Fálkinn


Fálkinn - 17.01.1941, Blaðsíða 9

Fálkinn - 17.01.1941, Blaðsíða 9
F Á L Ií I N N 9 inn og reyna að fá vinnu þar. Hann átti ekki föt og gekk þvi í k h a k i-einkennisbúningnuni sínum ál'ram, eins og flestir lier- mennirnir. En til hvers átti hann að nota sjálfan sig? Hon- um fanst hann ekki þekkja land ið aftur. Hann gekk fram hryggjurnar, meðfram stóru kornlilöðunum, úl að járnbraut- arstöðinni og' kevpti sjer far- seðil. Þá mundi hann alt í einu eftir því, að Niels og Lísa áttu lieima i British Columbia. Hvar var það? Margaret hafði skrifað honum það einhverntíma fyrir löngu, þegar hann lá í skotgröf- unum. Jú, þau áttu heima í Ponoca, uppi í fjöllum. Ilann mundi það. Hann átti að sjá Lisu aftur. En hann ætlaði sjer ekki að sjá Lisu, fyr en hann hef'ði sjeð móður sina, í Stoke i Saskatehewan. í þrjá og hálfan sólarhring ferðaðisl liann látlaust með lest- inni og loks kom hann til Pon- oca í British Columhia. Hann fór inn i hæinn, preríuhæ sem ekki var annað en ein löng gata. Fyrir utan eina húðina var maður að sópa gangstjettina. — Geturðu sagt mjer, livar Níels Fredericson á heima? spurði hann. — Níels Frederieson? Jeg þekki engan með því nafni. En það getur verið, að friðardóm- arinn kannist við hann. Ilann á lieima i gráa húsinu þarna á horninu. Símon fór til friðardómarans. — Hvar á Níels Fredericson heima? spurði hann manninn, sem stóð fyrir innan Ijúðarhorð- ið. Þarna var í senn lyfjabúð, pósthús og' vátryggingastofa. *— Níels Fredericson á ekki lieima lijerna lengur. Honum vegnaði ekki vel hjer í Ponoea. Hann og konan hans fíuttu lengra vestur fyrir tveimur ár- um, á stað sem heitir Golden. Símon þakkaði fyrir upplýs- ingarnar og fór aftur á brautar- stöðina. Hann settist á stjettina í brennandi sólskininu, og heið eftir næstu lest. Hann keypti farmiða um Calgary og komst seint um kvöldið til Golden. Hann þekti engan mann, en af tilviljun rakst hann á borgar- stjórann, sem sat fyrir utan hús- ið sitt og var að reykja. — Á nokkui' heima lijeyna í hænum, sem íieitir Níels Frede- ricson? spurði Símon. Borgar- stjórinn lók eklci út úr sjer píp- una en hristi höfuðið. — Nei, ekki lengur. Hann er fluttur hjeðan fyrir nokkrum mánuðum. — Ilvert flutti hann? — Ja, nú veit jeg ekki. Hann talaði um að flytja suður í Bandaríkin og kaupa sjer á- vaxtajendu suður í California. Símon gat ekki meira. Það var eins og hann væri deyfður af þreytunni. Borgarstjórinn nnmdi gela sjeð, að þetta var maður, sem var að koma úr striðinu og var óráðinn og átti sjer ekkert víst .... Símon var upp á vissan máta strandaður. Átti hann að staldra við í Gol- den nokkra daga? Hann var ráðalaus, vinalaus og heimilis- laus. — Annars er brjef lijerna til Níels Fredericson. Þekkið þjer hann? — Hann er bróðir minn. — Jæja ....... — Hvaðan er það hrjef? spurði Símon. — Ef jeg man rjett þá er það frá Newbury í Sakatchewan. Nú skal jeg ná í það. Newbury, liugsaði Símon þreyttur. Frá hverjum skyldi það , vera? Og' um leið fann