Fálkinn


Fálkinn - 20.12.1946, Blaðsíða 21

Fálkinn - 20.12.1946, Blaðsíða 21
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1946 21 V. 1 sumar sem leið voru þessir 71 hektari, sem Sámstaðabónd- inn hefir til afnota, notaðir þannig: Óræktað land er notaö til beitar, en það mun vera rúmir 30 lia. Af x-æktaða land- inu voru rúmir 30 lia. tún, 4 byggakur, 3 liafraakur, 1.4 und- ir kartöflum og 2 ha. undir grasfi’æi. Grastegundirnar sem ræktaðar eru, eru aðallega há- liðagras, túnvingull, liásveif- gras, hávingull og mjúkfax, og má áætla að fræuppskeran af 2 ha. nemi 700—1000 kg. Ef áætlað er að 30 kg. af grasfræi þui’fi í livern hektara nýrækt- artúns nægir grasfx-æið frá Sámsstöðum í 25—35 hektara nýrækar. Þegar hægt var að fá flutt inn fræ af vallarfoxgrasi og srnára, var það blandað ís- lenska grasfræinu og þótli þetta saman hið ágætasta túngresi. Mælikvai-ðinn á stærð korns- ins er sá, að lelja hve mörg grömm hver þúsund korn vegi. Dönnesbyggið er einna stæi'st og vega 1000 korn af því frá 32—41 gr. og er það engu minna en af samskonar byggi á uppi’unaslóðum þess í Noregi. Vallhafrar eru álíka slórkorn- óttir. Uppskerumagn áður- nefnds byggs á hektara er 25— 35 tunnur, en af hestu hafra- tegundum getur hún orðið unx 40 tunnur (á 100 kg.). Meðal sprettutimi byggs er 110—120 dagar, en liafra kringunx 130 dagai’. En hér yrði of langt að lýsa þessu svo nokkuð gagn væri í. Þeir sem kynna vilja sér það ættu að ná sér í lílið rit ,Um kornyrkju“ eftir Klenxens Kristjánsson, senx Búnaðai’fé- lagið gaf út 1936 og „Fóður- jurtir og korn“ eftir sama, útg. 1944. Þar er mikill fróðleikur um merkilegt efni saman konx- ið í ótrúlega stuttu máli. Með þvi að áætla nxeðalxipp- skeru byggs og liafra aðeins 20 tuiinur af hektara, en það er langt fyrir neðan það seixx reynslan hefir sýnt, er korn- uppskeran af þeinx 7 hektörun- unx, sem ólu korn á Sámsslöð- unx í sumar sem leið um 14.000 kg. eða 140 liestburðir. Og þó er landið, sem þetta vex á, að- eins tíundi hluti landrýmis þess, sem tilraunabúið notar, og það lanxl aftur rúnxur finxt- ungur jarðanna Mið- og aust- ustxi-Sáixxsstaða. Allur efri hluti torfunnar er í aixnari álxúð, seixx sjálfstæð jörð. En það land senx ræktað lxefir verið á til- raunastöðinni, var fyrir tuttugu árunx lélegt mýrarútgengi og móar, senx ekki var viðlil að hera Ijá að. Frá Sámsstöðum. Túngresið þekur hróðurpart- inn af nýræktinni á Sáixxsstöð- uixx eða unx 30 hektara. Af því landi íxxá gera ráð fyrir allt að 1200 liestburðunx af töðu. Til þess að ná þeinx heyfeng í hús hefði með ganxla laginu þurft mannafla, senx ofvaxið væri hverjunx bónda nú. En þegar vélar eru notaðar lil hins ýtrasta verður annað upp á teningnum. Á Sánxs- stöðum hjálpa liestar og hensín jöfnunx liöndunx til við búskap- inn. Slátturinn sjálfur verður leikur. Tveir lxestar og ungling- ur losa gras á við 4—5 nxenn, og þegar rauðmálaða Fax’nxall- dráttarvélin fer að suða, Þá vinnur þessi Vél-Rauður á við tiu slynga sláttumenn. Hann þarf 4 bensínlítra fóður þegar hann er i stritvinnu, svo sem við plægingar, en minna þegar lxann er að slá. — En lxvað er það á nxóti tímalaununx kaxipa- nxannsins? Iílenxens brást snún- ingsvélin, senx liann átti von á frá Anxeríku í vor, svo að hey- inu er snúið xxxeð hx’ífum, upp á ganxla móðinn. En hestarnir taka saman heyið. Einn liestur nxeð rakstrarvél er furðu fljót- ur að draga heyið í nxúga, og síðan dregur hann múgana saman í hrúgur, sem svo eru lagaðar til af nxanna höndunx nxeð hrífunni, þannig að úr verður einskonar sæti. 1 ó- þurrkatíð er sætið svo fært saman í galta eða hreitl er yfir það og það látið standa og