Fálkinn


Fálkinn - 08.02.1946, Blaðsíða 9

Fálkinn - 08.02.1946, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 finna liann, og kom loksins einn heim. Morguninn eftir fór liann enn af stað að leita. Hann fór nið- ur á torgið og olnbogaði sig áfram i þrengslunum. Hvit star- blinduaugu betlara eins störðu út í loftið; liann stóð og lék fá- breytilegt lag á gamlan gítar með tveimur strengjum. Fjöldi banliungraðra veslinga í dáta- burum og með gamlar skinn- búfur, stóðu, sátu eða lágu alt í kring. Skinnliúfurnar duttu niður yfir skinin andlilin, alveg niður á nef, og bururnar náðu niður á bné. Þetta voru allt börn á útigangi, sem böfðu komið um nóttina. Skorzov gekk á milli og gægðist undir búfurnar til þess að finna Grisjka. Það voru öldungaaugu, sem störðu á bann undan þess- um húfum, kringum munninn var allt eitt sár. Hann bélt á- fram og tók út kvalir við livert nýtt andlit, sem bann sá, og bandaði frá sér með hendinni þegar aumingjarnir þyrptust að honum til að betla. Loks komst bann niður að ánni, og þar í brekkubrúninni við ána sá liann á tvö stór stigvél útundan runni. Grisjka svaf. Skorzov laut nið- u r að honum. Hann virti fyrir sér andlit drengsins, það var orðið gamalt og brukkótt eins og á karlægum öldungi, skítug- ur hnefinn var bnýttur undir böfðinu. Grisjka opnaði augun og leit á Skorzov. Hvessti aug- un. Hann dró linén upp undir liöku og bar liöndina fjrrir and- litið, eins og bann væri að verj- ast höggi, en hreyfði sig ekki. Skorzov sagði: „Nú, nú, skepnan þin, livers- vegna straukstu að lieiman? Ertu ekki ánægður með mat- inn?“ Grisjka svaraði ekki. Skorzov settist við hliðina á bonum. „Viltu ekki segja mér livers- vegna þú fórst frá mér og bvað þú hefir gert við slígvélin, sem ég sendi þig með?“ Þá settist Grisjka upp og spyrnti við báðum hnefunum. „Berðu mig bara, djöfullinn þinn,“ öskraði liann. „Þeir tóku stígvélin af mér, og ég vil elcki vera bjá þér lengur, ég ætla til Syrra. Hérna kom nýr svelti- bópur í nótt og ég ætla með honum.“ llann fnæsti af vonsku og allt í einu hrundu stór tár úr aug- unum á honum. Ilann þurkaði þau en sat áfram og starði á Skorzov, eins og bundur sem er hræddur um að liann verði barinn. En Skorzov breyfði bvorki legg né lið, hann starði bara á drenginn þangað til bann var komiiin að gráti sjálf- ur. . „Þú ert meira erkiflónið, Grisjka,“ sagði bann að lok- um. „Hversvegna ætti ég að berja þig? Við getum smíðað ný stígvél, — en nú skulum við fara beim. Hvert ættir þú ann- ars að fara —- þú mundir tor- tímast eins og fluga. Sérðu ekki bve margir eru komnir bérna og allir þurfa þeir að fá brauð. Mörg þúsund manna eru á vergangi, en það verða ekki nema nokkur liundruð, sem komast lífs af.“ Grisjka sat enn og starði fram undan sér, hvassar axl- irnar stóðu eins og bnútar út í gauðslitna buruna. „Eg ætla að verða sveltiliópn- um samferða,“ sagði liann þyrk- ingslega. „Eg vil ekki vera hjá þér, jafnvel þó að þú gæfir mér bestu krásir. Eg vil heldur ekki skítnýta stígvélin þín leng- ur. Þarna eru þau!“ Hann dró að sér lappirnar og reyndi að reima þau frá sér. „Hversvegna ertu svona vond- ur, ófétið þitt?