Fálkinn


Fálkinn - 17.01.1941, Blaðsíða 6

Fálkinn - 17.01.1941, Blaðsíða 6
6 F Á L K I N N Sýslumaðurinn beygði langa fing- urna yfir linje sjer. Sigarettureykinn bar yfir augun á lionum og þau voru blíð og dreymandi. Hinu megin við eldinn glampaði í svört og kringlótt augun á Bre'tt í roðanum frá bálinu. Hann hafði ekki augun af Silver Bob. Og Silver Bob var ekki i vafa um, að þarna væri eldsnar maður og hættulegur; maður, sem hefði langa reynslu og æfingu í allskonar þorp- arabrögðum. En þetta færi all einhvernveginn. hað voru aitaf einhverjar leiðbein- ingar til að átta sig á. Vatnslindin • hafði dregið þá þarna til sín og ef ekkert orð yrði sagt þá mundu þeir, þegar tími lil kæmi, standa upp og fara ljver lil sinna heima, án þess að aðhafast nokkurn hlut. Og i samræmi við reglurnar fyrir j)essum leik mundi livorki Hugli Carrol eða Ben Dade nokurntíma minnast á þessa sam- fundi við Silver Bob efíir á. En nú langaði sýslumanninn til að ná í Sam Brett. Hann sat þarna í linipri, s’teinþegjandi og rólegur og hugsaði. Það var ekki Brett sem liann liafði áhyggjur ^f og var var um sig vegna. Það var förunautur Bretts, sem gerði allan vandann. Sýslumað- urinn sat og var að leitast við, að finna sambandið milli liessara manna. Bret’t niundi þrífa lil skammbyssunn- ar hvað lítið sem gerðist, þvi að liann var hætlulegur maður, og þá mundi fjelagi hans óðar grípa til sinnar skammbyssu. Ben Dade mundi ekki taka þát’i í viðureigninni. Ben vur heiðarlegur maður, en liann fór að sínum eigin lögutn og þetta var ekki hans málefni. Þessvegna var alt undir piltinum komið. Ef að liann væri enn lög- lilýðinn maður þá múndi hann ganga á móti förunaut Bretts, en ef hann væri það ekki þá mundi hann hvorki hreyfa legg ne lið — og þá mundi Brett sjá til þess, að Silver Bob hcfði enga sögu að segja af þessmn fundi. Og þarna mitt i kyrðinni og þögn- inni var eins og allir vissu það. Þarna var eitthvað, sem Brett og förunautur hans liöfðu orðið áskynja um. Það skein í svört, kringlótt aug- un á Brett vfir eldinn eins og tvö haglabyssuhmlaup, sem miðuðu á Silver Bob. Förunautur Bretts hnik- aði sjer til á hælunum og hálfopinn munnurinn á honum lokaðist liægt og hægt. Andlitið á Ben Dade var eins og liöggið í stein bak við vindl- ingareykinn en svipur Huglis Carrols fuilur eftirvæntingar. Fjórir menn, sem vissu það sama, en liver um sig reyndi að láta, sem þeir byggjust ekki við því. Silver Bob tók seinasla teyginn úr sígarettunni og lienti stúfnum í eld- inn. „AIl rigbt, Brettl“ Og um leið greip liann skanunbyss- una, því að hann vissi við hvern hann átti, og kúlan hitti öxlina á Brett um leið og liann var að lyfta sinni skammbyssu. Brelt misti jafn- vægið og datt aftur yfir sig en Hugli Carrol brá við eins og elding og rjeðst á förunaut Brelts. Ben Dade andvarpaði og fleygði sígarettustúfn- um sinum í eldinn. Annað skeði ekki. Brett kom fyrir sig fótum aftur og tók hendinni um særðu öxlina. Hann starði á sýslumanninn og virt- ist ekki vera reiður, hann sætti sig við sitl hlutskifti og var of reyndur til þess að æðrast þó að liann tapaði. Það lá við, að það væri aðdáunar- lireimur í röddinni: „Þú hefir góða dómgreind kúnn- ingi. Mjer luifði reiknast þe’tta þver- öfugt.“ Fátæka Miðjarðarhalseyjan. Sikiley er stærst allra eyja i Mið- jarðarliafi, Sardinia næst en Cypern sú ])riðja að stærð. Hún er undir stjórn Breta, en bæði Þjóðverjar, ítalir og Grikkir vildu gjarna eiga hana, því að liún er mig mikils virði sem hernaðarbækistöð. % eyjaskeggja eru grískir en Vu tyrkneskur ogMi armenskur. Eru íbúarnir fátækir mjög. Er 'talið að árstekjur þeirra sjeu um 050 krónur á mann, cn skuldir um 1000 krónur á mann. — í stríði GÍrikkja við ftali hefir lijálparlið það, sem Bretar liafa lagt Grikkjum, liaft aðsetur á Cypern. Þaðan koina lierskipin og þaðan fara ensku flug- vjelarnar í lierflug til Albaníu og Ítalíu. um uf lofthernaöi Þjóðverjo, enda slendur borgin viÖ utanvert Erma- sund, andspœnis Frakklandsströnd. sem nú er undir þýskum yfirráöum. Hjer á myndinni sjest hús, sem t-IUGH CAROLL kom ofan strættð á honmn háfætta Brún sínum,, kinkaði fjörlega kolli til Silver Bob og reið út úr bænum veginn til Gila Bu’tte. Við Toweep Wash sveigði hann til vinstri. Það kom stundum fyrir lijá sýslu- mönnunum að það borgaði sig að vera þolinmóður — eins og til dæmis núna í þessu tilfelli. Þegar Silver Bob hafði sett á sig hvaða leið Hugli Carrol