Fálkinn


Fálkinn - 14.04.1944, Blaðsíða 16

Fálkinn - 14.04.1944, Blaðsíða 16
16 F A L K 1 N N ÚTGERÐARMENN! MuTORKAUPENDUR! Ef þjer taljið það nokkru skifta — fvrir öryggi útgerðarinnar — að geta fengið vjelahluti til viðhalds vjelarinnar, þá athugið þetta, þegar þjer kaupið vjelina. I>að er alment viðurkent og landskunnugt, að firma mitt sjer eftir l'öngum fvrir varahlutum í þær vjelar, sem jeg sel, enda flyt jeg' aðeins inn vjelar frá gömlum og heimsviðurkendum firmum, svo sem: JUNE-MUNKTELL Diesel og Semi-Diesel vjelar (fyrir stríð) frá 10—250 hestöl'l. June-Munktell vjelarnar voru kunnar undir nafninu: Helsti mótor liskiflotans — enda um 40% af vjelaafli bátaflotans ís- lenska, þá með June-Munktell vjelum. Síðan stríðið hófst hefi jeg flutt inn frá Ameríku Diesel vjelar. [>essar vjelar eru nú í allmörgum bátum og fjölgar ört (stór sending sumpart komin og að koma), enda eru BUDA vjelarn- ar sterkar og gangvissar. l>ær hafa Boscholíu- dælur og settar í gang með rafmagni — auk hand-gangsetningar,. Skrúfuumhúnaður. allur sjerlega vandaður. LANOVA UNIVERSAL 100. MARINE M0T0RS Fyrir smábátaflotann — Trillubátana — sel jeg vjelar í stærð- um 8—12 og 15—25 hestafla. Þessar vélar eru notaðar um land alt og eru orðnar helstu smábátavjelarnar. l>ær eru einn- ig notaðar í nótabátum og björgunarbátum. UNIVERSAE — vjelarnar eru smíðaðar í stærstu mótorverksmiðjum heimsins. Dragið ekki að tala við mig ef vður vantar mótor fyrir vorið Góðar vjelar og varahluti í þær tryggið þjer yður best, með því að gera kaupin hjá elsta mótorsölufirma landsins, sem er: &,isli c7. <3ofínsen — Símar 2747 og 3752. — Símnefni: Gíslijohnsen. — Hafnarhúsinu — : ♦ : : ♦ ♦ : ♦

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.