Fálkinn


Fálkinn - 24.11.1944, Qupperneq 15

Fálkinn - 24.11.1944, Qupperneq 15
F Á L K I N N 10 OG NÝJAR SÖGUR EFTIR ÞÓRI BERGSSON Sigurður Briem er einn af elstu og vinsælustu embættismönnum þessa lands. Hann er viöur- kenndur fyrir skemmtilega frásögn og alúðlega framkomu. í minningum sínum segir hann frá mörgum æfintýrum, sem fyrir hann hafa komið á langri æfi og fjölbreyttri. Þar eru marg- ar skemtilegar sögur og lýst gamansömum aivikum, sem allir hafa ánægju af. Lesið bókina. Það leiðist engum, sem les Briem. ÞÓRIR BERGSSON er einn af vinsælustu rithcfundum landsins. Smásögur hans eru með því besta í íslenskri skáldskapargerð og sumar þeirra eru perlur. Þessi nýja bók Þóris Bergssonar mun vekja athygli og þar sem upplag er lítið, ættu bókamenn að tryggja sjer eintak sem fyrst. Bókin er 16 arkir 247 bls og kostar aðeins 25 krónur. »♦♦»♦♦♦»»♦♦♦♦»♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦»♦♦♦♦•»♦♦♦<•»♦♦■ BDKAVERSLUN fSAFOLDAR OG ÚTIBÚIÐ LAUGAVEG 12 TVÆR NÝJAR, SKEMTILEGAR BÆKUR MINNIHGAES SIGURIAR BRIEM H.F. HAMAR Símnefni: HAMAR, Reykjavík. Sími 1695 (tvær línur). Frainkvæmdastjóri BEN. GRÖNDAL, — cand. polyt. VJELAVERKSTÆÐI KETILSMIÐJA JÁRNSTEYPA ELDSMIÐJA FRAMKVÆMUM: Allskonar viðgerðir á skipum, gufuvjel- um og mótorum. Ennfremur: Rafmagnssuðu, logsuðu og köfunarvinnu. Ú T V E G U M og önnumst uppsetningu á frystivjelum, niðursuðuvjelum, hita- og kælilögnum, lýsisbræðslum, olíugeymum og stál- grindahúsum. F YRIRLIGGJ ANDI: Járn, stál, málmar, þjettur, ventlar o. fi. ‘DRUMMER’DYEl ef þjer þurfið að lita — ullar bómullar- eða silki- Heildsölubirgðir Jórt Jóhannesson & Co Sími 5821

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.