Fálkinn


Fálkinn - 01.09.1944, Page 7

Fálkinn - 01.09.1944, Page 7
F Á L K I N N 7 7 Um miðjan maí-mánuð haföi fimta oy úttunda hernum tekist aö vinna verulega ú svonendri Giustav-línu Þjóöverja í Ítalíu. Þeir höföu þá tekiö Scmta Angelo og Castleforte og fangatal- an var tekin að hækka. Myndin er af þessum slóöum og sýnir herliö bandamanna vera að fara yfir Gari-ána, sem huiin refir veriö reykjarmekki. Mackenzie King forsætisráöherra Baiidaríkjanna heimsótti England i vor og ávarpaði Parla- mentiö við það tœkifæri, 11. maí. Sjest hann hjer i ræöustólnúm en næst honum sitja Churchill, þingforsetinn, Simon lávaröur, Cranborne lávaröur og Attlee. ,,Aldrei skal óvinaflugvjel sjást yfir þýsku landi", sagöi Hermann Göring i byrjun ófriðarins. Reyndin hefir orðið nolckur önnur, eins og allir vita. Iljer á myndinni sjest Lancaster-flugvjel, sem hefir verið í árásarferöum til Þýskalands i eilt ár og niu mánuði og hefir varpað niður um miljón pundum af sprengjum á óvinastöðvar, en í þessum ferðum hefir vjelin notað um 220 þúsund lítra af bensini. Þegar myndin var tekin haföi vjelin fariö 98 árásarferðir og er máluð mynd af sprengju á vjelina i hverri ferö. En neðan við eru ummæli Görings. Flugvjelar frá breska hernum hafa meðal annai's gert á- rásir á flugvjelaverksmiöjurnar S.N.C.A.S.E.. og sprengi- efhaverksmiöjurnar Póuderie National i Toulonse í Frakk- landi. í árás, sem gcrð var á þessa staði aöfaranóft 2. maí í vor stórskemdust þessar verksmiðjur allar nema aflstööin, svo aö eflir stóöu aðcins múrarnir. fíjer á myndinni sjest hvernig var umhorfs eftir árásina. Þessi mynd er frá Arakan i fíurma og sýnir særða menn úr sjöundu herdeild Í4. hersins. Særöust þeir er Bretar tóku fjallaskaröið við Arakan og hröktu Japani til baka. í fjórtánda hernum eru Bretar og Indverjar.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.