Fálkinn


Fálkinn - 14.04.1944, Blaðsíða 5

Fálkinn - 14.04.1944, Blaðsíða 5
FÁLKINN ‘0 er góð, eins og víst allar lians þýðingar, en hún er ekki -eina góða þýðingin á þvi kvæði. () guð uors lands liafa svo margir þýtt að einnig þar mátti breyta til, taka t. d. þýðingu Gooks, sem er prýðileg; eða el' Paul M. Clemens hefir þýtl allt kvæðið eins vel og fyrsta erindið (prentað í White Falcon (5. - 12. - ”41) þá liefði ekki ver- ið skömm að lians þýðingu. Þýðing Jakobínu á Tárinu er góð; en er hún það ekki lika |)essi þýðing Runólfs? () spring so gracioús lierc below, Tliou shining silvery tcar, That Ijringesl balm in every woe And healest pain and fear! O visit still these orhs, 1 pray! Tliat tender grace I need; Thou takes mortals’ griefs away, Tliough sore tlie heart may bleed. A light from heaven witliin appears, Wlien dews fall sorrow-born, Because my God will tell my tears,- I trust and cease to mourn. Jeg skal annars leiða hjá mjer að dæma um þýðingarnar á ljóðunum, eu ]>ess vil jeg geta, að jeg trúi þvi ekki að Jakobína sá sniilingur hefði þurft að láta niðurlagið á Hunda/júfunni og fjallinu vera svo máttlaust sem það er. Um söguþýðingarnar er það al- mennt að segja, að þær þræða um ol' o’rðalag frumtextans og fá fvrir það á sig skólastílsbla1 og verða bragðdaufari en ella. Þó vil jeg undanskilja Þurk Einars H. Kvarans. Sumt af þvi sem mjer fellur ekki, má vel vera að sje gott frá amerísku sjónarmiði. En jeg veit að ýmis- legl af því mundi ekki láta vel í enskum eyrum. Mjer dettur ekki í hug að efa að vinnukona nefnist á amerísku „a hired girl“, en ekkf mundi það þykja hoðlegt í Englandi. Fráleitl væri það líka þar að nola orð- ið „mad“ á sama hátt og sum- staðar er gert hjer (l. d. bls. 105 og 177) í þar mundi „crazy ‘, „off his (your) head“ eða ann- að slíkt vera heppilegra. „IJood- wiuking” þekki jeg ekki í þeirri mcrkingu, sem orðið hefir á hls. 172, og ekki er niðurlag • þeirrar málsgreinar gott. Jeg pekki ekkert lil bliðskaparmálc í Vesturheimi, og má vera að þangað komin hefði Guðiún (bls. 252) sagt „my love“ við karlinn sinn, en hitt er jeg viss um, að á Englandi hefði hún látið sjer nægja „dear“, „dearie“ eða eitlhvað þesshátt- ar, og þegar bóndakona gerisl svo lærð og hátíðleg að hún bregður fyrir sig orðinu „finite“, þá held jeg' að mál sje til kom- ið að hún fari a. m. k. að á- varpa kvenrjetindafund eða aðra slíka samkundu. Alvcg er það óta'kt að þýða aliu með „ell“ (bls. 254). Lýsingarorðið „old“ er vonandi ekki notað á ])ann hátt vestan hafs, sem altíður er á Englandi og enga aldursmerkingu felur i sjer. Ella er það til stórlýta i bók þessari. Jeg sje að vísu að Jakobína segir „old man Tliord“, en þar er ])að þetta inn innskotsorð „man“, sem gerir gæfumuninn. Annars er að jafnaði heppi- légra að sleppa orðinu „gamh“ (Björn gamli) þegar þýtt er á ensku, og fortakslaust á (eins og Jakobína gerir) að sleppa endingunni -ur aftan af eigin- nöfum þegar sögur eru þýddar ef ekki altaf, eins og Guð- brandur Vigfússon vildi láta gera. En hvað ætli yrði úr allflest- uin