Fálkinn


Fálkinn - 14.04.1944, Blaðsíða 11

Fálkinn - 14.04.1944, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 Lepivopn eru Mjög ofl er á ])að íninst nú, að hernaðarþjóðirnar, einkuin Þjóð- verjar, hafi einhver œgileg leyni- vopn í bakhendinni, sem ekki verði gripið til fyrr en í. fulía linefana. Þessar vojinasögur eru að jafnaði uppspuni helber, eða ]iá lieilaspuni manna, sem kalla sig hernaðarfræð- inga og spá í eyður sinnar eigin vitneskju. Bretum liefir verið ógnað með leynivopnum fyrr en nú, marg- sinnis þegar þeir hafa átt í stríði. Artaro Toscanini Frh. af bls. 6. um vegna innrásar Þjóðverja i Austurriki. Toscaninin var fyrsti hljómsveit- arstjórinn, til að taka upp jiann sið að láta alla liljómsveitina standa á fætur, til að taka á móti sinum lilut af fögnuði áheyrenda, cn áður var siðurinn að Iiljómsveitarstjór- inn einn hneigði sig i viðurkenn- ingarskyni. Hann er strangur á söngsviðinu, en ljúfur og blíðmáll utan veggja söngleikhússins. Engu að siður cr hann ákveðinn, ])egar nazistar eiga hlut að máli. Hann hefir afdrátlarlaust látið skoð anir sínar i ijós við mörg tækifæri og með tónsprota sínum liefir hann haft inn miljónir dollara í j)águ baráttunnar gegn einræðinu. Dag- inn, sem ítölsku herirnir gáfust upp fyrir bandamönnum, sagði Toscan- ini: „Loksins! .Teg er svo yfir mig glaður af uppgjöf ítölsku herjanna, að hugur minn er eins og bylgjur útliafsins. Jeg get aðeins sagt: Guð blessi Ítalíu. Að lokum ertu frjáls, til að taká l)átl i baráttunni með bandamönnum, sem berjast fyrir frelsinu í lieiminum.41 ekfei ný bóla En oftast reyndust sögurnar ekki nema hugarburður, sem aldrei varð að staðreynd. Aldrei bar meira á þessum sögum cn i Napoleonsstyrj- öldunum, eftir að Napoleon liafði safnað liði á klettunum við Boulog- ne 1803, til innrásar í England. — Hann gat j)á sjeð til Englands í kíki, en á milli var 32 km. breiður sjór. Napoleon hugsaði mikið um inn- rás i England,, og til þess að koma því máli i framkvæmd hvalti liann menn til þess að finna upp „leyni- vopn“. Ýmsar tillögur komu fram og margar æði stórbrotnar. Einn stakk’ upp á risavöxnum fleka rneð vatnshjóli á hverju horni, eu aflið skyldi koma frá vindmyllum á flek- anuin. Þessi mikli fleki átti að vera 702 inetrar á lengd en 550 á breidd. A miðjUm l'Iekanum skyldi kmnið fyrir fallbyssuvirki, sem átti að verja landgönguliðið meðan verið væri að skipa upp. IIugvÞsmaðurinn áætlaði að meðfram hliðum flekans eða prammans skyldu settar raðir af 30 og 37-punda fallbyssum, fimm hUndruð alls. Og að auki átti flek- inn að gela borið 50.000 manns. Annað leynivopnið var loftbelgur sem Montgolfier-bræðurnir liöfðu gert áætlun um. Mun hafa verið tek- ið mark á „plönum“ þeirra, jjvi að þeir höfðu búið til fyrsta not- hæfa loftbelgin i heimi, árið 1783. Napoleon var ekki úrkula vonar um, að hann gæti komið með her inn i England á svona farartækum. Hjer birtist mynd af þessu leyni- vopni, eins og ]>að mundi liafa litið út liefði jiað nokkurntima orðið til. Það liefði orðið lítið úr Zeppe- lin-loftskipum nútímans hjá svona tæki, því að belgurinn átti að geta borið 3000 hermenn og „nokkra liesta“. En ekki átti hann að þurfa að kosta nema 30.000 fraaka, og hefði þvi verið reyfarakaup. „TILHREINSUN“ í ORTOUNA. Átta daga var barist nm italska bæinn Orlona áffur en þjóffverjar væru hraktir fjaðan, stræti i'ir stræti og