Fálkinn


Fálkinn - 08.02.1946, Blaðsíða 1

Fálkinn - 08.02.1946, Blaðsíða 1
6. | Reykjavík, föstudaginn 8. febrúar 1946. XIX. nkIðankáli vikiagn Vm þetta leyti árs eru það ekld skemmtistaðirnir i bænum, kvikmyndahúsin og dansstaðirnir, sem Reykjavíkur-æskan leitar mest á sér til afþreyingar, heldur skemmtistaðirnir á Hellisheiði, sldðaskálarnir og brekkurnar umhverfis þá. Um seinustu helgi voru t. d. fleiri hundruð ungra Reykvíkinga á skíðum þarna efra, enda var veður hið ákjósanlegasta og færi sæmilegt. Flest af þessu fólki hafðist við í hinum myndarlegu skálum, sem íþróttafélögin lxafa á síðari árum reist sér í námunda við Hengilinn. — Myndin hér að ofan sýnir einn þeirra, Víkingsskálann, sem stendur í Sleggjubeinsskarði og kemur sér þvi vel sem hvíldarstaður fyrir þá, sem ætla í Innstadal. — Ljósm.: Guðmundur Iiannesson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.