Fálkinn


Fálkinn - 18.10.1946, Blaðsíða 1

Fálkinn - 18.10.1946, Blaðsíða 1
Mynd þessi er tekin skammt fyrir ofan Skaftafell i Öræfum, þar sem fer að sjást til jökulsins yfir heiðarbrúnina. Til vinstri sést Hrútsfjall, en í framhaldi af þvi og lægra gægist Hafrafell yfir heiðarbrúnina. Bak við sér svo á sjálfan Öræfajökul með bungu Hvannadalshnúks — liæsta fjalls Islands —• í miðjunni. Skriðjöklamir á báða vegu Hafrafells, Skaftafells- jökull og Svínafelhjökull sjást ekki. Ljósmynd: Vignir. Frá Nkaftafelll

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.