Fálkinn


Fálkinn - 18.10.1946, Qupperneq 13

Fálkinn - 18.10.1946, Qupperneq 13
FÁLKINN 13 KROSSGÁTA NR. 607 Lárétt skýring: 1. Small, 5. hægfara, 10. rista, 12. efni, 14. skoru, 15. fæða, 17. bisar, 19. grænmeti, 20. umgirta, 23. grein- ir, 24. bylgja, 26. skipir, 27. Rússa- keisari, 28. þráðargerð, 30. elds- neyti. 31. heystæða, 32. kona, 34. lifa, 35. brokkar, 36. hestur, 38. skemmt sér, 40. fölur, útl., 42. enn, 44. kóngur, 46. eyðslu, 48. vefnað- arvara, 49. ræflar, 51. ekki þessa, 52. söngfélag, 53. uppgefinn, 55. auð, 56. árbók, 58. flana, 59. ágætt, 61. stallur, 63. nes, 64. blómi, 65. treini. Lóðrétt skýring: 1. Lántakendurnir, 2. ílát, 3. ögn, 4. tónn, 6. hljóðstafir, 7. stefnu, 8. tala, 9. Hitler, 10. túpu, 11. síð- ur, 13. skorað, fornt, 14. vargur, 15. steinn, 16. rykkornin, 18. sjald- gæfar, 21. titill, 22. fangamark, 25. efninu, 27. jurtaleifar, 29. spurðar, 31. demantur, 33. ríkidæmi, 34. missir, 37. meta, 39. merkið, 41. með, 43. lands, 44. heiður, 45. slélta, 47. há- sæti, 49. tveir eins, 50. floti, 53. gervöllu, 54. úrgangur, 57. spíra, 60. ílát, 62. samtenging, 63. augn- læknir. LAUSN Á KR0SSG, NR. 606 Lárétt ráðning: 1. Vakur, 5. snáfa, 10. hítar, 12. hrats, 14. dósin, 15. æla, 17. Arons, 19. úti, 20. Noregur, 23. mát, 24. sent, 26. kafar, 27. óska, 28. aldan, 30. nit, 31. álpir, 32. atir, 34. álar, 35. ómaðir, 36. Kramer, 38. arið, 40. ýsan, 42. roðar, 44. fús, 46. angra, 48. akur, 49. sarps, 51. gjós, 52. kar, 53. túnfisk, 55. U.F.A. 56. snitt, 58. gul, 59. asnar, 61. Snati, 63. alinn, 64. nutum, 65. klafi. Lóðrétt ráðning: 1. Vísindamaðurinn, 2. ati, 3. kann, 4. ur, 6. N.H., 7. árar, 8. far, 9. atomsprengjunni, 10. hótel, 11. slefir, 13. snáki, 14. dúsan, 15. ær- an, 16. agat, 18. starf, 21. Ok, 22. ur, 25. Tatarar, 27. ólamang, 29. niðir, 31. álasa, 33, rið, 34. Á.R.Y, 37. hraks, 39. kúrfur, 41. hasar, 43. okans, 44. fang, 45. spil, 47. rófan, 49. sú, 50. S.S., 53. T.T.T.T., 54. kala, 57, tau, 60. Sif. 62. I.U. 63. al. Tilhugsunin um að ef til vill væri hann skyggður kom Iionum til að snúa inn í hliðargölu og þar stóð hann um hrið og beið. En eigi varð annað séð en að þessi grunur hans væri ástæðulaus, því að það göngufólk, sem fór framlijá honum um göturnar fyrstu mínúturnar virtist alls ekki vera riðið við glæpi eða dularfulla viðhurði, og enginn þeirra leit inn í göt- una til lians. Hann studdist upp við múrvegg og tók böggulinn úr vasa sínum og, fór að losa um umbúðirnar. Honum þótti gaman að finna livað hann var eftirvæntingarfull- ur, en um leið reyndi hann að telja scr trú um að þetta væri ekki annað en pinhver óverulegur smáhlutur, eins og þessir austurlandagripir voru. Umbúðirnar voru stórt umslag, sem var brotið saman. Hann stakk fingrunum undir lolcið og bretti það upp. Með hinni hendinni hristi liann flatan hlut úr málmi út. Munnur hans opnaðist en liann kom ekki upp einu hljóði, og honum fannst hjartað í sér stöðvast sem snöggvast, en svo liamaðist það á eftir. „Afríkanski verndargripurinn“, sem daman í arabaklæðunum hafði vikið að ' honum, var alls enginn verndargripur. Það var vindlingahylkið hans, sem hann liafði veðsett barþjóninum fyrir 300 franka rétt áður en hann steig á tærnar á Bernardi greifa. Armourer opnaði hylkið og fór svo að þukla eftir eldspýtu. Höfuðið lireyfð- ist upp og ofan hvað eftir annað, eins og til að hjálpa honum að melta orðin, sem liöfðu verið hripuð niður á pappírs- ræmuna, sem liafði verið smeygt undir teygjuna í lokinu. — Ef þér metið líf yðar nokkurs verð- ið þér að fara frá Monte Carlo í nótt. Þér eruð