Fálkinn


Fálkinn - 14.04.1944, Blaðsíða 6

Fálkinn - 14.04.1944, Blaðsíða 6
0 F Á L K I N N - LlTLfi SHBnn - Dudley Huys: í síðasta sinn GEORGli MILLER var í öllu sínu dagfari eins og sjálf imyni! heiðarleikans, en eigi að siður liafði liann lagt fyrir sig innbrotsþjófnað í marga mánuði. Sjálfur átti hann bágt með að skilja þessa hræðilegu staðreynd, og ef hann hefði sagt nokkruin manni frá lienni þá liefðu j'e'ir hlegið að honum. Ekki hefði nokk ur maður viljað trúa þessu, þó að hann hefði unnið eið að þvi. rlann var afturhaldssamari en svo hæg- látari en svo og meir utan við sig en svo — hann Georg Miller. Hann var einn þessara óhagsýnu, nærsýnu manna, sem vopnast regn- hlíf og skóhlífum í sólskiní, en gleyma hvorutveggju í rigningu. Ógæfan byrjaði þegar honum var sagt upp ljelegri skrifarastöðu. — Þetta liafði verið. mikið áfall, og og hann hafði ekki brjóst í sjer til þess að segja konunni sinni frá því. Hann hafði farið að heiman á hverjum morgni, eins og hann var vanur áður, og komið heim á rjett- um tima, en lítið var upp úr þvi að hafa að ráfa um göturnar. Ekkert sem hann gat keypt mat fyrir, borg- að húsaeigu, sjúkrasamlagsgjald eða aðrar nauðsynjar með. Miller auminginn vissi ekki sitt rjúkandi ráð, og einn dag trúði hann manni, _sem sat hjá honum á bekk í skemtigarðinum, fyrir á- hyggjum sinum. Og hann hitti líka þann rjetta. Ókunni maðurinn, sem hjet Drell, sagði: — Hittið þjer mig hjerna kl. 8 i kvöld. Þá skulum við sjá hvað jeg get gert fyrir yður. Og Miller kom stundvíslega, glað- ur og vongóðlir. En þegar þeir stóðu fyrir utan byrgðaglugga á stóru verslunarhúsi, sá hann hvað á spit- unni lijekk. Hann átti að aðstoða við innbrot. Hann ætlaði að flýja, en Drell urraði: — Eina leiðin til þess að bjarga lífinu er sú, að svíkjast ekki undan merkjum. Miller tók við ýmsum munum, sem honum voru rjettir út um glugga, og stakk þeim ofan í hand-' tösku. Þetta gekk allt í snatri. — Tveimur tímum síðar tók hann við kaupinu, sem Drell rjetti honum með þessum orðum: —IJjerna er yðar hluti af her- fanginu. Gerið þjer svo vel. Miller starði ringlaður á seðlana, sem hann var með i hendinni. — Þrjú hundruð krónur. . . . Mánaðar- kaup — fengið á klukkutíma. Hann borgaði húsaleigu, borgaði reikninga og nú hljóp skriðan. Drell hafði fullt vald yfir honum. Ef Miller hlýddi ekki hverri smá- bendingu, á(ti hann á liættu að vérða kærður fyrir ögreglunni. — Drell þurfti ekki annað en að gefa bendingu. Og þá fjell smánin á konu Millers og börn og sjáifur var hann kominn í tukthúsið. Miller bað fyrir sjer: — Jeg er ó- hæfur til þess að vera innbrots- þjófur, kveinaði liann, en Drell hló: — Nei, og það er nú einmitt kosturinn á þjer. Þú ert svo ráð- vendnislegur. Ef þú færir inn í gimsteinabúð um hábjarfan daginn og stingir einhverju á þig, mundu allir halda að þú liefðir gert það án þess að vita af því. En eftir nokkra mánuði fór Drell suður að Miðjarðarhafi, þvi að þa'' var stærra starfssvið, sagði hann, og Miller var aftur á valdi sjálfs sín og ráðvendninnar. Honum Ijetti við breytinguna og liann fór að falasl eftir atvinnu. Eftir langa leit tókst honum að fá svipaða atvinnu og hann hafði haft fyrrum. Ilann átti að byrja aftur eftir þrjá daga. " Honum fannst þetta nærri því óskiljanlegt, að ekki væru nema þrír dagar þangað til liann væri orð- inn heiðarlegur maður, sem engu þyrfti að leyna. Hann þurfti ekki að ljúga nema einu sinni enn og segja konunni sinni: — Verslunin verður að færa saman kvíarnar, en af jjví að jeg hefi staðið vel í stöðu minni hefir húsbóndinn útvegað mjer stöðu hjá öðru fyrir- tæki. En.... þarna er eitt en. Síðasti mánuðurin hafði verið dýr. Hann hafði orðið að stofna skuldir víða til þess að hver fengi sitt, og það þurfti helst að borgast áður en að hann kæmi í nýju stöðuna. Hættu- legt ef lánardrottnarnir færu að rekast í nýja húsbóndanum hans. Nú braut hann heilann og ioks tók hann ákvörðun: Hann ætlaði að freista gæfunnar sem innbrotsbjof- ur einu sinni enn. Hann hafði af tilviljun komið inn til gamals sjervitrings, sem átti heima i næsta liúsi við lianr., og var nýfluttur þangað. Gamli mað- urinn hafði beðið hann um að hjálpa sjer með eitthvað og þá hafði hann sjeð hjá honum forna gull- diska — þeir voru ekki þungir i vöfunum.... Og svo hafði sá gamti sagt honum að liann ætlaði úr bæn- um eftir nokkra daga. Miller hafði átt i