Fálkinn


Fálkinn - 14.04.1944, Blaðsíða 9

Fálkinn - 14.04.1944, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 arlegum 'þyl og' hvíslar æfin- týrum skógarins. — — Telpan stendur á fætur og læðist úl úr skóginum, lieim að stórhýsinu. Hún situr um færi, kemst inn í garðinn. Ilún veit að hún á að koma með eitlhvað ætiiegt. Ilún verður að ■ stela einhverju. — Þetta er óttalegt. Ilún fetar sig áfram hikandi og varkár. Tónarnir skjálfa og nötra. Telpan kemst heim að úti- húsum. Allt er hljótt. Hún fer inn fer inn í eitt liúsið og læðist með kjotstykki burtu. Enginn maður hefir sjeð hana. En hún Jieyrir urr um leið um leið og Ivún fer út úr girðinguni. Hún Ideypur í myrkrinu. Hundarmr gelta að haki hennar. Þeir segja til um för hennar. Og loks lievrir hún mannamál og há- vaða frá húsinu.-----------Mærin Ideypur og lileypur. Framundan er skógurinn með myrkri og fylgsnum, en að haki eittlivað geigvænlegt, hræðilegí. Hún heyrir hundunum sigað út í niyrkrið. Þeir þjóta með gelti og ýlfri að baki hennar. Tónarnir ærast og' tryllasþ eins og ófreskja livæsi af taum- lausri heift. — — — Mærin kemst inn i skóg- inn. Hún hleypur og hleypur. En fæturnar eru að örmagnast. Brjóstið ætlar að springa. Höfuðið vill stevpast. Likam- inn hníga niður. En hundar- ir nalgast, geltandi og gapandi. Tónarnir magnast trvllingi. Enn hleypur telpan upp á *líf og dauða. En nú er þróttur- inn að dvína. Ilún finnur blóð- hragð á tungunni. Henni sortnar fyrir augum. Hundarnir mása nær og' nær. Hún fleygir kjöt- stykkinu og kemst að grann- vöxnu trje. Með ótrúlegum undraniætti tekst lienni að klifra upp í limið. Ilún er úr liættu. Hundarnir grípa kjötstykkið og lialda heim. En hún lætur höf uðið livílast fram á greinarnar og veruleikinn verður eins og hotnlaus hringiða sárustu þján- ingar. Tónarnir suða, eins og þús- und nístandi hljóð sameinist i hrópandi stunu. Heim þorir hún ekki að hugsa úr þvi að svona fór. Þar mundu biða högg og hrakyrði. En hverl þá — livert þá — hún rennir sjer niður úr trjenu og ráfar i áttina út að þjóðveginum. En brátt nemur lnin staðar og kastar sjer niður grátandi, ein og yfirgefin, við trjáræturnar. Og frá grátinum svifur hún inn í draumalöndin. — Tónarnir líða eins og angur- hlíðar sorgaröldur.---------- Trjeð vakir. Það rifjar upp gamlar minningar. Fyrir mörg- um árum lá þarna litið harn, einmana og yfirgefið. — — — Þegar telpan vaknar reikar hún inn á ókunnar brautir. Ostöðvandi streymir tíminn áfram. Tónarnir suða eins og niður fjarlægra fallvalna. Það er hásumar á ný. Hópúr af ungu listafólki er á ferð eftir þjóðveginum. Það reikar uffl, sýnir listir sínar í hæjum og þorpum, lifir frjálsU lífi, gleymir öllu nema líðandi stund og lifir fyrir augnablikið. Loftið ómar af ljettu kvaki og ljúfuin nið tónanna.------- Ein er þar mærin, er af öðr- um ber. Höfuð her hún fegur en aðrar meyjar í liópnum. — Bros á hún yndislegri og hlátur hiininglaðari en nolckur hinua. Og dýpri yndisaugu. Hún lað- ar og lokkar. Augu sveinanna gneista af þrá og hjörlun hrenna. Og þegar hún grípur fiðluna og snertir strengina verður loftið þrungið æfintýr- um. Þá er hún drotningin í hópnum. Hún á alll og alla nema sjálfa sig. Hún elskar og þrá- ir, eins og villl æskublóð. íturvaxinn sveinn i hópnum á þrá liennar og ást. Hann er hár og dökktir, heitur og' æskurjóð- ur. Þegar þau stilla liljóðfærin saman lifir hún sæl, eins og lilveran sje dísadraumur. Loftið ómar og tónarnir titra, eins og allar mannlegar þrár renni saman í þungan þúsund- þættan samhljóm. — En mærin er á