niátti heita aff barisl væri nm hvert einasta hús. Iljelt sók.nin þó áfram til Pescarz. — Myndin sýnir ungan þýskan fcuiga, sem tekin var höndum af indverskri hersveit við Ortona 16. desember. Sandur til glerslípunar Skólastill um„Fugla0Q d$r“ Við Fontainebleau, skamt frá París er ein af fáum nánium lieims er geyma járnlausan sand, sem hentar til j)ess að slípa gler til sjóntækja'. Önnur sandnáma af þessu tagi er i Þýskalandi, og hefir hún átt sinn þátt i því hve góðar vörur Zeiss í Jena hefir getað framleitt, en ])að var ein frægasta sjóntækjaverslun heimsins. Fyrir 10 til 15 árum fóru enskir glersliparar að standa jafnfætis þeim þýsku og jafnvel komast fram úr þeim. En árangurinn fór eftir því hvaða slípunarsand jieir notuðu. Þegar víst ])ótti að styrjöld mundi verða urðu Bretar að tryggja sjer nægan sand, því að þó að hægl væri að sækja liann til Fontaine- bleau gat jiað orðið vandkvæðum bundið. Ýmsan sand er liægt að gera járnlausan, draga úr honum járnið, — en aðferðin er mjög koslnaðarsöm og seinlcg. Og ef að glerið tekur í sig járn verður það ekki eins gagnsætt og ella, en undir gagnsæinu er allt koinið. Um það leyti sem slríðið hófst mátti sjá menn á vakki víðsvegar fjörunni umhverfis allt Bretland. Þeir skoðuðu líka sand inni í landi, þó að lítil von þætti til ])ess að áður óþekktar tegundir af sandi kænm fram við jiessa leit. En svo var það einn daginn að nokkrir leitarmenn komu að fall- egu stöðuvatni uppi i Skotlandi og var þar sandur við bakkana. Þeir könnuðu hann og reyndist hann svotil járnlaus. Og þvi litla járni, sem i honum var, var hægt að ná úr honum með einföldu móti, þannig að þetta gæti orðið einn besti slipun- arsandur í heimi. Það er þessuin sandi, ásamt dugn- aði enskra fagmanna að þakka, að Bretar geta nú smíðað ein bestu sjón- og inælitæki i heimi. Hefir Fuglinn, sem jeg ætla að skrifa um er Uglan. Uglan getur ekki sjeð á daginn, og á nóttinni er hún blind eins og þvottaklapp. Jeg veit ekki nema fátt um ugluna, og þessvegna ætla jeg að skrifa um dýrið, seni jeg þekki best. Það er kýrin. Kýrin er spendýr og hún er tamin. Á henni eru sex liliðar, nefnilega fram og aftur, liægri og vinstri, og upp og niður. Að aftanverðu er hali á henni og neðan úr halanum liangir skúfur. Hún notar hann til þess að reka burt flugurnar, svo að þær detti ekki ofan. í mjólkina. Hausinn er til þess að þar geli vaxið horn, og til þess að hægt sje að koma munn- inum einhversstaðar fyrir. Hornin eru til liess að stanga með. Munn- urinn er til ])ess að baula með. Mjólkin hangir neðan á kúnni, og hún er gerð til þess að mjólka henni. Þegar maður mjólkar kúna þá kem- ur mjólkin, og liún hættir aldrei að koma. Jeg hefi aldrei skilið hvernig kýrin fer að þessu, en liún býr altaf til meiri og meiri mjólk. Kýrin er ákaflega lyktnæm. Það er hægt að finna lykt af henni iang- ar leiðir. Þetta er ástæðan til þess að hreint loft er í sveilinnt. Karl mannskýrin er kölluð naut, og e.r ekld spendýr. Kýrin jetur ekki mik- ið, en það sem hún jelur, það jetur Inin tvisvar, svo að hún fái nóg. — Þegar hún er svöng segir hún mö-ö. og þegar hún segir ekkert þá er það af því að hún er full af grasi að inn- anverðu. þetta eigi litla þýðingu fyrir hern- aðinn. Og jiegar honum lýkur munu Bretar geta kept við livaða þjóð heimsins sem er, i sjóntækjagerð;

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.