Fálkinn


Fálkinn - 20.12.1946, Síða 33

Fálkinn - 20.12.1946, Síða 33
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1946 33 Jólagjaíir Framh. af bls. 31. í heimi á þessum tíma árs! Eg skreið inn undir hann og faldi mig. Æ, mig dreymir enn um þann ofn. Voff! Voff! Voff! „Eru ofnar svona fallegir?" spurði snjókarlinn. „Eru þeir líkir mér?“ „Þeir eru gersamlega mótsetn- ing þín! Kolsvartir! Þeir éta eldi- við, svo að loginn stendur út úr kjaftinum á þeim. Maður verður að halda sig skammt frá þeim eða undir þeim, það er einkennilega þægilegt. Þú hlýtur að geta séð inn um gluggann hvar ofninn stendur.“ Og snjókarlinn sá svartan, fægð- an hlut, og að neðanverðu sá hann í eld. Honum varð eitthvað svo einkennilegt innanbrjósts, en gat ekki gert sér grein fyrir hvað það var. Það kom yfir liann eitthvað sem hann ekki þekkti en sem allir kunna við nema snjókarlar. „Og hvernig fórstu frá ráðskonunni?“ spurði snjókarlinn. „Hversvegna fórstu úr kjallaranum?" „Mér var nauðugur einn kostur,“ sagði hundurinn. „Þeir lientu mér út hingað og settu mig í hlekki. Eg hafði bitið í löppina á yngsta herramannssyninum, því að hann sparkaði frá mér beininu, sem ég var að naga; og bein fyrir hein, hugsaði ég með mér! En þetta var tekið óstinnt upp, og síðan hefi ég verið í hlelckjum og hefi misst fallegu röddina — heyrðu livað ég er hás: Voff! Voff! — Röddin er farin. Já, svona fór nú það!“ Snjókarlinn var liættur að hlusta á, liann var alltaf að gægjast inn til ráðskonunnar, þar sem ofninn stóð á fjórum fótum, álíka stór og snjó- karlinn sjálfur. „Það er svo einkennilegur fiðr- ingur í mér,“ sagði hann. „Skyldi ég aldrei fá að koma þarna inn? Það er ekki til mikils mælst og mér finnst sanngjarnt að ])að væri látið eftir mér. Það er æðsta ósk mín, og eina ósk mín, og mér finnst ó- réttlátt ef ég fengi hana ekki upp- fyllta. Eg verð að fara þarna inn og haila mér upp að þessari dömu í horninu, jafnvel þó að ég verði að brjóta gluggann til þess.“ Þú kemst aldrei þar innsagði hundurinn, „og ef þú kæmir nærri ofninum þá mundirðu verða að engu. Voff! Voff!“ „Eg er að sálast hvort sem er,“ sagði snjókarlinn. „Mér finnst ég vera að hryggbrotna." Snjókarlinn stóð þarna allan daginn og glápli inn um gluggann; þegar dimmdi varð stofan enn meir freistandi; það iagði svo fallegan lijarma frá ofninum, mildari en frá sólinni og tunglinu. En hvað ofn- inn gat lýst fallega. Ef einhver gekk um dyrnar þá kom hlossi fram úr honum, liann hafði það fyrir sið; og þá sló roða á andlitið á snjó- karlinum og á bringuna á honum. „Eg stenst ekki mátið!“ sagði snjókarlinn. „En hvað henni fer vel að reka út úr sér tunguna!“ (hann kallaði ofninn alltaf hana!). Nóttin var mjög löng, en það fannst snjókarlinum ekki, hann var ástfanginn og hafði nóg að hugsa. Um morguninn voru kjallaraglugg- arnir alhrímaðir, þar voru undur- fagrar frostrósir, svo að enginn snjókarl gat kosið þær fallegri, en þær byrgðu fyrir ofninn. Rúðurnar vildu ekki þiðna, liann gat ekki séð Ef lítið er í sparibauknum í ár, og ykkur vantar peninga til þess að kaupa jólagjafir fyrir, þá getur ver- ið, að einhver af eftirfarandi hug- myndum geti hjálpað ykkur yfir erfiðleikana. Hvað eigum við að húa til handa pabba? Ef hann reykir, þá verður hann glaður, ef hann fær tóbaks- pung. Náið ykkur i lítinn leðurbút og saumið hann saman með mjórri leðurreim. Fyrst verðið þið auð- vitað að klippa göt með gatatöng, og slikt áhald getið þið sennilega fengið tánað hjá einhverjum, sem þið þekkið. Þið getið fengið ykkur venjidegan smeililás og látið setja hann á tóbakspung'inn í leðurversl- un fyrir nokkra aura. En það má líka nota smellu sem lás, og mamma getur saumað hana á, ef þið biðjið liana. Á mynd a sést þetta hvort- tveggja. Mömmu þykir gaman að hafa allt i röð og reglu í saumakassanum sinum, því að það er miklu betra að hafa nálar, títuprjóna, hnappa smellur og annað smávegis hvert i sinni öslcju eða hólfi. Fáið ykkur hana. Það brakaði i honum og það marraði, þetta var einmitt kuldi sem liver venjulegur snjókarl gat verið ánægður með, en hann var ekki ánægður; hann liefði átt að vera sæll og hamingjusamur en var það ekki. — Hann þráði ofninn. „Þetta er versti sjúkdómur sem nokkur snjókarl getur fengið/* sagði hlekkjahundurinn, „ég hefi líka haft þessa sólt, en luin er nú afstaðin. Voff! Voff! - Nú breytir um veður!