Fálkinn


Fálkinn - 08.02.1946, Blaðsíða 4

Fálkinn - 08.02.1946, Blaðsíða 4
4 FÁLKINN LUDWIG van BEETHOVEN ,,Listin sameinar alheiminn'. Mér finnst ómögulegt að yfirgefa heiminn, fyrr en ég hefi gengið frá cllu, sem mér finnst ég maður til að gera. — Forsjón! Þú sérð minn innri mann, þú þekkir hann, þú veist að ást til mannanna og hneigð til hins góða býr þar.“ UDWIG v. beethoven: Nægjusemi og einfaldleik- ur einkenndi líf hans; hann var einmana hugs- uður, sem var allur í liinu skapandi starfi sínu. Verk lians ljóma frá sér andans tign, sem flytur boðskap öllum þeim, sem hafa skilning á tónlist og fegurð. Hinir ytri athurð- ir höfðu ekki jafn mikil álirif á lund hans og andans verk eins og örlög hans sjálfs og það, sem hann fékkst við. Þegar lieyrnarleysi lians ágerðist og sjúkdómarnir mæddu á honum, voru umbrot i sál liins þunglynda manns, og kröfðust fram- rásar. En j)ó Napoleon færi með her inn á ættjörð hans varð enginn brimsjór i sál Beethovens fyrir því. Þriðja hljómkviðan hans, sein liann samdi 33 ára, átti upprunalega að tileinkast Napoleon Bonaparte. En jiegar hann lét gera sig að keisara varð Beethoven æfur við: „Er hann þá ekki nema algengur maður held- ur? Nú gerist liann eflaust harð- stjóri, sem fótumtreður öll mann- réttindi.“ Siðan þaut liann að skrif- borðinu sínu, jireif tónsmíðina og reif fyrsta blaðið, með tileinkunn- inni, í tætlur. Hver er þá þessi maður, sem sagt er um: „Það er aðeins einn Beetlioven til í heiminum?" Ludwig van Beethoven fæddist i Bonn 1(). desember 1770. Ættaður var hann frá Hollandi; lietta var tónlistarmannaætt og fyrsti maður hennar fl nttist frá Antwerpen til hirðar furstabiskupsins í Bonn og varð hljómsveitarstjóri jiar. Beet- hoven jiessi átli son, sem Johan hét og var tónlistarmaður; liann giftist og bjó líka í Bonn. Johan Beethoven var maður drykkfeldur og átti Ludwig sonur hans j)vi lítilli heimilisgæfu að fagna í upp- vexíinum. Faðir lians sýndi hon- um hvorki nærgælni né umhyggju, segja ævisöguliöfundar Beetliovens. En einu linossi átti hann þó að fagna i uppvextinum. 1 Bonn var mikið og örfandi tónlistarlif. Fursta- biskuparnir liöfðu .sínar eigin, á- gætu hljómsveitir, og Ludwig liinn ungi lilustaði á aha j)á hljómleika, sem honum gafst færi á. Sjálfúr var hann ekki nema rúmlega 12 ára, þegar hann var orðinn dugandi píanó- og orgelleikari; auk þess hafði hann þá og fengist við tón- smíðar. •Beethoven var mjög bráðjmoska, andlega, og vissi hver köllun hans var. Hann var 16 ára er hann fór til Wien í fyrsta sinn. Og þar var hann kynntur Mozart, sem lét hann spila fyrir sig. Það er sagt að Mozart hafi látið sér fátt um finn- ast er hann lieyrði til Beethovens. Mozart hinn mikli hélt auðsjáan- lega að ungi tónlistarmaðurinn, sem vildi heyra dóm hans, léki lag, sem liann hefði jiaulæft. Beethoven grun- aði að meistarinn væri miður á- nægður og bað hann um að gefa sér tema til að leika í tilbrigðum, og nú fór Beethoven að leika þannig að Mozart og aðrir viðstaddir fóru að sperra eyrun. Að endingu hvað Mozart hafa sagt. „Hann kemur ver öldinni til að tala um sig.“ Skömmu eftir þessa heimsókn fór Beetlioven heim; móðir hans, sem hann unni mjög hafði orðið veik. Eftir að lnin dó hnignaði heimilinu meir og meir, og að sama skapi ágerðist drykkjuskapur föður hans. Hvort- tveggja bitnaði að sjálfsögðu á syn- inum, sem þó ungur væri hafði komist í náin kynni við ýmsa tón- listarmenn og andans menn -—• kynni, sem entust ævilangt. Beet- lioven var þegar orðinn kunnur maður í hljómsveitinni; tónsmíðar hans hlutu einnig viðurkenningu l)egar Ilaydn kom til Bonn eftir fyrstu útivist sína í London, 1792, og Beethoven fékk tækifæri til að sýna honum j)ær. Haydn fór við- urkenningarorðum um j)ær og hvatti Beethoven til frekari starfa. Við jjetta tækifæri barst það í tal að Beethoven skyldi fá framhalds- kennslu hjá Haydn. Að minnsta kosti fór hann frá Bonn nokkru síðar, og kom aldrei aftur jiangað til veru. í nóvember 1792 kom hann lil Wien, 22 ára, og í jmssari borg dvaldi hann lengstum, l)að sem eftir var ævinnar. Hinn ungi tónlistarmaður féklc kcnnslu lijá Ilaydn, en honum urðu vonbrigði að kennaranum. Ilaydn var svo önnum kafinn í öðru að lionum vanst lítill timi til að sinna