fór, tók hann hestinn sinn út úr hesthúsinu, reið í stórum boga suður á bóginn og fór í langa eftir- litsferð út á silfurgráa eyðimörkina. Það bættist altaf eitthvað nýtt við, þegar maður gaf sjer tíma til að bíða, og sýslumaðurinn var þolin- móður maður, og árin höfðu gert hann klókan og blóðkaldan. Hugh Carrol var rauðbirkinn unglingur, sem liafði alist upp á þessum slóð- um. Hann var talsvert óstýrilátur og honum Ieiddist — þessvegna hafði hann upp á siðkastið oft riðið lang- ar leiðir vestur á öræfin. En af þessu rjeð sýslumaðurinn, að hann hefði samband við Sam Brett, sem hafðisl við einhversstaðar þar út frá. Og Sam Brett var hættulegur inaður, sem sýslumaðurinn þurfti að hafa tal af. Sýstumaðurinn þekti landið eins og handarbakið á sjer. Það var aðeins hægt að hafa setur, þar sem vatn var við hendina, og stefnan sem piltur- inn hafði tekið benti á, að fundar- staðurinn mundi vera suðvestan við The Willows. Eftir að hafa hugsað málið afrjeð sýslumaðurinn að halda tit Dead Mans Camp og þangað kom hann í rökkrinu og spretti af liestinum hjá tind undir fjattinu. Hann hafði aldrei sjeð Sam Brett, sem eigi alls fyrir löngu hafði kom- ið þarna norður frá New Mexico, en hann hafði góða Iýsingu á þorpar- anum. Stuttir, gróðurlausir liryggir voru á bak við hann ogbjett kjarr kring- um lindina. Silver Bob gerði upp eld og bálið var eins og etdstólpi í svörtu myrkrinu. Silver Bob stóð á hækjum við bálið og liitaði sjer kaffi í gam- alli könnu. Eftir skamma stund heyrði liann tvo hesta koma niður ásana. Reiðmennirnir námu staðar einhversstaðar inni í kjarrinu, og hann vissi, að þeir horfðu á hann, en hann ljet sem hann vissi ekki af þeim. Þegar hann leit næst upp af kaffikönnunni sinni, sá hann tvo inenn andspænis sjer, hinumegin við bálið. Annar þeirra var renglulegur og veiklaður — með mannvonskuna rista i hvern andlitsdrátt. Hinn var yfir sex feta hár og var með svartan smalahatt. Sýstumaðurinn vissi, að það mundi vera Sam Brett. „Gott kvöld,“ sagði Silver Bob of- ui' rólega og benti á kaffikönnuna. Hann vatt sjer sígarettu þarna sem hann sat við bálið, og úr augum hans varð ekki lesið hvað liann liugsaði. En hann vissi, að það var ekki við lambið að leika sjer þar sem Sam Brett var, og ekki bætti það úr skák, að hann hafði mann með sjer. Þeir voru rykugir og virtust þreyttir eins og þeir hefðu riðið langa leið, er þeir settust hinumegin við bálið. Sam Brett rjetti fram stóra kruml- una, með mörgum örum, eftir kaffi- könnunni. Hann svolgraði kaffið úr könnunni með svo miklum ákafa að sprengja liefir faltiö á, en slökkvi- liöiö er aö kœfu eldinn, sem konvið hefir upp í nœsta húsi. það lak út úr báðum munvikunum. Nú kom annar hestur fram í kjarr- inu og riddarinn fór af baki og kom fram í skínmna og sagði: „Sæll, Sam!“ Silver Bob þekti þegar, að þarna var Hugh Carrol kominn, og sá að ungi maðurinn reyndi að láta ekki á þvi bera, hve honum varð bylt við. „Halló!“ sagði Sam við Carrol, livorki meira eða minna. En sýslu- maðurinn þóttist geta lesið spurningu og aðvörun úr þeissu eina orði. Eins og Sam Brett, sem var ókunnugur á þessum sióðum, væri að leita upp- lýsinga lijá Hugh Carrol, sem þekti hvern krók og kiina og hverja mann- eskju. Carrol fór að teikna myndir í sandinn með kvisti og Silver Bob þóttist skilja, að pilturinn vildi ekki koma upp um hann, að minsta kosti ekki fyrsta kastið. Hann liafði þekt Hugh Carrol frá blautu barnsbeini — og það var einmitt þetta, sem liafði liundið tungu Huglis — hollusta við inanninn, sem altaf hafði verið honum vinveittur. Þannig vo'ru spila- reglurnar. Nú kom alt i einu skuggi á liraðri ferð innan úr eyðimörkinni og nýr maður lirópaði hátt áður en hann kom að bálinu. Augnabliki síðar stökk hann af baki og settist á hækj- ur við eldinn og fór að þamba úr kaffikönnunni. „Heitt í kvötd!“ sagði liann og horfði könnunaraugum á mennina á víxl — sýslumanninn, strákinn og bófana tvo. Það var ó- mögulegt að sjá á honum, að hann þekti nokkurn mann í hópnum, þrátt l’yrir það að maðurinn, Ben Dade, sein átli þetta land, þekti að minsta kosti bæði sýslumanninn og Kugh Carrol, og gæti getið sjer til hverjir liinir væru. Eftir hríðina — í Southampton. Hin mikla siglingaborg Southampton, endastöö flestra frœgra stórskípa, sem gangu mlli Englands og Neiv York, hefir oröiö fyrir þungutn btisifj Ernest Haycox; MIKILSVERÐ stiurru ug

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.