Fálkinn - 20.12.1946, Blaðsíða 28
28 JÓLABLAÐ FÁLKANS 1946
barnanna
v
Mammi og litlu vinirnir hans.
TIANN Mummi átti enga mömmu, sem
•*- *■ þurrkaði af honum tárin, þegar illa lá
á honum. Og hann átti engan pabba, sem
keypti jólagjafir handa honum. Og hann
átti ekkert heima til að borða, nema gamla,
harða brauðskorpu.
Þá kom lítill fugl fljúgandi að rúðunni
og sagði:
— Tvívitt, tvívitt, tvíviit! Þurrkaðu af
þér tárin, Mummi, því að á morgun koma
jólin. Gleðileg jól, Mummi minn!
En liann Mummi svaraði:
Æ, fuglinn minn, það dugir ekkert að
óska mér gleðilegra jóla. Jólasveinninn
man ekki eftir mér. Eg hu,gsa að liann hafi
ekki hugmynd um, að það eigi lítill dreng-
ur heima í þessu Iiúsi aleinn. Eg hefi slcrif-
að honum hvað eftir annað og sagt honum
hvað mig langi mest í, en hann fær víst
aldrei bréfin mín.
Litli fuglinn flýtti sér nú burt og sagði
öllum hinum smáfuglunum, livað hann
Mummi hefði sagt.
Hann Mummi er alltaf svo góður við
okkur, sögðu allir smáfuglarnir, liann gef-
ur okkur brauðskorpurnar sínar með sér,
Jólin
hans
Mumma
og við verðum að reyna að gleðja liann
með einliverju móti.
— Eg sá að hann Mummi lagði bréf
undir stóru furuna við veginn, sagði einn
smáfuglinn.
— Það er víst bréfið, sem hann skrifaði
jólasveininum. Komið þið,.við skulum reyna
að koma bréfinu til jólasveinsins.
— Já, já, við skulum vera fljótir að koma
því til hans, tístu allir fuglarnir í einu.
Svo flugu smáfuglarnir í austur.
Svo flugu smáfuglarnir i vestur.
Svo flugu smáfuglarnir í norður.
Svo flugu smáfuglarnir í suður.
Og livar sem þeir komu spurðu þeir eft-
ir jólasveininum.
'H
m &
„Nú slepptu þeir bréf-
inu, svo aö það dataöi
niöur í fangiö á jóla-
sveininum."
„Þetta er víst bréfiö, sem hann slcrifaði jólasvein
inum.“
Loksins sáu þeir til gamals gráskeggjaðs
manns, sem ók á sleða. Og á sleðanum var
allskonar glingur og góðgæti.
— Þetla hlýtur að vera jólasveinninn,
sögðu spörfuglarnir, og nú slepptu þeir
bréfinu, svo að það dalaði niður í fangið
á jólasveininum!
Á aðfangadaginn fór Munimi snemma að
liátta. Honum var kalt svo að hann dró