Fálkinn


Fálkinn - 08.02.1946, Blaðsíða 7

Fálkinn - 08.02.1946, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 Flóttafólk í Danmörku. — 200.000 þýskir flóttqmenn eiga að vera í Danmörku til vors, en þaS kostar danska ríkið daglega nálægt 750.000 kr„ og þó er ekki meðtalinn kostnaðar við bgggingar og c,nnað slíkt. Á mgndinni hér að ofan sést flóttafólk, sem hefst við í verksmiðjum General Motors i Kaupmannahöfn. / miðjunni er skósmiður þessa litla ríkis, að sóla skó, sem vcj'alansl hafa fengið að þola silt af hverju. Enskur biskup í Berlín. —Nglega var biskupinn i Chichester í Eng- landi staddur i Bertin, þar sem hann kgnnti sér meðal annars á- stæður flóttafólks. Til vinstri á mgiulinni sést biskupinn meðal flóttamanna hjá Lehrter Bahnhof,. Þar er matur soðinn undir berum himni. Þakkir hinna frelsuðu. Hér sést for- síða þakkarávarps þess-, er Folke Bernadoile greifi fékk frá norskum föngum, sem hann bjargaði úr þgsk- um fangabúðum. Breytingin gleður. — I Singapore er lifið aflur að færast í eðlilegt horf sm.útt og smátt, og vörur eru aftur komnar í búðir. Hér sjást nokkrir enskir sjóliðar í hattadeild stór- verslunarinnar, The great world. Þeir eru að fá sér stóra stráhatta. Það er auðséð, að þeim finnst þessir hattar miklu skemmtilegri en venjulegar sjóliðahúfur. Til minningar um......... —- Mgndin er tekiii i hernvannakirkjugarði í borginni Kohima, þar sem Brelar og Indverjar stöðvuðu innrásartil- raun Japana i Indland vorið 19hi. Hér sjást tvcir af hermönnum þeim sem voru i orustunni, mála nafn félaga síns á ein.n hinna mörgu krossa í lcirkjugarðinum. (V/ViVlWMlV Franskir nýliðar. — Allmargir cf eldri árgöngum franska liersins hafa nú verið legstir frá lierþjónustu, en skörðin jafnóðum fgllt með ung- um ngliðum, sem eiga að trgggja Frakklandi stöðu meðcj. stórveld- anna í framtíðinni. Á mgndinni sjást nokkrir ngliðar að œfingum. Danski flotinn aukinn. — Mgndin er af „Monnow“, hinu ngjc\ herskipi Dana. „Monnow“ er 2,100 smálestir— slærsta skipið í danska flotanum. Þegar danska Frelsisráðið hélt sýningu í Stokkhólmi. — Sgningin „Bar- átta Danmerkur“ vakti miklc, athggli í Stokkhólmi í haust. Á mgnd- inni sést Fog, ráðherra, vera að veita krónprinshjónunum. Louise og Gustaf Adolf einhverjar upplgsingar. •f* Allt með íslenskum skipum! •§*

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.