Fálkinn


Fálkinn - 17.01.1941, Blaðsíða 10

Fálkinn - 17.01.1941, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N VNCSSW LES&HbURNIR Sag'au af apaiium Jakob með' lilla grisinn, sem Ivann tók í fóstur. Adamson skant hjera. S k r í 11 u r. Niðurtag úr síðasta blaði. Jakob þótti mjög ’vænt um dreng- inn hjónanna og voru þeir bestu leik- fjelagar. Og húsmóðirin fór skelfing vel með apasnáðann. En ekki bar Jakob eins mikla virðingu fyrir nein- um og fyrir húsbóndanum. Þegar hann heyrði glamra í sporunum lians, svo að apinn vissi, að liann væri að koma heim, hælti hann undir eins að leika sjer við drenginn og varð meira að segja reiður, ef drengurinn vildi haida leiknum áfram. Hann vildi ekki iáta liðsforingjann komast að því, að honum þætti gaman að öðru fólki en honum. Virðing og ást Jakobs litla lil hús- bóndans varð þess einu sinni vald- andi, að hann gerði sig sekan í slæmu óþokkabragði. Það atvikaðist svo, að hann var einu sinni að leika ser að tindátum við drenginn. Voru þeir svo niðursokknir í leikinn, að Jakob tók ekekrt eftir að liðsforinginn kom inn. Og þarna stóð hann alt í einu yfir þeim á gólfinu. Jakob sneyptist skelf- ing þegar hann skyldi, að liðsforing- inn liafði staðið hann að því, að vera að leika sjer við barnið. Og svo gerði hann sig fokvondan og þeytti dátunum í allar áttir og sveif svo á drenginn og beit liann djúpu sári i handlegginn. Liðsforinginn, sem var hygginn maður, barði ekki apann, en langa- lengi á eftir Ijet hann sem hann sæi ekki Jakob og klappaði honum al- drei. Apinn var í öngum sínum af leiðindum út af þessu og það var auð- sjeð á honum að honum leið illa. En svo loksins, í fyrsta sinn sem liðs- foringinn gældi við hann á ný, rjeð hann sjer ekki fyrir kæti. Og það kom aldrei fyrir oftar að hann biti nokkurn mann. Á myndinni hjerna sjerðu Jakoh með litla grísnum, sem honum þótti eins vænt um og þó hann hefði átt liann sjálfur. Þegar Jakob fjekk köku- hita tók hann aitaf frá bita af kök- unni, braut hann í smámola og mat- aði fósturbarnið sitt á molunum. En ekki vildi hann láta neinn sjá, hve vænt honum þótti um grísinn. Kæmi einhver að þeim þá ýtti hann grisn- um frá sjer og skammaði liann, svo að enginn skyldi halda annað, en hann hefði mestu andstygð á jiess- um fjelaga sínum. Þannig lifði Jakob litli eins og liver annar maður, í meðlæti og mót- læti eins og gengur. En líklegt er nú, að þó vel væri farið með hann þá mundi lionum hafa liðið ennþá bet- ur, ef hann hefði fengið að eiga heima hjá öllum hinum öpunum í skóginum og leika sjer þar við eðli- leg apalæti, hanga á rófunni í trjá- greinunum, kasta sjer milli trjánna og jeta hnetur og týna af sjer flærnar. Tóta frœnka. Málafhitningsmaðuir: — Þjer liafið kallað mig þjóf og fant svo margir heyrðu, svo að jeg verð að lögsækja yður. Bóndinn: — Ónei, humm, ekki hefi jeg nú sagt það, en kanske hefi jeg hugsað eitthvað líkt þessu. Kennarinn: — Þið munið víst, hörnirt góð, að bræður. Jósefs seldu hann í útlegð. Getið þið nú sagt mjer að hverju leyti þeir eru mest ásökun- ar verðir fyrir það? Kaupmannssonnr, 8 ára: — Já, jeg get j)að. Þeir seldu hann of ódýrt. Indvcrskur hermaður úr breska hernum i Afriku. Dómarinn: — Þjer hlæið að dómn- um, þó að hann hljóði upp á tíu ára betrunarliús og tíu ára ærumissi. Sökudóigur — Ójá, jeg gat ekki s’tilt mig. Jeg hefi altaf haldið, að jeg liefði enga æru, en nú sje jeg að jeg hefi eitthvað af henni úr því að jeg á að missa hana. Kiddi: —- Pabbi, hann Kobhi kall- aði mig liálfvita. Kobbi — Og liann Kiddi kallaði mig fábjána. Pabbi: — Verið þið ekki að rífast út úr þessu. Þið hafið báðir rjett fyr- ir ykkur. Baróninn: —Myndhöggvaralistin er fögur .list — mig langar til að læra hana. Það er líklega ekki mikill vandi? Mgndhöggvurinn: -— Nei, |>að er enginn vandi. Ekki annað en að taka marmarastykki og liöggva burt j>nð sem ekki á að vera þar. — Er hann K. efnaður maður og vandaður, lieldurðu að mjer sje ó- hætt að lána lionuin l>úsund krónur? — Jeg liefi gert mjer ]>að að regiu að tala aldrei illa um nokkurn mann. Þessvegna get jeg ekkert sagt um þetta. Fyllirúturinn er að tala við sjálfan sig í tunglsljósinu: — Aumingja tungl garmskinns greyið, ekki á það eins gott og jeg. Jeg gel verið fullur allan mánuðinn en það getur ekki orðið fult nema einu sinni i mánuði. Slátrarakonan: — Hvernig líður iitla drengnum yðor? Móðirin: Hann er altaf lasinn, og elcki nema sjö pund ennþá. Siátrarakonan: Er það með beinunum eða án þeirra. Páll litli: Hvað er ekkjumaður? Anna litla: — Það er sjálfsagt mað ur, sem er giftur ekkju. 0

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.