liann, hve sjaldan hann hafði luigsað til Margaret þessi liðnu ár. Því að auðvitað var hrjefið frá Margaret Thomson. Símon hjelt á því í hendinni. — Úr því að þjer eruð bróðir Níels Fredericson getið þjer tek- ið brjefið með yður. Þjer finnið hann einhverntíma, sagði horg- arstjórinn — en hann var póst- meistari líka. • — Já, sagði Símon annars hugar. Hann fór. — En undir eins og hann var orðinn einn opnaði hann hrjefið. Það var frá Margaret. Það var annað brjefið frá Margaret, sem hann hafði handa á milli. Kæri Niels og Lísa, stóð þar. Jeg skrifa ykkur þessar línur, til að seg'ja ykkur, að hún gamla frú Fredericson dó í Sloke 2(5. þessa mánaðar .... Símon las ekki lengra. Hon- um sortnaði fyrir augum. Móð- ir hans var dáin! Hann misti brjefið og ljet það liggja. Það var of þungt til þess, að hann gæti lyft því. Hann fór á jánnbrautarstöð- ina. Og fyrir síðustu peningana sína keypti hann sjer farmiða til Stoke. /"MíUNNUGUR öllum, þreyttur ^ og óhreinn í einkennisbún- ingnum, steig' hann út úr lest- inni á stöðini i Stoke. Þar var kominn nýr stöðvarstjóri, mað- ur, sem ekki þekti Símon þegar hann kom irin á skrifstofuna. — Getið þjer sag't mjer hver á heimá i gamla húsinu lians James Fredericsons, spurði hann. — James Fredericsons — manns ekkjunnar, sem dó ný- lega? — Já, svaraði Símon hreim- laust. — Það er Norðmaður, sem heitir Frey -Halvorsen. Hann lcom að vestan. Hann tók við jörðinni eftir — ja, nú man jeg ekki, þetta var áður en jeg kom hingað lil Stoke. Þjer ætlið kanske í veisluna? — Veisluna? át Símon eftir. — Já, það er brúðkaup hjá Frey Halvorson. Hann er að gifta dóttur sína manni í Stand- ard. Símon sagði ekkert, en hjelt á stað til Frey Halvorson — heim til bernskustöðvanna. Það datt engum í hug að at- huga, hvort það kæmi einum manni fleira eða færi'a í þetta stóra bændabi'úðkaup; þar voru allar stofur fullar af sveitafólki úr nágrenninu. Það var komið undir kvöld þégar hann nálgað- ist hæinn. Þarna var hann. Trjen voru oi'ðin liærri, en að öðru leyti var alt eins og áður. Símon fór inn án þess að nokk- ur veitti honum athygli. Hann stakk kliakihúfunni undir heltið og hlandaðist í gestahópinn i gömlu stofunum. Þaraa voru möi'g andlit, sem hann kannað- ist við, en þeir sem hann kann- aðist við könnuðust ekki við hann. Og' slofui'nar voru hreytt- ar. Faðir lians var horfinn. Móð- ir hans var hoi'fin. Hvar var ungfrú Hoxton? Húsgögnin voru orðin önnur. Hvaða erindi átti alt þetta ókunnuga fólk á æsku- lieimilið lxans, hugsaði liann þreyttur og truflaður. Hvað átti alt þetta nýja að þýða, í stofun- um liennar móður lians. Hann settist á stól. Ókunnug- ar ungar stúlkur buðu lionum kaffi. Hjer hafði hann setið og lært hjá ungfrú Hoxton, og fað- ir hans lxafði setið í ruggustóln- um og hlustað á frásögur hans og hugarói'a .... þegar hann var að dreyma um framtíðina. Hugur lians nam staðar .... það fór kuldahrollur um liann .... Þarna voru dyrnar fram í eldhúsið — og þarna hafði hoi-ð ið staðið