuna ... .“ „Afsakið þjer,“ tók Blvth fram í. Ilvaða stúlku?“ „Það gel jeg ekki sagl um,“ svaraði Prim- bv og það komu vöflur á liann. „Jeg sá aðeins á bakið á henni, þegar mr. Vane elti hana út.“ „Mr. Vane getur þá kanske sagt okkur nánar frá henni,“ sagði Blyth góðlátlega. Vane mislíkaði að hann fann, að blóðið steig lionum til höfuðs meðan Blyth slarði á hann föstum rannsóknaraugunum. „Sagði jeg yður ekki frá henni?“ sagði hann eins og ekkert væri. „Þetta kom svo óvart á mig, skiljið þjer.“ „Vitanlega," svaraði Blyth og beið átekta. „Meðan við stóðum þarna kom jeg auga á unga stúlku, sem stóð i gættinni. Hún virtist vera lömuð af hræðslu. Og það var ekki nema eðlilegt.“ „Vitanlega,“ sagði Blyth.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.