þýðingunum, sem verið er að hjóða okkur Islendingum, ef þær væru látnar undir smá- sjá á þennan hátt? Þar er jeg hræddur um að vrði ljóta út- koman. Þó að jeg hafi vakið athvgli á þessiun smámunum, er það aðeins til að sýna, að safni próf. Beck í annað sinn efi í slíká bók, þá þarf liann sjálfur að endurskoða þýðing- arnar. Geti hann sint því í tóini, þá er öllu óhætt. Hann hefir áður sýnt ])að ótvírætt að hann hefir glögt auga fyrir mis- fellum á þýðingum úr islensku, og þarf ekki að tilgreina þá ritdóma lians, er þetta sanna. En misfellur koma fyrir náleg'a hjá hverjum einasla þýðara, jafnvel hinum snjöllustu. Þann- ig eru misfellur á þeim þýð- ingum íslenskum, sem frægast- ar eru og ágætastar, þýðingum Sveinbjarnar á Hómerskviðun- um og Matthíasar á Manfred. Hjer hefir ekki verið skrifað til þess að kasta rýrð á verk þeirra, er að bókinni hafá unn- ið, eða vanþakka það, heldur þvert á móti til að votta þeim skyldugt þakklæti. Hún er enn ein áminning um það, hve ó- gieymnir Vestur-lslendingar eru á ættjörð feðra sinna og henn- ar heiður. ög' einhvern land- anna hjer heima kann hún að minna á það, að Richard Beck hefir nú um aldrafjórðungs- skeið verið einn af höfuð-útvörð- um íslenskrar menningar. Sn. ./. LOFTVARNABYSSA í NOTKUN. Þetta er ein mest notaða tegiindin af breskum loftvarna- byssum, og hefir hún 3,7 þuml. hlaupvidd. Þessar byssur liafa verið nolaðar i Englandi og Afríkn og nú síðast í ítalíu, þar sem þærern jöfnum höndum notaðar til loftvarna og iil þess að skjóta á iandstöðvar óvinaana, eins og venjulegar fallbyssur. Sprengikúlur úr þessum byssum springa á ákveðnum líma eftir að þeim hefir verið skotið, þó að jiær liitti ekki markið. ÞEIR ERU I ÁTTUNDA HERNUM. Hjer sjásl tveir hermenn úr 8. hernum með vjelbyssu sina. Þeir hafa komið sjer fyrir i kjarri, þar sem lítið ber íí þeim. Myndin er tekin l Sangrodalnum, en þar. er víðast ófært bif- reiðum og verður að nota múiasna til flutninga. ÓDÝR FATNAfiUU. f Bretlandi fæsl fatnaöur ekki nema gegn skömtunarseðlum og þar er einnig strangt eftirlit meö vcrð- laginu, sem mundi þykja lágt hjer, enda eru vinnutaun öll miklu lægri þar en hjer. En það er ávallt svo með tilbúin föt, að litur þeirra og gerð fellur misjafnlega i smekk og eins hift, að suniar stærðir verða út- undan hjá kaupendunum, einkum stærstu og smæstu „númerinn“. — Þessvegna var fatabúðum i Bret andi leyft að liafa útsölur allán janúarmánuð til ])ess að selja þann fatnað, sem hafði orðiö úrundan, og var hann sel iur fyrir há.ivirði — —í peningum og skömtunarseðl- um. Kailmannaöt, sem kostað liöfðu 120 shillinga og 2(i seðla, voru seld á 65 sh. og 13 seðla, og yfirfrakkar, sem voru mjög stórir eða mjög litlir fengust einnig fyrir hálfvirði og 9 skömtunarseðla i slað 18. Það er mælt að ýmsir sjaldgæfir frakkalitir hafi komist í tísku við þetta og ennfremur að ýmsir sjáist i nokkuð þröngum frökkum. — Það sem af- gangs var í janúarlok tók birgða- málaráðuneytið að sjer, og verður það sent til annara landa að stríð inu loknu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.