þar sem fólkið frá Newbury hafði setið, þegar það kom í heimsókn á jólunum. Og þarna — þarna hafði oi'gelið staðið. Orgelið ? Hann kiptist við, stóð upp og gekk nokkur skref, með kaffi- hollann í hendinni. Þai'na stóð oi'gelið! Hann flýtti sjer að setja frá sjer bollann. Var hægt að spila á það ennþá? Einhverjir af gestunum fóru nú að veita því athj^gli, að Sím- on var hýsna einkennilegur i háttalagi. Þetta var gamla orgelið, heim- ilisorgel .Tames Fredericsons- fjölskyldunnar. Níels, þoi’par- inn sá, hafði víst selt Frey Hal- voi’son oi'gelið með jöi'ðinni. Það hafði fylgt með í kaupun- um, eins og innstæða. Alveg í’jett. Fílabeinið var hrotið á einni nótunni og þar hafði livít trjeþynna vei'ið setl í staðinn og hún var laus. Það er hest að jeg taki hana undir Smásaga eftir Emil Bönnelycke eins, liugsaði Símon, — jeg þarf að gei-a við þetta. — Hægan, liægan, góðurinn nxinn! Hvað ertu að gera? Hver ex-t þú? Það var húsbóndinn, Fi-ey Ilalvorson, sem spui'ði. — jeg ....:. Simon þagnaði og hætti við að segja meira. Það var eins og' hann mundi ekki lengur hver hann var. Brúðkaupsgestirnir stóðu í hnapp kringum hann og störðu á hann eins og liann væri brjálaðui'. — Hver ert þú ? spurði liús- bóndinn aftur, harkalegar en fyr. — Jeg —jeg er . . . . Alt í einu stóð kona fyrir framan hann. Há, alvai'leg og falleg leona, sýndist Símoni. — Þekkir þú mig ekki? spurði hún. Símon starði á liana. Það rof- aði eitlhvað til í hug hans. Ilver var þetta. Var það . . . . ? — Jeg þekki þig vel, Símon. Þú ert yngx’i sonur .Tames Frede- x'icsons og þú spilaðir fyrir okkr ur á oi'gel þegar þú vax-st barn. Hún færði sig nær lionum og nú tók hann eftir að hún hallr- aði. — Mai’garet! ln-ópaði hann. — Ert það þú, Margrjet? — Já, það er Mai’gai’et, svar- aði hún og bi'osti. — En hvað þú liefir breyst, Margaret......... —v Það hefir þú líka, Símon. — Já, jeg' — jeg, stamaði hann^ Hann var svo hi'ærður, að liann gat vai’la komið upp nokkru oi'ði. Þetta var Margaret Thomson. Systir Lísu, frá New- hury. Hann hafði þráð Lísu. Þegar hann var drengur spilaði liann fyrir Lísu. En það var Max-gai'et, sem hafði þótt væixt um hann. Nú skýrðist alt aftur fyrir Sim- oni og hann jafnaði sig. Hann gekk til hennar og faðmaði hana að sjer. — Þakka þjer fyrir bi'jefin, sagði hann og kysti liana. — Bx'jefin? Jeg hefi ekki ski'ifað þjer nema eitt hrjef! — Jeg fjekk líka brjefið, sem þú sendir til Ponoca, til Niels og Lísu. — Svo að þú veist þá, að hún mamma þín er dáin? — Já, sagði hann og draup höfði. — En nú hefi jeg fengið þig í staðinn, Margaret ......... Seint um kvöldið fóru þau saman til Newbury, heim til föður hennar og móður og nokkru síðar komu Niels og Lisa í heimsókn fi'á Califoi’nia. Þá höfðu Símon og Mai'garet tekið við jörðinni eftir Tliom- son gamla og þegar þau höfðu borðað settist Símon við oi'gelið og spilaði....... Það var gamalt Ontax-io-oi'gel, frá Bxxckett & Co. i Tox'onto.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.