Fálkinn


Fálkinn - 14.07.1944, Blaðsíða 15

Fálkinn - 14.07.1944, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 (Framkv.stj.: Jón Svéinbjörnsson) Laugavegi 159 framkvæmir allskonar: vjelaviðgerðir rafmagnssuðu og rennismíði. Einnig málmsteypu. Áhersla lögð á vandaða vinnu. * * ■* * ^ ^ ^ A A/. A A.4 Leiðbeiningar til sumargesta á Þingvöllum Áveðið heí'ir verið, að tjaldstæði á Þingvöllum verði endurgjaldslaus sumarið 1944. Takntörk tjadstæðisins eru: Að vestan: Kaldadals- vegur (vegurinn inn á Leirur). Að austan: Næsta gjá við veginn. Að sunnan: Vegamót Þingvallavegar og. Kalda- dalsvegar. Einnig má tjalda í Hvannagjá. Tjöld, sent finnast utan þessa svæðis, verða tekin upp fyrirvaralaust. Þingvallagestir eru áminntir um að gæta ítrasta hrein- lætis, hvar sem er í þjóðgarðinum, og ítrustu varfærni með eld, sjerstaklega í sambandi við reykingar. Þeir, sem óska nánari upplýsinga, snúi sjer til umsjón- armannsins á Þingvöllum. Þingvallanefnd ALADDIN- OLÍU LAMPAR MEÐ GLÓÐARNETI hengilantpar — vegglampar — borðlantpar — — Allir varahlutir. — Verslun ð. EUingsen h.f. »♦♦»♦♦♦ »»»»»»<>»»^»»»»»»0 ♦♦♦♦»♦ »♦»♦♦♦♦♦»»♦♦♦♦♦♦♦♦< Ljósmyndin af fyrsta forseta íslands ætti að vera til á hverju heintili á landinu. Vegna fjölda fyrirspurna skal það tekið frant, að herra forseti íslands, Sveinn Björnsson, hefir veitt mjer leyfi lil útgáfu af mynd þeirri, sem jeg hefi tekið af honum á ljósmyndastofu minni. Myndirnar verða i 18x24 ent. stærð (og eftir samkomulagi stærri). Verð: Olíumyndir 50 krónur og á venjulegunt ljós- myndapappír 20 krónur. Ekki verður tekið á móti pöntunum í sínta. Myndirnar til sýnis á ljósmyndastofunni. Loftnr Konungl. sænskur hirðljósmvndasm. Nýja Bíó. SDNAB i FJOLLDM 4 Hvort sent þjer dveljið í bænuin eða larið í sveit, þó hafið þjer ánægju af að lesa skeniti- lega hók. En Sumar á fjöllunt ER skemtileg bók og þó fróðleg. I.esið bókina og sendið ltana vinunt yðar. Bókaverslun Isafoldar og útibú Laugaveg 12. ALTARISGANGA UNDIIi BERU LOFTI. Myíndin er frá Ítalíu og sýnir kaþólskan prest vera aö laka menn úr 5. hernum til altaris. Mennirnir koma beint úr bar- daga, óhreinir og þregttir. Til hægri er altarið: tómur skot- fœrakassi. p.™., ~ J DREKKIÐ EBILS-OL ‘v*^*^* vov» vo vo-vovt vovovo vovo vo vo vo vo •<

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.