Fálkinn


Fálkinn - 01.09.1944, Page 16

Fálkinn - 01.09.1944, Page 16
1G F Á L K I N N Happdrætti Háskóla Islands Dregið uerður í 7. flokki !□. sEpÍEmbzr 5DZ uinningar samtals 15B.ZDD krðnur Hæsti vinningur 20.000 krónur Endurnýið strax í dag Útvegum flestar tegundir VJELA og VERKFÆRA einnig JÁRN OG STÁL Leitið tilboöa hjá oss áður en þjer festið kaup annarsstaðar. G. HELGASON l MELSTED H.F. Sími1644 HRAÐFRYSTIHÚS fSFRAMLEIÐSLU VJ ELAR er framleiða fíngerðan ís á sjálfvirkan hátt, eiga erindi í hvert það frystihús, sem óskar að framleiða fyrsta flokks vöru. Eigum nokkur 5 tonna kerfi í pöntun. « * * . ' i Verið með þeim fyrstu að tryggja yður kerfi. GÍSLI HALLDÓRSSON í VERKFRÆÐINGAR & VJ ELASALAR Sími 4477. Aðvörun Að gefnu tilefni tilkynnist hjer með öllum, er hlut eiga að máli, að ýtrustu varkárni ber að gæta um meðferð á innfluttum hálmumbúðum, Öheimilt er að taka vörur úr hálmumbúðum, nema undir eftirliti lögreglunnar, og skal tafarlaust brenna umbúðunum, þannig að útilokað sje, að áliti lögreglunnar og dýralæknis, að hætta geti stafað af hálminum. v Lögreglustjórinn í Reykjavík, 21. ágúst 1944. Agnar Kofoed-Hansen

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.