Fálkinn


Fálkinn - 25.06.1943, Qupperneq 7

Fálkinn - 25.06.1943, Qupperneq 7
F Á L K I N N 7 vestra með járngrýti. Það er flutt vatnaleið á stálbræðslu- stöðina, því að sá flulningur er ódýrari en með járnbraut. Hícr er svonefnt stormrör i verksmiðju Wri iht-flugvjelaverksmiðjanna. Er verið að gera tilraun með flughæfni orrustuflugvjelarinnar Lockheed 38 við mismunandi veðurskilijrði. Getulio Vargas forseti Drazilíu átli í vor fund með Roose- velt forseta um borð l ameriskum lundurspilli á Potengi- höfn í Natal, en þangað kom Roosevelt er hann var á heimleið frá ráðstefnunni i Casablanca. Skoðuðu þeir forsetarnir flugvelli og hafnarvirki i Brazilíu og ræddu málefni þjóða sinna. Þessi þýski hermaður fjell dauður niður þegar hann var að regna að komast út úr skriðdreka, sem eyðilagður hef- ir verið í orrustu í Tunis. Gatið eftir kúlu óvinanna sjest á skriðdrekanum til vinstri fyrir neðan höfuðið á manninum. Mgndiri er tekin um borð í amerísku varðskipi. Varðmennirnir horfa á er skip með vörur til Evrópu mætir öðru, sem er á licimleið til Ameríku. Hjerna standa þeir í röð, piltarnir sem gerðu loflárásina á Tokio, á flugvclli við Washing- ton. Arnold hershöfðingi er að sæma þá afreksmerki flughersins (D.F.C.). í baksýn sjest sprengjuflugvjel þeirrar tegundar, sem notaðar voru í árásina.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.