“ Skorzov tók undir bökuna á bonum og reyndi að lyfta hausnum á stráknuin upp, svo að bann sæi betur i andlitið á honum, en Grisjka streittist á móti. „Af liverju ertu vondur? Þeir liafa lekið af þér slígvélin, en það getur komið fyrir alla. Það tekur ekki einu sinni að minn- ast á það. Við skulum fara heim og smíða ný stígvél.“ Þá rétti Grisjka allt í einu úr sér og leil upp, einblíndi á Skorzov og sagði: „Bik-klessan þín! Allur bær- inn kallar þig bik-klessuna!“ Hann rak út úr sér tunguna og reyndi að slita sig af Skor- zov, en hann liélt föstu taki í úlpuna bans. „Slepptu!“ öskraði Grisjka allt í einu með liálfkæfðri rödd, „annars hegg ég til þín með bnifnum.“ Á síðasta augnabliki náði Skorzov i böndina á lionum, sem liann liafði kreyst utan um boginn skóaralmíf. Iiann hélt þesari litlu barnshendi fastri, en um leið komu stór tár í augu bans, af meðaumk- un með þessu litla óargadýri, — og sneyptur yfir því, sem gerst hafði sleppti liann takinu án þess að segja eitt einasta orð, svo sneri hann sér undan, tárin runnu niður andlitið á honum en skóarahnífurinn lá i grasinu milli þeirra. Grisjka var staðinn upp og starði fram undan sér, á ána og i sólina, andlit hans kipraðist saman eins og skrælnað epli, en allt í einu sagði hann með örvænt- ingu í röddinni: „Láttu mig vera, góði besti — láttu mig vera!“ Hann sagði þetta og hneig út af stynjandi og engdist sundur og saman Skrozov var lengi að bisa við að reisa hann á fætur, en binn þrýsti altaf andlitinu ofan i moldina. Skorzov strauk bvað eftir annað um bnakkann á honum og kvssti bann á geitna- bausinn. „Hversvegna ertu svona und- irleitur, kjáninn þinn?“ sagði bann. „Hvernig líður þér núna, drengur minn? Heldurðu að ég ætli að gera þér mein? Þú ert svo bráður og of mikill kjáni, Grigori Semjonovitsj. Hvað am- ar eiginlega að þér? Komdu heim með mér, við skulum láta okkur líða vel.“ Grisjka kipptist við af ekka nokkrum sinnum, hann bafði grátið skyrtu Skorzov renn- vota, því að meðan liann var að tala hafði drengurinn þrýst andlitinu upjj að lionum. Loks leit tiann upp og andlitið var grátbólgið. Hann þagði lengi en loks sagði liann hægt og fast: „Eg verð að fara burt með sveltihóijnum í dag. í morgun seldi ég skóna verkstjórans á torginu, og ef ég fer heim með þér þá hætti ég ekki fyrr en ég hefi stolið öllum verkfærun- um þínum — lofaðu mér beld- ur að fara.“ „Bíddu nú ofurlitið hægur, Grigori Semjonovitsj,“ sagði Skorzov. „Hversvegna seldirðu stígvélin og bvað ætlarðu að gera við verkfærin min? Leystu nú frá skjóðunni og segðu mér alla söguna.“ Þeir settust nú blið við hlið á árbakkann. — Loks sagði Grisjka með lágri rödd, án jjess að líta á Skorzov: „Einn vinur minn er að svelta í liel hérna. Hvað á liann að gera? Eg fer með honum til Syrra í dag.“ „Hvaða vinur þinn er það?“ spurði Skorzov. Framhald á bls. 14. í Þýskalandi. — Þúsundir og aftur þúsundir heimilislausra Þjóöverja ráfa nú um landið í leit að matvæl- um og húsaskjóli i nístcjuli vetrarkuldunum. Á mgndinni sést einn slikur hópur, sem biður eftir að komast af hernámssvæði Itússa yfir á hernámssvœði Bandaríkjamanna.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.