Fálkinn


Fálkinn - 17.03.1944, Side 15

Fálkinn - 17.03.1944, Side 15
F Á L K 1 N N 15 (Framkv.stj.: Jón Sveinbjörnsson) Laugavegi 159 framkvæmir allskonar: vjelaviðgerðir rafmagnssuðu og rennismíði. Einnig málmsteypu. Ahersla lögð á vandaða vinnu. Einar Benediktsson: 3 bælcur hans: Sögur og kvæði, Hafblik og Hrannir, nokkur eintök eftir hjá bóksölum. Bókaverslun Isafoldar NINON------------------ Samkvæmis- □g kvöldkjólar. Eítirmiðdagskjólar Peysur Dg pils. UattEraðir silkislappar □g si/Efnjakkar Plikið lita úrval SEnt gEgn póstkröfu um ailt Iand. — _____________ Bankastræti 7. Jóna litla, fjögra ára gömul, var með föður sínum, sem var að veiða. Veiðileyfinu hafði hann stungið undir hattborðann að aftan. Hon- um gekk illa — hann varð ekki var. Þá kom Jóna litla með þetta ráð: — Heyrðu, pabbi. Settu hattinn upp öfugan, svo að fiskarnir geti sjeð að þú mátt veiða þá. HARMONIKUR Píanó harmonikur og Hnappa harmonikur litlar og stórar höfum við ávalt til sölu. Kaupum einnig notaðar harmonikur háu verði. Verslanin RIN Njálsgötu 23. Sími 3664. Kraftbranð eru altaf til sölu, eins og að undanförnu á eftirtöldum stöðum: Lauganesveg 50 (Kirkjuberg) — Njálsgötu 40 — Blómvallagötu 10 — Vesturgötu 27 — Bræðraborgar- stíg 16 — og Bræðraborgarstíg 29 (Jafet). H.f. JÓN SÍMONARSON Bræðraborgarstíg 16. Slippfjelagið í Reykjavík h. f. Símar: 2309 — 2909 — 3009. Símnefni: Slippen. Hreinsum, málum, framkvæmum i > | aðgerðir á stærri og minni skipum i: Fljót og góð vinna. Seljum: Saum, galv. og ógalv. — Skipasaum Borðbolta — Skrúfur — Fiskborða- lakk (Vebalac) — Penslar — Plötublý o. fl. Efnagerðin Stjarnan Framleiðir úr bestu fáanlegum hráefnum allar tegundir af efnagerðarvörum. Áliersla lögð á vöruvöndun. Efnagerðin Stjarnan Kemisk — teknist verksmiðja. Borg-artún 4. — Sími 5799.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.