Fálkinn


Fálkinn - 14.04.1944, Blaðsíða 13

Fálkinn - 14.04.1944, Blaðsíða 13
FÁLKINN 1S KROSSGÁTA NR. 493 Lávjett skýring: 1. Hrædd, 4. skraut, 7. bæjarnafn 10. marglit, 12. áhugasamur, 15. borS- aði, 16. gjóta, 18. beigju, 19. liorfa, 20. eldstæði, 22. rösk, 23. grynning, 24. fjörug, 25. örfa, 27. bæjarnafn, 29. fiskur, 30. hávaði, 32. læri, 33. ófriður, 35. erfiðleikar, 37. þrótt, 38. velgju, 39. bygðir, 40. sjálfur, 41. greiddi, 43. liðugur, 46. súta, 48. gola, 50. stök, 52. illmenni, 53. grös, 55. hjálp, 56. kvenm.nafn, 57. mark, 58. velur, 60. svölun, 62. söngl, 63. heiðra, 64. fiskur, 66. hestaleikur, 67. beitunni, 70. sjer um, 72. hár, 73. fyrirlestrar, 74. stjakað. Lóðrjett skýring: 1. Byltingasöm, 2. margjnenni, 3. væl, 4. hljóð, 5. möndull, 6. meidd- ir, 7. líkamshluti, 8. reið, 9. truflar, 10. farvegur, 11. verkur, 13. úr- koma, 14. hás, 17. merki, 18. varn- ingur, 21. reykir, 24. bragðlaus, 26. karlm.nafn ef. 28. fjárhópur, 29. auk- ið, 30. fælin, 31. smækka, 33. mis- líka, 34. sjónin, 36. veiðitæki, 37. framhjá, 41. kvenm.nafn, 42. styrk- leiki, 44. mjög, 45. tætti, 47. neitað, 48. húsdýrið, 49. birgt, 51. sjer eftir, 53. kemur saman, 54. litlar, 56. fiska, 57. beiðni, 59. afkvæmi, 61. títt, 63. farg, 65. velti, 68. skst., 69. hvítt, 71. sama og nr. 66 lárjett. LAUSN KR0SS6ÁTU NR.492 Lárjett. Itáðning. 1. les, 4. þytur, 7. háa, 10. þiðnar, 12. Æriiigi, 15. óp, 16. ýsur, 18. smáð, 19. að, 20. Rut, 22. ama, 23. puð, 24. ána 25. Róm, 27. agtar, 29. ælu, 30. ætlun, 32. aur, 33. kramt, 35. gnýr, 37. laus, 38. kú, 39. jótrar, 40. do, 41. þras, 43. geta, 40. nærir, 48. eði, 50. lauma, 5á. get, 53. friða, 55. kló, 56. rif, 57. sat, 58. rrr, 60 ill, 62. ál, 63. sæla, 64. amen, 66. ei, 67. Ketill, 70. afleit, 72. geð, 73. aumur, 74. nyt. Lóðrjell. Ráðniny. 1. Lipurt, 2. eð, 3. sný, 4. þruma, 5. Tá, 6. ræmur, 7. liið, 8. án, 9. aganum, 10. Þór, 11. asa, 13. ráð, 14. iða, 17. raga, 18. spar, 21. tólg, 24. álas, 26. mun, 28. tuktaði, 29. æru, 30. æskan, 31. nýjar, 33. Karel, 34. troða, 36. rós, 37. lag, 41. þref, falla, 54. armar, 56. rák, 57. sæl, 59. 42. rit, 44. tak, 45. auli, 47. ægileg, 48. erta, 49. iðra, 51. móleit, 53. ref, 61. lit, 63. sið, 65. nln, 68. te, 69. óm. 71. ey. iHvað átlu við? — Hvar á jeg að vera? — Þar sem þú erl nú, vitanlega, svaraði hann forviða. Þú átt að sitja lieiina og bíða eftir mjer. — Nei, nú skjátlast þjer, svaraði hún. Jeg verð ekki lijerna þegar þú kemur aftur. Og án þess að líta á hann flýtti liún sjer aftur inn í stofuna sína, fleygði sjer í rúm- ið og' fór að kjökra. Augnabliki síðar kom hann á eftiir henni. — Hvað áttirðu við þegar þú sagðir, að þú mundir ekki verða hjerna þegar jeg kænii aftur? spurði hann stuttur í spuna. Hún svaraði engu. Lá þarna grafkyrr. Hún var reið og æsl af þvi að hún elskaði hann og' af því að hann ætlaði að yfir- gefa hana. — Heyrðir þú hvað jeg sagði spurði hann. Hún settist upp. — Mjer var bláköld al- vara með það sem jeg sagði, svaraði hún kuldalega. Alt þetta lijal um bardaga er lirein og bein vitfirring. Þetta var byrjunin að hinu alvarlega stríði milli þeirra. Bardaginn varð að bíða meðan þau voru að þrátta. Mollie var ófáanleg til að fara út úr stofu sinni. Hann fór inn til hennar og þau rifust, og hann fór inn til sin aftur. Úti í húsagarðinum piskraði fólkið og hesl- arnir hneggjuðu. Gamli Tígrisinn livarf aftur inn í greni sitt, til ópíumpípunnar. Mollie sal ein