vis- ast uns þurr dagur kemur svo að liægt er að snerpa á því áð- ur en því er ekið heini í lilöðu. En í nxiðri hlöðunni eru líka þrjár súrheysgryfjur, senx liægl er að grípa til þegar tiðarfarið er mjög erfitt, þó að liinsvegar sé í’eynt að forðast þær fyrri- part sláttar og hafa þessa geymslu tónxa þegar farið er að lxirða lxána eða síðslagann. Fjóshlaðan á Sámsstöðum tekur ekki nema 700 liesta, og það nægir lianda kúnunx, sem að jafnaði eru unx 20, auk ung- viðis, þvi að fóðurbætir er jafn- an gefinn með. En þegar korn- hlöðurnar eru taldar nxeð nenx- ur hlöðurúmið senx svarar rúniuni 2000 hestburðum lieys. Sex hesta hefir Klemens til hrúkunar og eittlxvað af ung- viði eða alls unx 10 lxross. En enga á hann kindina. Hrossaheit hefir liann nokkra í högununx ofan við efra hýlið, en að öðru leyti er allur bú- skapurinn á þessunx litla skika, rúixium 70 hektörum, sem veg- farandinn getur lilið yfir þegar liann þeysir í hifreið inn Fljóts- hlið. Þá sér hann blettinn, senx liklega er best notaður allra hletta á íslandi. --------— Og liann lítur á húsin. Á hægri lxönd þegar inn úr er farið sjást lilöðurnar tvær, fyrstu byggingar tilrauna- stöðvai’innai’, önnur reist 1927 og hin stærri 1930. Sunnan und- ir nxinni hlöðunni hefir verið settur upp geymslubraggi; þar eru vinnuvélarnar. Klenxens bjó fyrstu árin í gamla Mið-Sánxsstaðabænunx, uppi í hlíðinni. En 1932—33 var íhúðarliúsið reist norðan vegarins, eftir teilcningu Jólx. Fr. Kristjánssonar. Neðsta hæð- in er að liálfu leyti í jörð; þar er þvottahús og miðstöð, eld- hús, hoi’ðstofa, tvö íbúðarher- hergi og skrifsofa forstöðu- nxannsins, og á efslu hæð mörg svefnlierhergi. — Árið 1936 var svo fjósið og tilheyrandi hlaða hyggt. Þar er rúnx fyrir tuttugu kýr auk ungviðis og safnþi’ó undir. Á þá lilið senx að liúsinu snýr eru dyr fyrir fólkið, sem hugsar um fjósið, en kýrnar ganga um bakdyra- megin. Við „forstofudyrnar“ er klefi til mjólkurgeymslu, með þró með rennandi vatni, og í öði’um klefa er rafmagns- hx’eyfill, sem nx. a. knýr mjalta- vélai-nar. — Kartöflujai’ðlxúsið var reist 1939; það er grafið inn i balann ofanvert við íbúð- arhúsið og breytir lílt unx liita- stig hvort lxeldur er sumar eða vetur. — Loks var fullgert á síðasta sunxri íbúðai’lxús fyrix' tvær fjölskyldur, prýðilega vandað og rúnxgott. Býr fjósa- maðurinn i annari íbúðinni en verkstjórinn i hinni. Þrátt fyr- ir dýrtíðina varð hús þetta furðu ódýrt, enda hafði hús- hóndinn þá forsjón á, að steypa alla steinana í hleðsluna sjálfur í hjáverkum sínum, þó að hins- vegar sé örðugt að skilja livern- ig liann getur liaft nokkuð í hjáverkum við önnur störf sin, þau senx nokkuð lxefir verið minnst á. — íbúðarhúsin og út- hýsi ei-u raflýst frá vatnsafl- stöð skammt frá húsinu, en vatnsleiðsla, unx 1300 nxetra löng sér heimili og fjósi fyrir nægu, ágætu vatni. Sama snyrtinxennskan senx blasir við hið ytra mætir sjón- um þess, senx fær að kynnast híbýlunum á Sámsstöðum. En það er nú ekki vert að fara að slá Klemensi gulllxanxra fyrir það. Eg býst við að það sé þar senx viðar, að liúsfreyjan eigi þar sinn lilut. Frú Ragnheiður Nikulásdóttir, Þórðarsonar kenn ara á Kirkjulæk, kvæntist Klemensi 1929 og liefir síðan átt sinn þátt í að gera garðinn frægan. Því að híbýlaprýði er þarna nxeð afhrigðunx að þvi er snertir alla smelckvísi, og þeir senx hafa átt því liappi að fagna að vera gestir eða lieima- nxenn á Sánxsstöðum geta best unx það borið hvilík rausn þar er í öllu. Þeir senx fjarri liafa lifað íslenskri sveit í þrjátiu ár eiga heinlínis bágt með að trúa því, að slík Framh. á bls. 36.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.