stríði við sjáifan sig og loks fallið fyrir fre'sting- unni. Sá sem hefir stolið tiu sinn- um verður hvorki betri nie verri þótt hann stæli í ellefta skiftið. — Þetta yrði óhjákvæmilega i síðasta sinn — stela gulldiskunum, borga skuldirnar og byrja svo nýtt lif eftir þrjá daga. Hann liafði farið að heiruan um kvöldið og sagt konunni sinni, að hann yrði að vinna yfirvinnu, og að hún skyldi ekki hiða eftir sjer á fótum. Frú Miller, sem var mesfa sakleysissál, hafði vorkejint hon- um að þurfa að gera þetta, og hafði gefið honuni aukasopa áður en hann fór. Miller Iiafði ráfað um i tvo tíma og var nú á leið i innbrotið. Hann leit í kringum sig í gör unni. Hvergi nokkurn mann að sjá. Augnabliki siðar var hann kom- inn inn i húsagarðinn, sem var sain- eiginlegur fyrir nr. 13, þar sem hann bjó, og nr. 15, þar sem gamli mað- urinn átti heima. íbúðirnar voru eins, svo að Miller vissi vel hvaða glugga Jiann átti að fara inn um. Hann hugsaði sig um einu sinni enn, ineðan hann Þegar Arturó Toscanini stendur frammi fyrir symphoniu-liljómsveit, er hann „ofsafengið ofurmenni", sem fær menn til að leika betur á hljóðfæri en nokkur annar. Hann fæddist í Parma á ítaliu, 25. mars, árið 1807 og byrjaði hljóm listaferil sinn níu ára gamall, þcgar hann fór í söngskólann i Parma. Þegar hann var 19 ára liafði hann stjórnað leiksýningu á „Aida“ í Rio de Janeiro í Brasilíu. Tólf árum seinna varð liann hljómsveitarstjóri við frægasta söngleikalnis Evrópu, var að klifra yfir múrinn. Ef það sjest. til mín núna, er útilokað að byrja nýtt'Iif — þá lendi jeg í svart- holinu. En önnur rödd í lionum sagði: — Það getur ekki farið íll i og ekki tiltök að byrja nýtt líf með skuldabagga á bakinu. Síðari röddin sigraði. Mille,' tók hendinni í gluggakistuna. Hann var með gúmmihanska og hafði þjöl. Allt gekk eins og liann átti von á. Miller skreið varlega inn um glugg- og .... lionum lá við að hljóða. Orustan var töpuð.... einhver var á ferli i svefnherberginu. Hann stóð þarna lamaður af skelfingu og tók ósjálfrátt báðum hönduin fyrir andlitið þegar ljósið var kveikt. Hann þorði ekki að llta upp. kannaðist við: En allt i einu sagði rödd, sem hann — Æ, Georg minn, hefir þú nú aftur gleymt lyklunum þimim? Miller starði vandræðalcga á kon- una sína, sem stóð i svefnlierbergis- dyrunum og ldó. — Þjer hefði nú verið óhætt að hringja bjöllunni, sagði hún blið- lega, — það liefði svo sem ekki gert neitt til, en það var vel hugs- að af þjer að vilja ekki vekja mig. . En jeg varð svo hrædd þegar jeg heyrði þruskið. Seei mjer ef jeg hjelt ekki að betta væri innbrots- þjófur . La Scala i Mílano. Arið 1908 sagði hann upp þeirri stöðu og fór lil Ameríku, sem hljómsvei tarstjóri við Melropolitan Operuna í New York. Arið 1915 lijelt hann aftur heim tii ítaliu til að stjórna liljóm- sveitum í ýmsúm borgum, og rjeð sig síðan aftur hjá La Scala árið 1921. Þar starfaði hann lil ársins 1929, er hann fór í annað sinn til Bandarikjanna, sem faslur hljóm- sveitarst jóri hjá New York Phil- harmonic Symphoný Society. Nóttina 27. október 1922, þegar hann fjekk simleiðis frjettirnar um göngu Mussolinis til Rómar, spáði hann að hann mundi orsaka hrun Ítalíu. Níu árum síðar var það ætl- unin, að hann sljórnaði minningar- hljómleikum í Bologna á ítaliu, en þar átti eingöngu að leika syrpu af lögum eftir tónskáldið Marlucci. Borgarstjórinn i Bologna skipaði svo fyrir, að fasistasöngurinn skyldi leikinn, en Toscaninj neitaði. Kvöld- ið, sem hljómleikana átti að halda, rjeðist hópur æstra fasisla á Tos- canini og börðu hann. Þegar Tos- canini inintisf síðar á atburð þenna, sagði hann: „Framar öllu verðum við að liafa sannleikann og mál frelsið, jafnvel þó það kosti mann lifið“. Marga glæsilegustu sigra sína hefur Toscaiiini unnið með tón- verkum eftir Wagner. Sem gestur stjórnaði hann hljómsveitum í Fest- spilhouse í Bayrutli árið 1930 og 1931. En hann fjekk viðbjóð á sí- auknuín áróðri gegn ,,ekki-arium,“ og yfirgaf Þýskaland. Árið 1933, sendi hann.ásamt átla öðrum fræg- um hljómlistarmönnum, Hitler skeyti þar sem þeir báðu liann að hætta ofsóknum gegn starfsbræðrum þeirra. livort heldur væri trúarlegar eða pólitíslcar ástæður. Árið 1936 itjórn- aði hann nýju Palestinu Symphoniu- hljómsveitinni i Tel Aviv. Árið 1938 fór hann frá Salzburg hljómleikuu- Frh. á bls. 11

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.