inni hjá sjer i marga klukkutíma, en maðurinn hennar sat inni i sinni stofu og hjelt liöndunum fyrir and- litið. Hann liafði ekki ennþá látið undan henni — að öðru leyti en þvi, að liann var ekki farinn af stað í herferðina. En hann hafði mæll svo fyrir að liestarnir skyldu híða tilbúnir, svo að hægt væri að leggja af stað fyrirvaralaust. Svona hafði þetta gengið í þrjá daga, meðan þau voru að rífast. Af hennar hálfu liafði þetta byrjað með afhrýðissemi. Hún hafði sagt, að ef hann færi i herferðina, mundi hún fara heim lil sin og koma aldrei aftur. Og liann hafði sagt, að hann mundi gefa skipun um að Iæsa virkishliðunum, og að hún skyldi bíða lians sem fangi. — Ef þú gerir jiað þá skal jeg liata þig meðan jeg lifi. — Hversvegna? liafði hann spurt. — Vegna þess að þú ert þá meiri ruddi og heimskingi en svo, að nokkur kona geti elskað þig. — Jeg er enginn heimskingi! hafði hann öskrað. — Jú, víst ertu það. f hvaða landi öðru, sem til er í veröldinni, eru til menn eins og þú. Jeg mundi skammast mín fyrir að sýna þig ameríkönsku vinunum minum. — Þú jættir að fara til Ameríku aftur. Einu gildir mig livað þú gerir! tautaði hann og fór út frá henni. En eftir örstutta stund kom hann inn aftur. — Jeg ætti að drepa þig! hrópaði hánn hamstola af reiði. — Drepa :— já, það er það eina, sem þú kant. Alt kvenfólk er lævist og ómögulegt að treysta því! öskraði hann og hvarf út og skellti hurðinni eftir sjer. En liann drap liana ekki. í annað skifti kom hann til hennar blið- ur og bljúgur og settist hjá lienni. Og þó að hún liataði hann gat hún ekki að sjer gert að elska hann. — Mollie, lióf hann máls. — Hversvegna fyrirlítur þú lífsvenjur mínar? Jeg er höfðingi — og jeg er höfðingja sonur. — Þú ert uppreisnarmaður gagnvart landslögum og rjetti, sagði liún alvarlega. — Það hefir verið lagt fje til höfuðs þjer. Lögum og rjetti, át liann eftir með fyrirlitningartón. — Eða gegn stjórninni? í síðustu tutlugu ár hafa verið þrjár stjórnir. — Veistu hversvegna almenningur hat- ar þig? spurði hun ástríðufull. Fólkið stynur undir tígris-skattinum. — Það er lygi. Jeg tek frá þeim ríku, en aldrei frá þeim fátæku. Það er andstætt rjettlætismeðvitund góðra ræningjaforingja Hún horfði á hann og rak upp skelli- hlátilr. — Heldur þú að ræningjar hafi nokkra rjettlætismeðvitund. Jeg á hágt með að trúa að þinn líki sje til um víða veröld. Ræningi! Jeg hefi gifst þorpara og ræningja. Nú var hann horfinn enn einu sinni og þilin nötruðu enn eftir luirðarskelliim hans. Mollie rjetti handleggina fram á borðið og grúfði andlitið niður í þá. Löngu, löngu síðar voru dyrnar opnað- ar liægt og varlega. MoIIie hlustaði án þess að líla upp. Hann var kominn einu sinni enn? Væri það hann sem kominn væri í raun og veru þá ætlaði hún að Iiiðja hann fyrirgefningar. En það var ekki hann. Það var gamla konan. — Það er komin kurr í fólkið úl af allri þessari löngu hið, livíslaði hún. Og' reið- in bitnar öll á þjer. Jeg heyrði það scgja: Við skulum reyna að ná í hana — þvi að það er henni að kenna. Það ert þú sem það á við, kona. Mollie fyltist skelfingu. Hún sinalt upp og hrópaði: — Jeg vil komast heim! Jeg vildi óska þess að jeg hefði aldrei komið hingað. Þið hjerna eruð grimm óargadýr og ekkert annað. Jeg lilýt að liafa verið hrjáluð, að mjer skyldi detta í hug að jeg fengi vkkur til að taka sinnaskiftum. Hún hljóp inn í stofu Tígrisins. Hún

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.