liinum unga snillingi. Og þó mun það liafa valdið enn meiru um árangurs- leysið að kennslunni, að meistar- inn Haydn hafði enga samúð með nemanda sínum né liugsunarhætti hans. Þessvegna var það happ, er Haydn fór ári síðar í hljómleika- ferð til London og Beethoven gat fengið sér annan kennara. Það var liinn velmetni organisti Albrechtsberger, frægur fyrir þekk- ingu sína á tónsmíði og konlrapunkt, og lijá lionum starfaði Beethoven af kappi i tvö ár. Kennari og nem- andinn lentu stundum í stæhun. Beethoven var enginn stillingar- maður að eðlisfari, lieldur þrár og bráður og leit talsvert stórt á sig. Um þessar mundir, 1895, gaf liann út sitt fyrsta verk, Opus 1, þrjú tríó fyrir píanó, fiðlu og celló. Hann liafði samið ýmislegt áður, í Bonn, aðallega ýmislegt smávegis, sem hann síðar felldi inn í stærri tónsmíðar. Svo liðu nokk.ur ár. Beethoven spilaði og samdi. Hæfi- leiki hans ruddi honum braut í Wien og liann komst vel af efna- lega. Það skifti miklu fyrir liann, að hann komst í kynni vð ýmislegt áhrifafólk. Árið 1795 koin hann fyrst fram opinberlega sem lista- maður. Hann lék þá píanókonsert sinn í C-dúr, og um sama leyti gaf hann út Opus 2, þrjár klaversónöt- ur, sem hann tileiiikaði Haydn. Þessar tónsmiðar fengu ágætar við- tökur og Beetlioven liagnaðist á útgáfunni. Árið eftir fór hann liljómleika- ferð til Berlin og tókst vel. Það var sagt um hann, að hann væri 1. flokks panóleikari, og liann fékk að leika fyrir hirðina oftar en einu sinni. Hann „improviseraði" svo snilldarlega að það lireif jafnan á- lieyrendurna; á því sviði var liann óviðjafnanlegur. Hinn heimskunni tónlistarfræðingur Karl Clierny, sem varð lærisveinn Beötliovens, segir m. a.: „Tónaórar hans voru sér- staklega ágætir og furðulegir. í hvaða félagsskap, sem liann var, gat liann jafnan haft slík áhrif á hvern einasta áheyranda, að allra aiigu vöknuðu og margir grétu há- stöfum. Þvi að það var eitthvað undursamlegt í tjáningu hans, i'yrir utan fegurð og frumleik hugmynda lmns og andríkið, sem hann beitti í framsetningu. Þegar hann hafði lok- ið slikum órum liafði liann það til að fara að skellihlægja og draga dár að áheyrendunum fyrir að þeir höfðu klökknað.“ Það var pianoleikur hans sem hafði unnið lionum frægð i Wien en fullur , skilningur á snilli hans og sem tónskálds kom eklci fram, fyrr en síðar. Annars var mjög deilt um hann í Wien og um leik hans og annara meistara. Beethoven sagði um Mozart að hann léki að vísu ágætlega, en dauft og þekkti ekki legato í flutn- ingi sinum. Sjálfur var hann liins- vegar karlmannlegur í flutningi sín- um og fór með pianóið eins og það væri orgel. Stíll hans var annar en samtíðarmannanna, en þeir skildu hann ekki. í grein i Wienar- blöðum skrifaði kunnur listdómari um hann: „Fyrst var eins og liann svifi um í hinu ómælanlega tónaríki. Hann var lirifinn burt frá því jarðn eska, andinn hafði brotið af sér alla hindrandi hlekki, hrist ok þræl- dómsins af sér og flaug sigursæll upp í geima Ijósvakans. Nú dunaði leikur hans eins og hamslaus foss, og töframaðurinn þvingaði hljóð- færið til orkugjafar, sem sterkasta bygging var tæplega fær um að leysa — svo féll hann saman, eins og kominn að niðurlotum, sendi frá sér kveinstafi angurblíðunnar; aftur hófst sálin sigrihrósandi yfir stundarþjáningar hins jarðneska, sneri sér i hæðirnar í andaktar- þrungnum samhljómi og fann róandi huggun við saklaus brjóst liinnar helgu náttúru.“ En sköpunarstarf Beethovens krafðist nú svo mikils tíma, að píanóleikur hans varð að hverfa i hið óæðra öndvegi. Hann vildi helst „improvisera“, hafði ekki tíma eða þolinmæði til að æfa tónsmið. Undir eins og liann liafði lokið tónsmíð og komið henni á prent, taldi hann sig lausan allra mála við hana og tók til við nýtt verk. Það liefir verið sagt um meist- arann, að tækni lians og flutnings- aðferð liafi krafist meira en hljóð- færin gátu innt á lians tíma. Þau gátu beinlínis ekki skilað hinu stór- fenglega legato hans, en samt hafði hinn andþrungni, fagri leikur hans töfravald yfir áheyrendunum. En það er ekki píanóleikarinn •Beethoven, sem nútímakynslóðin hef ir áliuga fyrir, heldur sköpunarafl hans, sem cnn ber sjálfu sér vitni

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.