Fálkinn


Fálkinn - 17.01.1941, Blaðsíða 16

Fálkinn - 17.01.1941, Blaðsíða 16
16 F Á L K I N N H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS. Aðalfundur. Aðalfundur Hlutafjelagsins Eimskipafjelags Islands verður haldinn í Kaupþing-salnum í húsi fjelagsins í Reykjavík, laugardaginn 7. júní 1941 og hefsl kl. 1 e. h. DAGSKRÁ: 1. Stjórn fjelagsins skýrir frá hag þess og fram- kvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhögun- inni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekst- ursreikninga til 31. desember 1940 og efnahags- reikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tilllögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn fjelagsins, í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt fjelagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf- um og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu fjelagsins í Reykjavík, dagana 4. og 5. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðal- skrifstofu fjelagsins í Reykjavík. Reykjavík, (i. janúar 1941. STJÓRNIN. ÍSLENDINGASðGURNAR ALÞÝÐUÚ TGÁFAN 1.- —2. íslendingabók og Land- 22. Vápnfirðinga saga 0.80 náraa 3.80 23. Flóamanna saga 1.25 3. Harðar saga ok Hólmverja 1.60 24. Bjarnar saga Hítdælakappa 2.00 4. Egils saga Skallagrímssonar 5.00 25. Gísla saga Súrssonar .... 3.50 5. Hænsa-Þóris saga 0.65 26. Fóstbræðra saga 2.75 6. Kórmáks saga 1.60 27. Víga-Styrs saga ok Heiðarv. 2.00 7. 1.80 28. Grettis saga 5.50 8. Hrafnkels saga freysgoða 0.75 29. Þórðar saga hreðu 1.50 9. Gunnlaugs saga Ormstungu 1.00 30. Bandamanna saga 1.00 10. 7.00 31. Hallfreðar sa^a 1.40 11. Laxdæla saga 5.00 32. Þorsteins saga hvíta 0.50 12. Eyrbyggja saga 3.40 33. Þorsteins saga Síðuhallss. 0.75 13. Fljótsdæla saga 2.75 34. Eiríks saga rauða 0.75 14. Ljósvetninga saga 2.50 35. Þorfinns saga Karlsefnis . 0.75 15. Hávarðar saga ísfirðings . 1.50 36. Kjalnesinga saga 1.00 16. Reykdæla saga 2.00 37. Bárðar saga Snæfellsáss .. 1.00 17. Þorskfirðinga saga 1.00 38. Víglundar saga 1.00 18. Finnboga saga 1.75 íslendinga þættir 8.00 19. Víga-Glúms saga 1.75 Snorra Edda 7.00 20. Svarfdæla saga 1.80 Sæmundar Edda 7.00 21. Valla-Ljóts saga 0.80 Sturlunga saga I.—IV 20.00 Bókaverslnn Sfgnrðar Krlstjánssonar, Bankastrætl 3. © '"lant.- © -ntiih,. © -miiiM. © -min^ © s © © ■•"un*ir © —iiitii'' © —‘tiiiiii- © -mnin- © © | f o o * Gugflu 5igurðar Nýjasta tegund af permanentvjel með er- f lendum olíum, og nýjasta legund af hár- f þurkum. f tnug'S’a Sig*iardifti% ! Aðalstræti 8. -— Sími 2835. § (Skrifið það hjá yður). | o ."IIIIU" O -'IIIIM- O "'tlllh" O '"111111" O •"tillii" ""lllllit" "«11111,- O "'tllllii" O -"111111" O "'11111," © -"11111," O "'lllli," ó ■iiiiiiiRiiiiiHiiimiuiiiiuiBiiiiiiigiiiiBaiiiiiiiuniBunannEtiiiiiiiiiB I KOKS. I m m Fyrirliggjandi birgðir eru nú af rnuldu koksi, | bæði í miðstöðvar, ofna og Aga-eldavjelar. m m Eins ómulið koks og koks-salli í 5 m ! GASSTÖÐ REYKJAVÍKUR i m m i I ■IIIIIIIIIBIIIIIIIIIIIIIIIIIIBBEBIIIII8&IBIBI63BBBBIBEI8BSIIEIIIIII9BS8II3IBB o föjT1 Nko§miðir! Útvegum allskonar skósmíðavjelar, stórar og sináar, frá hinum víðkunnu ensku verksmiðjum Standard Engeneering Co., Ltd. Leitið því tilboða hjá okkur áður en þjer festið kaup annarsstaðar. Afgreiðslufrestur er 3 vikur. Ef óskað er sendum við verðlista ásamt myndum um land alt. LÁRUS ÓSKARSSON l QO. Kirkjuhvoli. umboðs- og heildverslun. Sími 5442. Símnefni: Quality.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.