Fálkinn


Fálkinn - 14.04.1944, Blaðsíða 8

Fálkinn - 14.04.1944, Blaðsíða 8
8 F Á L. Ií 1. N N: GUIVIIAR n. UIAGNUSS: Zigannamærin Sumarið var svifið sunnan úr heimi á ósýnilegum blævængj- um. Náttúran lá í faðmi þess eins og barn, sem er gripið (lreymandi seiðmagni. Flóðið af geislabylgjum sumarsins lá í loftinu, flutti með sjer örfandi lífsafl og verkaði eins og áfeng- ur goðadrykkur. Jeg liafði setið yfir lestri og námi. Nú fanst mjer drungalegt innan veggja. Bækurnar urðu fánýtar og loft- ið var drepandi inni. Jeg þurfti burt. Lífið heimtaði mig með óstöðvandi afli út út. Jeg gríp lialt minn og staf og þýl út. Burt frá bókum og námi, burt frá dauðum tilfinn- ingalausum hússkrokkum, burt inni, strætisrykinu. Burt af steinstjettunum, út á úr manngrúanum, vagnaþröng- þjóðveginn, út úr horginni léngra, lenggra. Fæturnir bera mig ótrúlega 1 jettilega, því að nú er jeg úti, nú er jeg frjáls, jeg verð svo ljettur og lífið kallar kallar. Að baki mjer liggur borgin eins og ófreskja, sem engist sundur og saman, eins og skrið- dýr, sem heggur eiturtönnum í mannlífið og bíður eftir því að eitrið verki og legst siðan á bráðina. .Teg þýt lengra lengra. Ösk- ur borgarinnar deyja út, þau öskra aðeins af því að þau eru vilt i eðli. Lengra, lengra út af þjóð- veginum, út á þrengri götur, framhjá bylgjandi ökrum og blómalendum. Sólskinið og sunnanblærinn, skógarilmurinn og laufþytur- inn lokka lengra, lengra — inn á fáfarna skógarstigu, lengra inn milii trjánna. Jeg elska lífið undir berum himni. Jeg er viltur af ást. Og jeg hrópa: Drottinn minn, gefðu mjer ótakmarkaða hæfileika til þess að njóta ástargjafa alnált- úrunnar. Jeg fleygi mjer i faðm ó- þvingaðrar náttúl’u, sem býður mjer hlýleik sinn eins og fun- andi ástmey. Jeg drekk unaðinn úr gullskálum sumarsins. En mig þyrstir meira og meira, af því að unaðurinn er áfengur. Jeg ligg og stari, hlusta og hugsa. Einhver undursamleg- ur dýrlegur heimur er að opn- ast fyrir mjer. Milli laufkróna- hvelfinganna, sje jeg lengra inn i himininn, en jeg hefi gert mjer grein fyrir áður. Og jeg heyri hvað blómin lijala, hvað trjen livisla og hvað vindur- inn ljóðar. Raddbylgjur sveiflasl kringum mig og jeg skynja þær með undursamlegum hætti. Þær skýrast — jeg lieyri að fiðla er stillt i nálægð við mig. Tónarnir snerta mig, eins og töfradís brygði á mig sprota sínum. f)g jeg skynja hvern tón. Sýnir líða fyrir um leið og lónarnir livísla eða lijala, orga eða öskra. Og sagan byrjar. Skógurinn niðar *í ágúststormi og' myrkri. Tónarnir drynja. Fótatak lieyrist og ung hefð- arrnær gengur flóttalega frá stórhýsi í skógarjaðrinum. Hún ber stranga í fanginu. ITún beygir inn í skóginn, og leggur strangann undir trje og krýpur niður. Siðan fórnar hún upp höndunum. Tónarnir hljóma eins og fjar- lægt fuglakvak. Mærin unga stendur upp og krýpur aftur nðiur, gengur síðan hnakkakert og ákveðin burtu. Tónarnir skera og særa. — Stranginn hreyfist. Barnsgrát- ur lieyrist. Og tónarnir titra og grála. — Stormurinn þýtur og skekur trjen. Óveðrið magnast' og eld- ingu slær niður. — Þrumurnar dynja eins og himininn klofi. Tónarnir magnast af dynj- andi kyngikrafti. - Förukona er á ferð um þjóð um þjóðveginn. Hún er klæð- lítil og beygjuieg. Stormurinn hrekur liana undan sjer inn i skóginn. Ilún flýr í skjól við gildvaxið trje. — Og skyndilega fellur hún áfram og ákallar nafn guðs. Hún liefir fundið lifandi barn i reyfum undir trjenu. Förukonan tekur barnið í faðm sjer og litlá mærin sefast og' hjalar um leið og liún fálm- ar um andlit gömlu konunnar, magurt og hrukkött. Tónarnir hvisla eins og ljúf- lingsseiður. :— Förukonan tekur sjalið af sjer og vefur því um barnið. Hún heldur því fasf að barmi sjer, eins og liún sje lirædd um að stormurinn hrifsi það úr greip- um sjer. Förukonan