Fálkinn


Fálkinn - 08.02.1946, Blaðsíða 2

Fálkinn - 08.02.1946, Blaðsíða 2
F Á L K I N N 7 spurmngar 1. Hvers sonur er Hákon Noregskonungur? 2. Ilvaða brú er stærst í heimi? 3. Eftir hvern er kvæðið „Hlíðin mín fríða'? h. Hvenær var Skúli Magnússon landfógti fæddur? 5. Hvað er ein vætt mörg kíló? 6. Hvað er ein eykt margar klukkustundir? 7. Hvað heitir forsætisráðherra Ítalíu? Svör á blaðsíðu 14. Paul-Henri Spaak, þingforseti Hinna sameinnðu þjóða. J. A. Iíörbiiig, f ramkvæmdastjóri Sameinaða gnfuskipafélagsins varð 60 ára 16. nóv. síðastliðinn. Drekkiö Egils-öl »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Grómýkó, varaformaður rússnesku sendisveitarinnar á þiiigi Hinna sameinuðu þjóffa í London. Trygve Lie, liefir nú verið kosinn uðalritari Hinna sameinuðu þjóða og þessvegna látið af embœtti sem utanrikisráðherra Noregs. Hinar sterkbyggðu Lágt verð. ENSKU vindrafstöðvar, með öllu tilheyrandi eru nú aftur komnar til landsins.- Magnús Th. S. Blöndahl h.f. Vonarstræti 4 B Reykjavík. NINON Queen Mary, annað stærsta skip heims ber þess ýmsar menjar, að það hefir verið notað til hermannaflutninga á stríðs- órunum. Meðal annars liafa mörg þúsund hermenn skorið nafn sitt eða fangamark í borðstokkinn á skipinu. Nú hafa þessir útkrotuðu borðstokkar verið teknir hurt og setlir á herminjasafn Bandaríkj- anna. De Valera og liðhlaupar. í heimsstyrjöldinni gerðust ýms- ir borgarar írska lýðveldisins sjálf- boðaliðar í breska hernum. Nú liefir de Valera undirskrifað tilskipun, sem sviftir þessa menn ýmsum al- mennum borgaralegum réttindum á írlandi. Þeir fá ekki að gegna störfum í þágu ríkis og bæja, og ekki fá þeir heldur atvinnuleysis- styrk. Þessi tilskipun á að gilda i sjö ár og varðar 4020 menn. — Saml.væmis- □g kuöldkjólar. Efíirmiödagskjúlar Peysur Dg pils UaítEraöir silkislDppar □g svEÍnjakkar Mikiö litaúrual 5ent gegn pöstkröfu um allt land. — .Bankastræti 7 RINSO Á ALLT SEM ÞÉR ÞVOIÐ Þvoið þvott yður varlega — með Rinso-aðferðinni. Þegar Rinso er notað er engin þörf á slítandi nuddi eða klöppun Rinso annast þvottinn sjálft, Það þvælir úr honum óhrein- indin — hreinsar hann 'aS fullu og skemmir hann ekki Á mislit efni, sem hægt er að þvo, er jafn örugt að not* Rinso. Þvælið aðeins þvott- inn í Rinso-löðrinu. X-R P.13/1-786 Langelinje Pavillion í Kaupmannahöfn, sem Þjóðverjar sprengju upp og brenndu í stríð- inu, verður nú byggð upp aftur. Það er hafnarstjórn Kapmannahafn- ar, sem á þennan góðkunna veit- ingastað, sem einkum var byggður vegna skemmtisiglingamanna.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.