Fálkinn


Fálkinn - 14.07.1944, Blaðsíða 2

Fálkinn - 14.07.1944, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N Ekkjun Sigviður Þorláksdóttir, Lauga veg 158, verður 85 ára 15. júli. Frá Sigriður Jónsdóttir, Gerði, Akra- nesi, verðnr 70 ára 21. þ. m. Sveinn E. Sveinsson, Luugaveg 135, verður 45 ára 19. þ. m. Séra Einar Thorlacius, fyrrum prest- ur að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, varð 80 ára 10. jiilí s.l. NINON 5amkvæmis- □g kvöldkjálar. Eftirmiðdagskjálar Peysur og pils. UaítEraðir silkislappar □g svefnjakkar Plikið lita úrval Sent gegn pástkröfu um aílt land. — Bankastræti 7 prjónaoar 1 Færeyjum eða vjelprjon- iÉRNBNt MIL°. ft itiiit sápa aðar í Danmörku. — Bryssel-gólf- teppin frægu eiga ekkert skylt við Bryssel, en hafa lengstum verl.ð ofin i enska bænum-Kidderminster, sem frægur er fyrir gólfteppagerð ÉpM jöiritfÉiÍÉt ’ 1 s þotr dc/cU j ' * SiÉP' JlÍpj ctiX^ I ku*£o* lU. odéír I . íg $***-*. fZfcTt. j ías nió4 a- T m mho ^ Áa-1 siðan á miðöldum, en hinsvegar eru svonefnd „Kiderminsterteppi ofin í 3 |j ^ Bryssel. Sjerstök tegund baða er kölluð „lyrkneskt bað“, en Jiað Jiekk- ir enginn maður í Tyrklandi. Þá má nefna, að matartegund ein, sem kölluð er „Irish stew“, en Jiað er ket og kál soðið saman, er rriikið not- að i Englandi, en í írlandi getur K HlMfckL. varla heitið að nokkur maður leggi heildTölu b i boo ib: ÁRNI JÓNSSON, HAFNAR5TR.S REVKJAVÍK. Jiann mat sjer til munns. Mest af lieim „egyplsku sígarettum“ sem reykt er í heiminum, kemur frá Villandi vöruheiti. Það er títt aS vörur eru nefndar eftir uppruna sínuin, svo sem aS kaðall sje nefndur Manilla og aS víntegundir sjeu kendar viS upp- runahjerað sitt. En hinsvegar eru aSrar vörur kenndar viS staSi, seni liær eiga ekkert skylt viS, og er Jiar næst okkur að minnast jþess, aS á Norðurlöndum nota sjómenn mikið peysur, sem kallaðar eru „islanske tröjer“. En Jiær eru ýmist hand- Tyrklandi, enda rækta Egyptar lítið af tóbaki.. „Úlfaldahársburst- ar“ eru gerðir úr ikornahári. Á eyjunni Kúba væri ógerningur að rækta allt Jiað tóbak, sem selt er undir nafninu „Hayana-vindlar“. Allstaðar um heim, nema á Norður löndum, eru rúskinnshanskar seldir undir nafninu „sænskir lianskar“. f ríspappír er enginn rís, og mestur hluti hinna svonefndu „svissnesku úra“ er smíðaður í Ameríku. fírimur Jóhannsson, fyrrum bóndi að Króki i Grafningi, nú til heimilis á fírettisgötn 39, verður 70 ára 17. þ. m. -— Er brúðurinn snotur, spurði stúlka Skotann. — Hún er skrambi viðfelldin í tali, og svo er hún rík og dugleg, og ef fegurðin er freisting djöfulsins, Jiá er ekkert út á hana að setja svo- leiðis. ORÐSENDING frá Menningar ogfræðslusambandialþýðu Atliygli fjelagsmanna M.F.A. skal vakin á því, að bækur fjelagsins fyrir árið 1943, eru komnar út. - þær eru: BABiTT skáldsaga í tveimur bindum, eftir ameríska stórskáldið Sinclair Lewis, í þýðingu sjera Sigurðar Einarssonar. Þetta er en slórfeldasta skáldsaga i bókmentum seinni tíma, enda hlaut höfundurinn Nobelsverðlaun fyrir liana. En auk liins mikla skáldskapargildis, er saga þessi óviðjafnanlega skemmtileg. TRAUSTIR HORNSTEINAR eftir Sir William Beveridge, i þýðingu Beúedikts Tómassonar skólastjóra. Jóhann Sæmundsson, yfirlæknir, skrifar formála fyrir bókinni. Fjelagsmenn eru beðnir að vitja bókanna í Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22. Sími 3223. M.F.A,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.