Fálkinn


Fálkinn - 14.04.1944, Blaðsíða 10

Fálkinn - 14.04.1944, Blaðsíða 10
10 F Á L K 1 N N VNC/Vtf U/KNMIRNIR Grái Gæsasteggurinn Á hvcrjum morgni, rjett el'tir sól- uruppkomu, lieyrist blásið í flautu á aðalgötunni í þorpinu. — Nú er Greta litla gæsastúlka að smaki saman gæsunum og önd- unum og fara með þær í liaga, sagði fólkið með sjer, þegar það lieyrði blistrið. Og' ]>að var laukrjett. Greta fór með fuglana út fyrir bæinn á hverjum morgni, frá því snemma á vorin og þangað til seint á liaust- in‘. Og um kvöldið rak hún fuglana heim aftur, og alltaf heyrðist flautu- blásturinn, senl allir þektu, hæði menn og málleysingjar. Og svo skil- aði hún fuglunum af sjer, hverjum hóp á sinn stað. — Ósköp er að sjá hvernig þessi gæsarungi lítur út, sagði Karen, konan á Bakka eitt vorið þegar hún kom með yngstu gæsarungana sína til Gretu. — Það hlýtur að vera eittlivað að honum. Jeg ætti kanski helst að slá hann af. .. . , — Nei, gerðu það ekki, láttu mig heídur annast um hann — jeg skal fara eins vel með hann og jeg get, sagði Greta. Og upp frá því ljet Greta sjer annara um þennan gráa gæsarunga en nokkurn annan fugl í hópnum. Og hann kom til og þroskaðist vel og varð með tímanum allra falleg- asti gæsasteggur. í skóginum fyrir handan engið bjó maður, sem var rummungs þjóf- ur. Hann var orðinn gamall og virt- ist vera ósköp farinn, en í rauninni var hann við bestu lieiisu. Hann var bara „að látast“ svo að fólk vorkenndi honum. Hann var vanur að vera með hand- vagn í eftirdragi þegar hann fór út, og hann var svo lævis að honum tókst að stela mörgu — meira að segja fuglum — og komst með þá inn í skóg án þess að nokkur tæki eftir því fyrr en um seinan. Hann liafði tekið eftir hve Greta var góð við gæsirnar, sem hún átti að gæta og henni var trúað fyrir. Og af þvi að honuni hundleiddist sjálfum að gæta að öllum fuglunum og öðr- mui skepnum, sem hann liefir stol- ið, datt Iionuni í hug að stela Gretu líka. Svo var það einn sumardag i sól- skini að hann kom með handvagn- inn sinn þar framhjá sem Greta sat yfir gæsunum. Þær voru syfjaðar af þvi að svo heitt var í veðri, að þær iágu og kúrðu í grasinu. Og nú tók Greta eftir gamla manninum, sem virtist eiga ósköp erfitt með handvagninn sinn. — Æ, getur þú ekki hjálpað mjer svolítið með kerruna mína? sagði hann. —• Heldur þú ekki að þú viljir hjálpa mjer þarna upp ásinn, inn i skóginn, þá á jeg ekki nema stutt eftir heim — jeg er svo þreyttur. Greta þóttist vita, að gæsirnar lireyfðu sig ekki á meðan, svo að hún tók í kerruna og dró hana upp á skógarjaðarinn. — Bara niður þeiinan stig, bara tíu skref enn, sagði gamli karlinn.. Og svo ljet hann dæluna ganga, þangað til Greta vissi ekkert hverl hún var komin. — Jeg rata ekki! hi’ópaði hún. Hvernig á jeg að kömast heim? — Vertu hjá mjer þangað til á morgun, sagði gamli þrjóturinn. — Þá skal jeg fylgja ])jer út úr skógin- um.... jeg er svo þreyttur núna að jeg get það ekki. Greta sá að húu kæmist ekki heim fylgdarlaust, svo að hún varð þarna um nótina; én morguninn eftir hló hann bara og sagði að sjer dytti ekki í hug að fylgja henni heim — hún yrði að vera lijá sjer áfram og snúast kringum fuglana lians og skepnurnar. Hvernig sem hún grjet og bað þá hafði það engin áhrif á karlinn, og nú varð Greta að dúsa þarna og snúast kringum búsmalann, gera hreint í kotinu og elda mat handa honum. Hann fór ekkert að lieim- an því að hann var liræddur um að þá mundi hún strjúka á meðan enda átti liann svo mikið af skepnum að hann þurfti ekki að stela fleirum. Heima í þorpinu varð almenn sorg þegar Greta kom ekki heim með gæsaliópinn eins og hún var vön, og þegar fólk fór að leita fann það gæsirnar, en Greta sást hvergi. — Bara að tröllin hafi ekki tekið hana, sagði fólkið. — Kanske hefir hún líka dottið í ána og druknað. Enginn vissi hvar hún var. En allir söknuðu hennar og sá sem saknaði hennar mest var grái gæs- arsteggurinn. Ilann saknaði hennar svo mikið að einn daginn flaug hann burt frá hinum gæsunum og inn í skóginn. Hann kom að kótinu, sem Greta var i, og þegar hún sá hann þekti hún hann og hugsaði með sjer; — Hver veit nema hann geti hjálpað mjer! Hún tók rautt band, sem Karen á Bakka hal'ði gefið henni, og hatl það um