höfuðsetinn! Undir var skrifað: „Vinur!" Armurer fékk sér eina af sínum eigin sígarettum, staklc hylkinu í vasann og gekk út á aðalgötuna aftur. Uppljómuð framliliðin á litla matsöluhúsinu kom nú i ljós, og fjöldi af málmborðum á gang- stéttinni fyrir utan. Hann kinkaði kolli til þjónsin,s sem hafði umsjón með veit- ingunum þarna úli, lirinti síðan upp vindu- hurðinni og fór inn. Gólfrýmið í „Chat Bleau“ var lítið og ekki meira en svo að ekki komust fyrir nema um tuttugu borð. Á litlum palli i einu horninu var sígaunahljómsveit að spila. Angurblíðir tónarnir áttu vel við Armourer í því skapi sem hann var nú, og hann sendi þjón til hljómsveitarinnar til þess að biðja hann um að spila „Valse Macabre“. Frá borði einu úti við þil skoðaði hann nú gestina yfir efri röndina á matseðlin- um. Aðeins helmingurinn af borðunum var setinn og sátu tveir við livert borð, nema hans. Hann sá vel ldædda menn af hálfri tylft mismunandi þjóðerna og jafn alþjóðlegan hóp kvenna. Eigandi matsöluhússins, myndarlegur Norður-ítali, kom að borðinu til hans, og einn gesturinn, sem sat við borð nálægt dyrunum, brosti til hans. Margar af kven- fólkinu, en flestar þeirra hafði hann aldrei séð áður, sýndu öll merki þess að þær væru hrifnar af þessum Englendingi, sem sem eftir útlitinu að dæma virlist eiga nóga peninga. Hann bað um kokkteil, og sat og dreypti á honum meðan þjónn- inn var að ganga frá matnum, sem hann hafði beðið um. Allt í einu hreyfðist hurðin og einheníi maðurinn með kósakkahúfuna kom inn. Allir gestirnir sneru sér að honum, og einn þjónninn með liáa hlaða af diskum nam staðar til þess að kalla eittlivað fram í eldhúsið. Veitingamaðurinn kom sam- slundis framan úr eldhúsinu og mætti gestinum á miðju gólfi. — Einkalierbregi handa hans hágöfgi? Armourer lieyrði gestgjafann segja til svars einhverju, sem sá einhentí tautaði við hann: „Hans hágöfgi á von á dömu? Gott og vel. Herbergið skal verða gert í stand undir eins. Svo sneri hann við og flýtti sér burt. Framan úr eldhúsinu heyrðust liáværar raddir, og þjónninn hafði nóg að hugsa. Einhenti maðurinn starði á Armourer, sneri svo við og gekk út aftur. Nálægt fimm mínútum síðar kom hinn tigni greifi Serge Bernardi inn fyrir þröskuldinn og staðnæmdist svo á miðju gólfi. Dimm aug- un hvörfluðu borð frá borði þangað til þau staðnæmdust við Armourer. Englend- ingurinn stóð undir eins upp og benti hon- um með auguunm á auðan stól við borð- ið. — Við hittumst þá aftur, yðar hágöfgi. Viljið þér sýna mér þann sóma að drekka með mér glas? Bernardi brosti og settist. Hann setti kápuna og liattinn á hnéð á sér og hall- aði sér fram á boíðið. — Þér munuð ekki skj'ggja mig? spurði hann í léttum tón, en þó var talsverð ógn- un í röddinni. Armourer rak upp stór augu og þótt- ist vera steinbissa. — Skyggja yður, yðar hágöfgi? Ilversvegna dettur yður það i hug. Eins og ég hefi þegar sagt yður frá er ég bara fjárhættuspilari, sem elcki hefir liaft hepnina með sér upp á síðkastið. í kvöld et. ég og drekk það besta, sem völ er á í Monaco. Á morgun...... Það liafði komið annarlegur gljái á augu Bernardis, sem störðu á hann. — Kanske hafði þér hugsað yður að láta ekki verða neinn morgundag hjá yður, kunningi? Armourer varð fölur. Það var eitthvað í málhreim greifans er hann mælti fram hugsanir Annourers sjálfs, sem — ef til vill í fyrsta skifti — gerði honum Ijóst hve alverlegt það skref var, sem liann liafði hugsað sér að taka. — Stundum er ég huglesari, lierra Ar- mourer, hélt greifinn áfram léttur í máli.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.