Fálkinn


Fálkinn - 14.04.1944, Blaðsíða 15

Fálkinn - 14.04.1944, Blaðsíða 15
FÁLRINN 15 V Verksmiðja Reykdals Setbergi. — Sími 9205. Mun oftast hafa fyrirliggjandi innihurðir, stærðir: hæð 190 — 195 — 200 cm. breidd 62 — 70 — 75 — 80 cm. Einnig karmtrje, útihurðir og gluggar, smíðaðir eftir teikningu, og allskonar innanhúslistar, glerlistar og annað húsatimbur. — Ennfremur skal vakin athygli á að verksmiðjan mun geta afgreitt tiltelgd gróðurhús af ýmsum stærðum og gerðum. Leitð tilboða. HUMPHRY DAVY. Frh. af bls. 7. veit — „Elektro-kemi“. Fyrir rit- gerð um „Nokkur áhrif rafmagns á efnablöndur" fjekk hann heiðurs- pening franska visindafjelagsins, er Napoleon sjálfur hafði hoðið fram lil verðlauna fyrir bestu skýringu á „rafhúðun málma“ eða „galvan- isma“. Þrátt fyrir vísindahug sinn var Davy jafnan ungur í lund og hrókur alls fagnaðar, l)ar sem hann kom á mannamót. Frændi hans, sem vann hjá honum sem aðstoðarmaður á efnarannsóknarstofunni, lætur þess getið, að olt liafði Davy dansað um gólfið i stofunni, af eintómri á- nægju, þegar hann hafði fundið ráðningu á einhverju viðfangsefni, sem hann var að glíma við. Um það hil sem hann var þrí- tugur misti hann heilsuna, og varð liann þá að fá lausn frá störfum síniim um lirið. En 34 ára gamall var hann aðlaður fyrir störf sín i þágu vísindanna. Sama árið kvænt- ist hann, og skömmu siðar fóru þau hjónin i brúðkaupsferð til ýmsra landa í Evrópu, og höfðu þá með sjer sem „einkaritara og aðstoðar- mann“ ungan mann, sem allieimur þekkir nú. Það var liinn heimsfrægi eðlisfræðingur Michael Faraday. Árið 1818 var Davy hækkaður í metorðum. En nú átti liann við sífellt heilsuleysi að striða. Árið 1826 varð hann að tak.a sjer algerða livild frá störfum sinum og fór liann þá til útlanda. Hann dó i Genf i Sviss vorið 1829. o AMERÍKANSKA SÝNINGIN. Frh. af bls. 2. lestur sinn i sambandi við þessa sýningu, en liinn næsta heldur hann á mánudaginn kl. 8% og talar þá um „Sur-realisma og Ný-realisma“ í málverkalist. Á miðvikudaginn kemur leikur 35 manna liljómsveit úr Bandarikjahernum, og syngur á þeim hljómleikum mr. John Cor- Iey, barytonsöngvari, sem fyrir strið ið var söngvari í San Carlo Opera Company í New York. Þess má geta að auki að á hverj- um degi kl. 4—5 er útvarpað á sýn- ingunni symfoníuhljómleikum frá bestu og frægustu stöðvum i Banda- rikjunum, eða þeir leiknir af plöt- um, ef truflanir hindra gott út- varpssamband. NINON------------------ Samkuæmis- ag kuöldkjólar. Eftirmiðdagskjólar Peysur og pils. Uatteraðir silkislappap □g suefnjakkar Mikið lita úrual 5ent gegn póstkpöfu um allt Iand. — Bankastrætl 7. fíilli (sem hefir etið upp eplið sitt, segir við systur sína): — Við skulum leika Adam og Evu, Ella min. Ella: — Hvernig ættum við að fara að þvi? Billi: — Þú freistar min til að bita i eplið þitt, og jeg fell fyrir freistingunni. (Framkv.stj.: Jón Sveinbjörnsson) Laugavegi 159 framkvæmir allskonar: vjelaviðgerðir rafmagnssuðu og rennismíði. Einnig málmsteypu. Ahersla lögð á vandaða vinnu. Tilkynning um sölu og afhendingu tóbaks til barna. Hjer með skal brýnt fyrir hlutaðeigendum að bannað er innan lögsagnarumdæmis Rej'kjavík- ur að selja börnum og unglingum, innan 16 ára aldurs, tóbak, hverju nafni sem nefnist, gefa þeim það, láta þeim það í tje á nokkurn hátt eðá stuðla að því, að þau neyti þess eða hafi það með höndum. Brot gegn þesu varða sektum. Lögreglustjórinn í Reykjavík. Reykjavík, 31. mars. 1944. Agnar Kofoed-Hansen Ekkert heimili á íslandi getur verið án HEIMSKRINGLU Li' *’ .. Munið að í bókinni eru 300 myndir eftir fræga listamenn. Má sendast ófrímerkt. Jeg undirit..._.... gerist hjer nieð áskrifandi að HEIMSKRIN GLU. Box 2000 — Reykjavík.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.