Fálkinn


Fálkinn - 14.07.1944, Blaðsíða 13

Fálkinn - 14.07.1944, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 KROSSGATA NR. 504 Lárjett skýring: 1. skemm, 7. i æsar, 11. ungmenni, 13. lofir, 15. slrip, 17. áta, 18. feiti, 19. frumefni, 20. nart, 22. fruinefni, 24. ryk, 25. svipur. 26, stjórnir, 28. brú, 31. íarartæki (um.), 32. ilát, 34. gruni, 35. merki, 36. korn, 37. mynni, 39. drykkur, 40. elska, 41. andvörpin, 42. hættumerki, 45. sam- tenging, 46. tveir eins, 47. jötun, 49. peninga, 51. hvíli, 53. grískur bók- stafur, 55. rændi, 56. lautar, 58. kona, 60. sár, 61. livaö, 62. tenging, 64. svar, 65. ögn, 66. vökvi, 68. saga, 70. keyr, 71. svifiö, 72. mas, 74. handfang, 75. kæri" Lóðrjett skýring: 1. þurrkaða, 2. upphafsstafir. 3. leiks, 4. háð, 5. þingmaður, 6. am- boð. 7. Guð, 8. efni. 9. ríkisrekstur, 10. rimlar, 12. last, 14. alda, 16. raki, 19. súrinn, 21. nafn, 23. slæmt, 25. afkvæma, 27. Guð, 29. fljót, 30. frum- efni, 31. öðlast, 33. atar, 35. gana, 38. hljóð, 39. umliyggja, 43. meira, 44. klæði, 47. ógreidda, 48. brauð, 50. sund, 51.. leit. 52. tónn, 54. tónn, 55. flagð, 56. hangi, 57. vatn, 59. ilát, 61. erfitt, 63. fang, (j6. hvíl, 67. straumur, 68. bókstafur, 69. ferðast, 71. frumefni, 73. tveir eins. LAUSN KROSSGÁTU NR.503 Lárjett ráöning: 1. Hamla, 7. sökum, 11. mamma, 13. knall, 15. S.s., 17. ftag, 18. kaun, 19. B.Á., 20. sko, 22. ar, 24. um 25. áll, 26. arfa, 28. kjaft, 31. krem, 32. anar, 34. ána, 35. hani, 36. efi, 37. óm, 39. sæ, 40. aka, 41. ólátabelg, 42. ess, 45. at, 4Ö. M.A., 47. stó, 49. maur, 51. fræ, 53. raki, 55. gaum, 56. Gréta, 58. orls, 60. err, 61. fá, 62. rá, 64. ára, 65. R.T., 66. aula, 68. eðla, 70. al, 71. aflar, 72. tanna, 74. alull, 75. askan. Lóörjett ráöning: 1. Hossa, 2. m.m., 3. laf, 4. amla, 5. sag, 6. K.K.K., 7. saum, 8. öln, 9. kl., 10. málm, 12. mark, 14. naut, 16. sk^af, 19. bleik, 21. ofni, 23. landa- brjef, 25. árna, 27. AA, 29. já, 30. fa, 31. KA, 33. rótar, 35. liælar, 38. mát, 39. sem, 43. smart, 44. saur, 47. skrá, 48. titra, 50. um, 51. Fr, 52. æt, 54. Ao, 55. gerta, 56. gála, 57. arða, 67. arm, 68. eta, ()9. ans, 71. au, 73. 59. salan, 61. full, 63. álna, 66. afl, ak. Vopn mín! Pað er ótrúlegt, en jeg fullvissa yður um að þegar Bibbi fer út i viðskiftaerindum hefir hann aldrei vopn með sjer, varla ekki eldspýtu. Maður blýðn- ast þó líklega lögunum og spámönnunum. Honum þótti ráðlegast að bregða á gleus, en þó var hann dauðhræddur, það fann Ramon glöggt. — Gott og vel, en hvort sem þú ert vopn- aður eða ekki, ráðlegg jeg þjer að hafa hendina þarna inni; annars skýl jeg þig eins og hund. Maðurinn stóð hreyfingarlaus. Ramon gekk aftur á bak að arninum og kveikti á einu kertinu í kertastjakanum. Maðurinn hafði ekki hreyft sig, en þegar ljósið var kveikl opnaði hann munninn, eins og hann ætlaði að æpa upp yfir sig. — Ef þú jjegir ekki ertu dauðans matur. Þjófurinn hætti við það, sem hann hafði ætlað að segja. Ramon athugaði hann gaumgæfilega og varð starsýnt á hið kjálkabreiða andlil með stutt vangaskegg. Svo fanst honum allt i einu, að hann hefði áður sjeð þetta andlit, það var líka á næturþeli við bjarmann frá tunglinu. Já, nú mundi liann það. Það var hann sem hafði rænt likin við Penhöst fyrir sex árum, og sem hafði drep- ið þá af skipsmönnunum sem enn voru með lífsmarlci. Þetta var maðurinn, sem hafði flúið upp í klettana, þegar hann