skelfur og hún er hrædd. Ennþá mágnast óveðrið og þarna eru þær Ivær einmana og yfirgefnar. Tónarnir ýla og þjóla, eins og æstir úlfar þenji sig eftir bráð. Konan leggur af stað frá trjenu. Hún má til með að bjarga har-ninu. Vindurinn hrekur liana undan sjer, hárið flaksast. til, rytjulegt og úfið. Öðru livoru skýtur htín sjer í skjól við trje, til þess að njóta skjólsins ör- litla stund. Konuna hrekur gegn um skóginn alla nóttina. - Barnið nýtur værðar við brjóst hennar. Sjálf er hún eins og út- taugaður áburðarklár. En hún ætlar að bjarga barnihu, þótt það kosti hana lífið. Loks kem- ur hún að kofa i skógarjaðrin- um. Hann er dimmur og ískyggi- legur. Og að baki hans vefur myrkviðurinn greinar sínar. Tónarnir rymja eins og tröll- aukinn fossniður í fjarska. Konan ber að dyrum. Fyrir innan hurðina svarar hundhr með iílkynjuðu urri. Loks kem- ur húsráðandi til dyra. IJann er rámur og svefnlegur. Föru- konan fær að liggja á gólfi um nóttina með barnið. Tónarnir nísta og' smjúga. — 1 dögun slotar veðr- inu. Tónarnir óma eins og reyr- þytur. —- —-------- Unga hefðarmærin er aftur komin út á þjóðveginn. Hún hleypur að trjenu og ætlar að grípa strangann aftur.. En — skelfingin skin úr andlitinu, hún stendur starandi, flóttaleg'. Barnið er horfið. Tónarnir lcalla og bíða.---- Mærin hallar sjer áfram og leggst undir trjeð, lömuð og sárþjökuð. Og tónbylgjurnar sveiflast - með grátþrungnum blæ og ekka- sogum. Eftir langa stund kemst hún á fætur. Ilún reikar eins og drukkinn maður. En loks hverf- ur hún inn í stórhýsið. Tónarnir líða eins og dauða- stúnur. — — — Fólkið í skógarkofánum sef- ur langt fram á dag eftir ó- veðursnóttina. Þegar húsrað- andi’kemur á fætur finnur hann sofandi barn á gólfinu. En förukonan er horfin. IJann taul- ar og bölvar i hálfum hljóðum. Tónarnir snerta með römum forneskjublæ.--------- Húsráðandi ber strangann inn í húsið og leggur í skaut hús- freyju. „Þetta færði óveðrið okkur.“ „Svei attan.“ Tónarnir nísta ömurlega. Ókunna barnið er lagt i rúm- fleti hjá öðru smábarni. Flet-ið er ólireint og I>ælt.--------- Dagar líða, mánuðir - ár. — Tíminn hendist áfram. Og tónarnir líða eins og vængjaþytur ósýnilegrar, svif- Ijettrar goðveru. Stundum láta þeir eins og' dropagutl í logn- rigningu eða perlur Iirynji í lognkyrra heiðartjörn. ■— — Tíminn rennur eilis og straum ur. Og Tónaregnið drýpur. Tvær smámeyjar eru að leikj- um hjá skógarkofanum. Önn- ur er hraustleg, dökk og rjóð Augun eru eldsnör og' full af sjálfstrausti. Sú er dóttir hús- bænda. Hin er veikluleg og þvinguð. En augun spegla djúp- ar himinlindir hreinnar sálar. Stundum dregur sorgarský yfir liennar lireina liimin. En hún er dís með fegurð. Þetta er óveðursbarnið. Að leikjum gleymir hún liarðri liendi fóstrunnar og aug- um húsbóndans. Leikurinn er draumur og lif æskunnar. Tónarnir niða eins og lækjar- niður í vornæturkyrrð. Dropar falla í tímans haf. Og þeir eru augnablikin, sem bera breytinguna óendanlega í skauti sínu — og' ekkert nema breytinguna. Og enn falla dropar. Hálfvaxin telpa læðist flótla- Ieg'a gegnum skóginn. Hún er lcomin langt frá skógarköfan- um — heimili sínu. IJún þræðir fáfarna stigu og læðist hikandi i hálfrökkrinu. Ilún þorir ekki að snúa við. Fyfir eyrum lienn- ar hljómar köld rödd húsbænd- anna: „Þíú verður að bjarga \ijer sjálf.“ Hvert spor er óltalegt. Hún stingur sig á greinum. Og skóg- urinn er geigvænn. En sárast- ur er óttinn við ýfirvofandi verk og liættu. IJún er send frá heimilinu og hún veit að hún á að stela. — Hún heldur lengra og lengra og nálgast útjaðar skógarins. Sárindin magnast. IJún fórnar upp höndunum og kastar sjer grátandi við rætur hávaxijns trjes, skamt frá þjóðveginum. Tónarnir sveiflast með ann-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.