valdi annars manns. Foringi flokksins lítur til hennar tindrandi augum í hvert sinn, er hún leitar ein- veru með sveininum. Hún minn ist þess, er fyrirliðinn mælti henni á þjóðveginum, einmana förutelpu. Frá þeim degi liefir hún fylgt honum. Það, sem liún hefir lærl hefir hann kent lienni. Hann er húsbóndi hennar og faðir. En nú finnur lnin, að tortryggni skín úr augum lians. Ilún er hrædd við augnaráðið. Hversvegna má hún aldrei vera frjáls? Eins og hún þráir þráir. Tónarnir liða eins og silfur- hjölluhljómur. — — — Fólkið ferðast. Alll leikur af lífi. Mærin unga er ljettstíg eins og hind, mjúk eins og blæbeygð- ur nýgræðingur. Hún leitar fær- is til undankomu. En frelsi hennar er heft. Augnaráð hús- hóndans logar. — Hann er orð- inn harðstjóri. Tónarnir smjúga eins og hálf- kæfður grátur. Flokkurinn tvistrast. Fyrir- liðinn hrífur disina úr hópnum. Saknaðaröldur liða út i bláinn. Ár líða. Tónarnir hvína, eins og þjóti i skógi. —--------- Um þjóðveginn fer tvíeylas- vakn. Á vagninum er yfirbyggð- ur kassi með litlum gluggum á hvorri lilið. Fyrir framan kassann er vargnstjórasætið. Þar situr roskinn zigauni, stjórnar hestúnum og reykir liey úr pipu sinni. Einu sinni hefir liann stjórnað heilli sveit manna. Nú eru þau tvö. Þiau reika frá hæ til bæjar. Þau eiga hvergi lieima. Búslóðin er í kassanum Þar svæfir konan hárnið sitl og grætur. Þegar húshóndin nemur slað- ar og hvílir, fær konan að koma út. Hún gripur þá fiðluna og svalar þrá sinni, djúpri og' Meðal leiksýninga í London uiii jólin voru tveir bendingaleikir — pantomime —, Hiimpty Dumpty og Cinderella. Hafa þeir verið ieikn- ir í nokkra mánu'ði, sá siðarnefndi á „His Majesty’s Theatre“ í Hay- market. Cinderella er mjög frægur leiKi.r og hefir nú verið samin nýtisku tónlist við hann, til þess að yngja hann upp. Er þetta barnaleikur ekki siður en fullorðinna, og er sýndur tvisvar á dag. Vegna fala- skömtunarinnar var leikurinn gerð- ur íburðarminni á sviðinu eu áður, en það befir enganveginn dregið' úi vinsældum hans. Viðkvæ'ðið „leikurinn lieldur á- fram“ sem sagt er þegar loftárás er g'erð, sannaðist eilt kvöldið i janúar, þegar verið var að leika „Cinderella“. í leikhúsum eru loft- árásir ekki tilkynntar með hljóð- merki þeldur kemur orðið „alert“ (skyndiálilaup) fram með lýsandi heilri. Vegfarendur nema staðar þeir eru á töfravaldi tónanna. Þá þarf engirin að flýta sjer, þegar fiðlan hennar titrar. Gangandi vegfarandi sest á vegbrúnina —■ og hlustar. Reiðmaðurinn fer af haki, bindur hestinn sinn við trjá- grein og hlustar. Bifreiðirnar eru opnaðar, -- fólkið streymir út — og lilustar. Hún opnar ódáinslönd feg- urðar og' dásemda — gersema- búr himinborinna auðæfa. Hún á allt og alla nema sjálfa sig. Þegar hópurinn er orðinn þjettur, grípur litla zigauna- harnið hattinn hans pabha sins, vappar milli hlustenda og safn- ar smáaurum. Tónarnir þagna og hópurinn dreifist. stöfum. Hjerna á myndinni, sem sýnir danssýninguna úr „Cinderella“ sjest hættumerkið neðst til vinstri á leiksviðsbruninni. En þrátt fyrir að skothríðin heyrðist greinilega í leikhúsinu. hreyfði enginn sig ofan í loftvarnabyrgið, en allir sátu sýn- inguna til enda. Fjallið oo draomurbm nefnist stór skáldsaga eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson, sem nýlega er kominn i bókabúðir ú forlag Heimskringlu h.f. Þetta er stórlega athyglisverð bók eftir vinsælan liöfund og mun hennar verða nánar getið hjer i blað- inu síðar. Egils ávaxtadrykkir Spingin heldnr áfram

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.