“ Og það breytti um veður, því að nú kom asa-hláka. Hún fór vaxandi, en snjókarlinn fór minnkandi. Hann sagði ekki ncitt, hann kvartaði ekki, og það er góðs viti. Morguninn eftir l'jrundi hann. Upp úr hrúgunni stóð eiltlivað, sem lílctist hrífuskafti, þar sem hann liafði staðið. „Nú skil ég hversvegna hann þráði ofninn svona mikið!“ sagði hundurinn. „Snjókarlinn hefir haft reykháfshreinsara fyrir mænu; það er hann sem hefir valdið þessu, en nú er þetta afstaðið. Voff! Voff!“ skósvertudósir, og úr þeim er hægt að búa til snotrustu öskjur. Hreins- ið dósirnar fyrst vel með lieitu vatni og sóda, og iátið þær síðan þorna. Málið svo dósina með olíu- litum, helst ljósum lit. Svo getið þið líka skreytt iokið með blóm- um eða þ. u. 1., eða jafnvel teiknað á lokið þá hluti, sem eiga að vera í hverri öskju, t. d. hnappa á eitt og nálar á annað (sjá mynd b). Ef einhver ykkar er laginn við að skera út, þá er það ágæt liug- mynd að skera út stjörnulagað vinsli, sem látið er liggja í einni öskjunni. Það kemur sér vel, ef mamma á tvinna eða garn afgangs, þegar liún er að sauma (sjá mynd c). Litli bróðir á að fá lieilan bæ þessi jólin (mynd d). Það verður honum áreiðanlega kærkomið leik- fang. Náið ykkur i kuhb, sem má t. d. vera 4x2 cm. Lagið hann svo- lítið til með sög, og fáið ykkur svo þríkantaðan kubb í þakið. Hann má vera ofurltið lengri og breiðari en hinn kubburinn. Límið svo þak- kubbinn við þann ferkantaða, mál- ið þakið rautl og húsið gult ■— og þá er húsið tilbúið. Á þennan hátt er hægt að búa til bæði kirkjur, ráðhús, skóla, ibúðarhús og vcrk- smiðjur, og litli bróðir hefir áreið- anlega nóg að leika sér við. Ef þú villt gera gjöfina sérstaklega vel úr garði, þá getur þú búið til bíla, tré o. fl. eftir réttum stærðarhlut- föllum. Úr eldspýtum, sem eru límd- ar saman, er hægt að húa til grind- verk kringum garðana í bænum, já, það er auðvelt að húa til smekkleg- an: bæ úr litlu efni. Hvað eiga svo hinir fjölskyldu- meðlimirnir að fá. Hvernig líst ykk- ur á skreytta eldspýtustokka (mynd e). Eldspýtur er alltaf liægt að nota, og það er góð gjöf til livers, sem er, að gefa eldspýtustokk, skreytt- an á ýmsa lundu. Byrjið með því að lima pappa á báðar hliðar stokksins, og leggið liann í pressu, meðan þetta er að þorna. Skreytið svo hliðarnar með blómum, jóla- landslagi eða upphafsstöfum þess, sem gjöfina hlýtur. Það má vel mála þetta með vatnslitum, ef þú á cftir strýkur varlega yfir það með lakki. Það þornar mjög fljótt. Þú getur náttúrulega líka, ef þú ætlar að húa til stóran stokk handa heimilinu, búið til sérstakt tréhulst- ur, sem stokknum er stungið inn í (sjá mynd f). Hulstrið er bæsað og lakkað, og það tekur sig vel út á reykborðinu. %%%%% Jólaundirbúningur í Sviþjóð. Eins og kunnugt er byrja Sviar jóla gleðina, áður en sjálf liátíðin hefst, með þvi að lieimsækja „Skansinn", sem eftir gamalli venju er þrýddur jólaskarti fyrir hátíðina. Á mynd- inni, sem er frá jólamarkaðnum á „Skansinum", sjást handsteypt kerti af þeirri gerð, sem sveitafólkið i Svíþjóð hefir húið til frá ómuna tíð. — Á bessu skeiði var meistarinn mjög úánægður með starf sitt. Móðirin: — Jæja, Pési minn, hvernig Iýst þér á nýju fóstruna þína? Pési: — Hún er hundleiðinleg. Hún þekkir ekki nokkurn liermann og á aldrei súkkulaði.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.