mið- aði á hann. Maðurinn mundi þetta líka og skalf af hræðslu. Ramon hjelt byssunni við enni hans. Hví skyldi hann ekki drepa þennan mann. Svo náfölnaði hann og hönd hans titr- aði. Honum hafði dottið nokkuð í hug, sem olli honum ánægju og hræðslu í senn. — Hvað heitir þú? spurði hann. — Galgopinn, svaraði þorparinn, sem hafði tekið eltir geðshræringu Ramons. ■ „Hvað segirðu? Eusélae Rouillard, ef þjer viljið held- ur liafa það, e nhið rjetta nafn mitt er „Galgopinn“. Yður finst það máske ekki nógu fínt en stúlkunum finst það fallegt, og svo er líka gott að muna það. Þú stundar auðvitað enga atvinnu? Afsakið, jeg er verkamaður, en er atvinnulaus núna um tíma. Hverskonar atvinnu stundið þjer? Jeg er eiginlega hnífasmiður! Mjer hefir ælið verið kær sú atvinna, en nú er stöðvun um stundarsakir, svo að ekki er liægt að stunda þessa atvinnugrein. Og svo stundið þjer á meðan? — Já, hvað á að gera, góði maður? A einhverju verður maður að lifa, þegar mað- ur á fjölskyldu. Jæja, erl þú kvænlur? Já, eins og jeg hefi sagt, og veist sá sómi að segja herranum, þá á jeg bæði konu og barn. Hvað gerir konan þín? Hún er fyrirtaks spákona. En barnið? Við eigum ekki barnið. Það er sonur mágkonu minnar sálugu. Hann lieitir Claudinel, en það er ekkert hægt að nota hann við atvinnu, því að liann er heilsu- Jaus. Jeg Iiefi miklar áhyggjur hans vegna. Hvað er hann gamall? Sjö ára. Ramon hjelt ennþá á byssunni i hægri liendi, en strauk þeirri vinslri yfir ennið. Hugmynd sú, sem honum hafði flogið í hug áðan, tók nú á sig ákveðnari mvnd. Þetta var hræðileg hefnd, en var hún ekki of ströng. „Þú erl þá afbrotamaður og engin von til þess að þú snúir aftur til heiðarlegs líf- ernis. — Það væri helst, ef jeg fengi arf eftir foreldra mína, sem jeg vissi aldrei hverjir voru. Annars veit jeg ekki til að neitt muni gerast, sem breytt gæti slöðu minni í þjóð- fjelaginu, svaraði „Galgopinn“ hæðnislega. Hann tók ekki eftir hvaðan vindurinn stóð. Þú komst hingað lil að stela. Jeg vil gera þjer tilboð, sem gefur þjer meira í aðra hönd*en þó að innbrotið hefði hejipn- ast. Jeg er reiðuhúinn, nema ef um er að ræða að láta einhvern hverfa, því að það er ekki eftir mínu höfði. Hvað áttu við? Jeg hjelt, að jeg talaði nógu greini- lega. Jeg á við að ryðja einhverjum úr vegi. Hér er ekki um morð að ræða, sagði Ramon. Hann hugsaði sig um augnablik og kuldahrollur fór um hann. Jeg ætla að afhenda þjer barn og pen- inga. Þú tekur barnið með þjer og hverfur hjeðan, og þú mátl aldrei segja hvaðan það sje. Þjer haldið líklega að jeg sje stúdent, en hvað um það, hann skal fá fyrsta flokks menntun, en j)að kostar allt peninga. Þá skalt þú fá. — Má jeg taka handlegginn út, þar sem jeg er orðinn fóstrj barns vðar? spurði maðurinn. „Já, alVeg sjálfsagt, en mundu að þú verður að láta barninu líða vel. — Hamingjan sanna, honum skal líða prýðilega. Konunni minni þykir svo vænt um blessað ungviðið. „Galgopinn“ tindi nú saman dól sitt. Komdu, sagði Ramon stuttur í spuna. Maðurinn gekk á eftir honum, þéir gengu gegnum borðstofuna út í anddvrið. Býddu hjer, svo skal jeg hleypa þjer út án þess að nokkur sjái. Þjófurinn horfði tortrygginn í kring um sig. Það var liklega best að biða. Montlam Imaðaði sjer upp á loft og opn- aði gætilega hurðina á herbergi Fanfan litla og tók barnið upp úr rúminu. Litli i

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.