hálsinn á gæsasteggnum, og þegar fór að kvölda sagði hún við hann: — Fljúgðu nú heim, gæsasteggur minn, — farðu og komdu með hjálp handa mjer. Og það var eins og liann skildi hana því að hann flaug beina leið heim, og þegar Karen sá hann þá þekti liún undir eins bandið. —: Hann hefir liitt hana Gretu, við skulum elta hann þegar liann flýgur á morgun, sagði hún. Og daginn eftir stóðu margir viðbúnir til að elta hann þegar hann flygi af stað. Það voru vöskustu ungu inenn- irnir i bænum, sem komust inn i skóginn á eftir steggnum og fundu hús þjófsins, en þar sat Greta yffr mörgum' skepnum. Þegar þjófufinn sá gestina koma varð hann svo hræddur að hann flúði á burt, en enginn nennti að hugsa um hann. úr því að Greta var fundin. — Og' hjerna er grísinn minn, sem hvarf í fyrra mánuði — og — Heyrðu, Emma. Mansfu eftir unga manninum, sem faðn’aði ínig fyrir þrjátiu árum. Jeg hel’ði kanske ekki átt að gefa honum utanuhdir? Ætlarðu að gegna mjer undfr eins eða ekki, óþokkinn þinn? — Hvaða læti eru i þjer, mannna. Heldur þú að þú síert að tala við hann pabba? Frúin: — Hefir nokkur hringt í simanum meðan jeg var að heiman, María? — Já, það hringdi— frá forsætis- ráðherranum. Frúin: — Þarna sjáið þjer að maður þekkir háttsett fólk, ’Maria. Hvað var erindið? — Ekkert, það var vitlaust númer. /W V//W/W/V/ — íslendingar eru ein af mcstu þrifnaðarþjóðum í heimi. Hjer eru notuð árlega um 15 kiló af sápu á mann. — Það er, ekkert smáræði. Sjer- staklega ef það er taiið ineð, sem fer í Geysi pg Óþe •risholii ng Smið. — Jeg veit ósköp vel að jeg er alls ekki verður þin, Petrina. — Já, ef þú gleymir því aldrei þá skaltu sanna til að hjónabandið okkar verður farsælt. /V/VWMA' — Fyrir þremur vikum datt jeg— á reiðhjóli inn við Elliðaár og varð að liggja í heila viku. — Hjálpi mjer. Kom enginn sem gat hjálpað yður á fætur, , allan þennan tíma? /v/ /%//%/ /v» — Eruð þið lijónin aldrei sitt á hvorri skoðun, Jeremías? — 0 sei, sei jú. En hún veit aldr- ei neitt af því. Ekkjan: — Það er alveg ómögu- legt, að mannþekkjari eins og þjer skuluð vera í vafa um hvað jeg tnuni vera gömul? Prófessorinn: Það er ástæða til þess að jeg er í vafa frú. Jeg veit ekki hvort jeg á að draga tíu frá því sem jeg held um aldur yðar vegna þess hve þjer eruð ungleg, eða hvort jeg á að bæta tíu árum við, vegna þess hve þjer eruð greind og reynd. káífurin minn — og hesturinn ininn! hrópuðu gestirnir hver í kapp við annan. Nú voru allar stolnu skepnurnar reknar heim, og liver hirti sitt. En Greta fjekk það, sem ekki gekk út, svo að nú eignaðist hún skepnur sjálf, og' varð nærri þvi rik. Og það átti hún alt gráa gæsasteggn- um að þakka. — Þessi nýja vinnukona min er alveg óbrúkleg. Viltu trúa þvi, að i morgun setti liún hægri skóinn minn til vinstri og þann vinstri til hægri, svo að jeg varð að kross- leggja lappirnar til þess- að koma þeim á mig. Hún: — Jeg er að koma úr búð frá því að kaupa mjer efni i brúð- arkjólinn minn. Jeg ætla nefnilega að giftast eftir liálfan máuuð. Hann: — Má jeg óska yður til hamingju. Jeg vona að þjer hafið valið rjett. Hún: — Hvað haldiö þjer? — áttatiu krónur meterinn. /VAI/V/V/V Hregkin móðir: — Já, hún Della dóttir mín talar bæði 'frönsku og algebru. — Heyrðu Della! Segðu góðan daginn á algebru við hana frú Garðland. /vvw/v Heyrðu mamma, sagði lítill drengur, sem var að koma heim. —Á jeg að segja þjer hvað jeg sá: Jeg sá mann, sem getur búið til hesta. ---Ertu nú alveg viss um það, svaraði móðirin. — Já, alveg handviss. Hann var rjett búinn með hestinn þegar jeg sá hann. Hann var að negla fæt- urnar á honuni. - Heyrðu, mamma. Við ætlum að fara að leika apana i dýragarð- inum en þurfum að fá þig til að hjálpa okkur. — Hvað heldurðu að jeg' geti hjálpað ykkur við það, barn? — Þú getur leikið góðu konuna, sem gefur öpunum hnetur og sykur. Beta var að enda við að borða árbitinn sinn þegar faðir hennar laut niður að henni til að kyssa hana áður en hann færi í vinnuna. Telpan tekur upp svuntuhornið sitt og þurkar sjer um kinnarnar alvar- leg. - Hvað ,er þetta, Beta, ertu að þurrka burt kossinn hans pabba þíns? — Nei, nei, sagði Beta og brosti. — Jeg er að nudda honum inn í mig.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.