Fálkinn


Fálkinn - 08.02.1946, Blaðsíða 6

Fálkinn - 08.02.1946, Blaðsíða 6
6 PÁLKINN Leikarar læra margföldunartöfluna Virginia Patton. hin unga leilc- kona, sem gat sér frœgö í myndinni Miss- ion to Moscow sést hér með - kennarc, sínum, Lois Ilorne. - LITLA SAGAN - Lítill flóttamadur Eftir R, H. W. Peggy reyndi að gera sig eins litla og lnin gat, í ysta horninu á forstofunni. Hún hélt fingrunum í hlustunum, en samt gat lnin ekki annað en lieyrt hvað foreldrarnir sögðu. Þau voru að rifast. — Ekki skil ég, hvernig ég gat gifst öðrum eins manni og þér! Þú hefir gert mig að ambátt. Aldr- ei fær maður að koma út. Og mað- ur skyldi þó ætla, að þú tækir eitt- hvert tillit til mín! — Tillit. Svei, attan! Þú og krakk- inn eru alltaf að ónotast við mig. — Vertu ekki að blanda barninu i þetta. Hún er þitt barn ekki siður en mitt! — Ef svo er, þá er það víst lielst þegar eitthvað þarf að kaupa handa lienni. Peggy sveið í kinnarnar. Varirn- ar skulfu. Tárin byrjuðu að flóa. Svona hafði þetta verið í heilt ár. Fyrst í stað höfðu rifrildin verið með löngu millibili, og þau höfðu alltaf endað með því, að annað- hvort liafði beðið hitt fyrirgefning- ar. En nú lét hvorugt undan. Peggy minntist þess hve hún hefði verið hamingjusöm, þegar Iiún var litil — lnin var tólf ára núna. Þá hafði allt verið svo rólegt og svo gaman að öllu. En svo hafði jagið byrjað, og Peggy hafði með tímanum komist að þeirri niður- stöðu, að það væri hún sjálf, sem rifrildið stæði um. Hún skyldi ekki hversvegna, en gerði sér far um að vera þæg og gera báðum jafnt undir höfði. Af einhverju samtalinu hafði hún orðið þess áskynja, að pabbi hennar og mamma höfðu elskast og verið sæl áður en hún fæddist. Og hún var svo sorgbitin af þessu. Oft var hún að brjóta heil- ann um hvort hún gæti ekki gert eitthvað til þess að jafna þetta mál, en hún fann aldrei nein ráð. Þegar pabbi loksins fór út og niamina var farin út í húsagarðinn til að hengja upp þvott, hljóp hún upp í herbergið sitt og sat þar góða stund. Hún grét svolítið, en svo þurrkaði hún sér um augun og rykkti höfðinu. Það var eitt úrræði til. Ilún gæti strokið. Og þá mundu pabbi og mamma verða hamingjusöm aftur. Hún tók fram litlu ferðatöskuna sína, sem hún hafði fengið í jóla- gjöf frá Emmu frænku sinni og lét í hana allt það, sem hún taldi sig þurfa. Svo læddist hún út um bak- dyrnar. í dyrunum heyrði hún að mamma hennar var að tala í síma. Hún virtist vera kát og glöð núna, og Peggy sveið í hjartað, þegar hún hugsaði til þess, að nú fengi hún aldrei að sjá hana aftur. En hún reyndi að lilusta ekki meir, og flýtti sér niður stigann. Hún hljóp gegnum portið, og út í Maple- stræti. Þegar lnin hafði farið þessa götu um stund sveigði hún út á þjóðveginn i vesturátt. Peggy hafði enga grein gert sér fyrir því hvert lnin ætti að fara, eða hvað hún ætti að taka fyrir. Hún vissi að það mundi verða leitað að sér, en hún skyldi sjá um, að hún fyndist ekki. Þegar liún hafði gengið lengi, kom vörubifreið að henni. Bílstjór- inn nam staðar og spurði hvort hún vildi setjast í bílinn dálítinn spöl. Hún hikaði sem snöggvast, en steig svo upp í bílinn. — Eg ætla að heimsækja Emmu frænku m ína í Merriville, sagði hún. — Er langt þangað? Maðurinn brosti. — Um fimtán kílómetrar. Eg kalla þig duglega að ætla að ganga svona langt! — Uss, eins og það sé mikið! Eg geng oft langar leiðir. Þegar þau höfðu elcið eitthvað nálægt þrjá kílómetra varð hún að stíga út, því að nú ætlaði bíl- stjórinn aðra leið. Hún þakkaði fyrir sig, tók