Fálkinn


Fálkinn - 14.07.1944, Blaðsíða 1

Fálkinn - 14.07.1944, Blaðsíða 1
28 Reykjavík, föstudaginn 14. júlí 1944. XVII. Þessa fallegu nujnd skilja ekki margir nema reynt hafi. En hver er þá „reynslan“? spyrja menn. Jeg sem þetta rita hef átl því láni að fagna, að koma í Bæjarstaðaskág, sem nú fyrir góðvild Skaftafellsbænda og álmga ýmsra annara er orð- inn sælureitur þeirra, sem um Skeiðarársand fara. Hjer er mynd úr neðanverðurn jaðri skógarins. Jökullinn í miðri baksýn með dökkn röndinni i miðju, er Morsárjökull. Til hægri gefur að lita upp á brúnir stærsta jökuls á íslandi, Vatnajökuls.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.