Fálkinn


Fálkinn - 10.05.1946, Page 11

Fálkinn - 10.05.1946, Page 11
FÁLKINN 11 TlZK1Il¥MDm New York samkvæmisbúningur. ■— Að nota treyju o<j pits sem sam- kvæmisbúning er mjög hentugt af J)ví það gjörir ýmsar breytingar mögulegar. T. d. getnr þessi tregju sem skregit er pallíetlum notast bæði við stutt og síð pils og verið ávalt jafn falleg og sparileg. Hið hhitluusa samkvæmispiis má nolu óendanlega aðeins skifta tregjmn HOLLYWOOD-BRÚÐUR. — Hið ó- lagaða hálsmál prýtt orgaiulg-blóm- um, á þessnm tvískifta rásranða kjól, er fallegt og fer vcl. Það má eflaust taka það npp eftir mgnd- inni. Skáldið Morifz Hartmann en Ijóð hans voru í miklu nppáhaldi hjá kvenfólkinu, heimsótti einu sinni Heinrich Heine, sein ])á var koniinn ti! París. Það heimsótti niig dama réll áðan, vinur sæll, sagði Heine. Svo, hver var það? spnrði Hart- mann forvitinn. Það er eina daman, sem aldrei hefir heimsótt yður. Hver getur það verið? — Það var skáldagyðjan! svaraði Heine góðlátlega. ENSK TÍSKA. — Það er góð hug- mgnd að hressa upp á þennan slétta kjól með breiðu belti, sem hnýlt er að aftan í stóran hnúl, næstmn eijis og aftanauki á pilsið. Hvers- dagslega er kjóllinn ágætur beltis- laus. * Rautt er sá litur, sem maður er fljólastur að skynja. Franski sálfræðingurinn Piéron hefir komist að þeirri nið- urstöðu, að maður skynji rauðan lit 3/100 úr sekúndu fljótar en bláan. Ef lil vill er það af þessu, seni l'lest aðvörunarnierki eru rauð. LEIKFÖT. — Er hann ekki yndis- legur þessi litli drengur i samfesl- ing úr hörlitu og kanelbrúmi flauels búskinni, sem rgk og óhreynindi hrökva uf. SKÍÐATÍSKA. — Við dökkar, klœð- skerasaumaðar skíðabuxiir klæðist hin unga stúlka fallegum hlýjum lambskinnsjakka fóðraðan emð rauðu klæði, sem sjá má m. u. á hinu litla vasaopi á crminni. íjí % íjí SKÓLAKJÓLL svo einfaldnr sem hægt cr að hugsa sér, en snotur með litlum drengjakraga og stifaðri staufn. HOLLYWOOD NÁTTKJÓLL. — Skín- andi svipinikill og gndislega fall- cgur náttkjólt. VORBOÐI. — Hin fagru kvikmynda- teikkonu, Lorette Yong, hefir klætl sig i viðhafnarvorklæðnað ktæð- skerasáumaðann, svartan frakka, snjóhvi tan flókuhatt með breiðum svörtumi rifs silkiborða og slöri, á- samt hvitum hönskum og hálsktút.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.