töskuna og labbaði áfram. Það var farið að skyggja og lnin var orðin svöng. Henni sárnaði að liún skyldi ekki hafa stungið nokkrum brauðsneiðum i töskuna sína. En bráðum varð liún svo þreytt að hún gleymdi alveg hungrinu. Nú kom hún út á engi, þar sem stórt útihús stóð. Henni liafði alltaf fundist hlöðurnar i hveitinni vera eittlivað spennandi. Ilurðin var op- in, svo að hún vék útaf veginum og gægðist inn. Það var hálfdimmt þar inni, en lyktin var góð. Ilmur af heyi. í einu horninu var mikið af lieyi. Þar fleygði liiin sér og and- varpaði — Þarna var hvildin! Nú ætlaði hún að hvíla sig vel. Og svo gæti hún athugað hvernig hún gæti náð sér í mat. Hapgood bóndi var í þann veg- inn að stingá heykvíslinni í stabb- ann, þegar liann kom auga á litla stúlku. Hann lioppaði hátt upp í loftið, eins og höggormur hefði bit- ið hann. — Nú er ég alveg stein- hissa......! hrópaði hann. Peggy opnaði augun og starði eins og álfur út úr liól á skeggjaða andlitið, sem hún sá uppi yfir sér. Svo fór liún að gráta. Klukkan var yfir tíu, þegar Hap- good stöðvaði gamla bílgarminn sinn fyrir utan húsið, sem Peggy átti heima í. Þar var Ijós í öllum gluggum og fult af fóki fyrir utan. Hapgood tók i höndina á Peggy og leiddi hana inn trjágöngin. Fólk- ið í kring æpti og masaði. Undir eins og þau komu inn kom Peggy auga á mömmu sína. Aldrei liafði hún séð hana svona sorgbitna. En það birti undir eins yfir henni, og hún kom hlaupandi, tók Peggy i faðminn og sagði svo margt skrít- ið. Svo fór hún að gráta. Og Peggy grét lika. Svo kom pabbi inn. Hann var skelfing þreytulegur. Augun voru Framhald á bls. 11. Hefir þú ekki stundum velt þvi fyrir þér, hvort unglingar, sem leika í Hollywood-kvikmyndum, neyðist ekki til að fórna menntun sinni fyrir frægðina? Tökum til dæmis Mickey Rooney. Hann er nú orðinn follorðinn inað- ur en hefir alla tíð, frá því er hann var smá kríli, verið að leika listir sínar fyrir frainan kvikmynda- vélina. Hvernig er þá lærdómi hans komið? Maður skyhli lialda, að liann liefði algerlega sniðgengið mennta- gyðjuna. Svarið í þessu tilfelli, eins og öllum öðrum, er nú samt sem áður nei og aftur nei. Þvi að lögin i Kaliforniu mæla svo fyrir, að allir unglingar verji að minnsta kosli þremur tímum í skóla á degi liverj- um. Litlu leikararnir í Hollywood eru þar engin undantekning frá reglunni. í þvi augnamiði, að skólagangan valdi sem allra minstri röskun á leikferli barnanna, liafa kvikmynda- félögin í Hollywood lcomið sér upp A, ' fullkomnum skólum á sínum eigin umráðasvæðum. Einn kennari er ráðinn til að annast menntun liverra tíu barna og sá hinn sami verður að sækja réttindi sín til ríkisvalds Kaliforníu. Warner Brothers-félagið starfræk- ir lítið en fullkomið skólaliús, og forstöðukonan lieitir Lois Horne. Nemendaskrá þeirrar stofnunar liefir að geyma fleiri fræg nöfn en nokkur önnur slík í öllum lieimin- um. Undanfarin 12 ár hefir fröken Horne kennt 1000 nemendum af 20 mismunandi þjóðernum, og með- al þeirra hafa 1. d. verið Mickey Rooney, Lana Turner, Anita Louise, Loretta Yong, Bonita Granville o. fl. o. fl......................... Fröken Horne eru lítil takmörk sett, hvað valdsumboð snertir. Ekki alls fyrir löngu var verið að ljúka við töku kvikmyndar hjá Warner Bros, og allir voru önnum kafnir. En þá birtist Lois Horne allt i einu á sjónarsviðinu, og með úrið í Framhald á bls. 11. Dolores Moran, sem lék i mynd- inni Old Acqu- aintance er að lœra tandafræði hjá Lois Ilorne.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.