Fálkinn


Fálkinn - 14.03.1947, Blaðsíða 5

Fálkinn - 14.03.1947, Blaðsíða 5
F Á L K I N N 5 aftur. Eða: hugsjóiiir þeirra koma aftur. Hann hnipraði sig upp í horn- ið á sófanum með annan fótinn undir sér, en dinglaði hinum fæt- inum. Rennilásinn á inniskónum var opinn. Hann hafði beðið Wat- son um að koma með hressingu lianda mér. Sjálfur tók hann sér pinulítið glas með einskonar gul- brónum líkjör. Hann hélt glasinu milli fingurgómanna eins og ilmandi blómi. Stundum bandaði fiann liend- inni eins og' hann héldi á taktstokk. Samtalið barst að hermönnunum, sem höfðu verið í striðinu. Hvernig mundi fara um félagsmáladeilurnar og hvaða áhrif mundu liermenn- irnir hafa á stjórnmál Bandaríkj- anna? — Hver og einn hermaður er hættulegur, sagði Chaplin og renndi augunum eins og liann horfði í fjarskann. - Eg hefi alltaf verið hræddur við liermenn. Eina vonin er að þeir sem koma heim af víg- stöðvunum telji sig ekki hermenn heldur bara manneskjur. Hver styrj- öld rænir manninn nokku af sál hans, rífur niður hluta af mann- eskjunni. Það er harmsaga æsku okkar, að hún liefir neyðst til að afneita sjálfri sér, afneita þvi mann- lega, til þess að lýðræðið skyldi fá að lifa. Nú verðum við að hjálpa hinum ungu til að endurskapa í sjálfum sér það sein þeir hafa misst sem manneskjur. Við verðum að gefa þeim aftur trúna á það að þetta að vera manneskja er allt og sumt. Eg er hræddur við nöfn, svo sem „ex-hermaður“ eða „veteran“. Það er stimpill, sem einangrar viðkom- andi frá öðrum. Eigum við ekki heldur að lofa þeim að gleyma, að þeir hafi nokkurntíma verið fyrir utan rás hins eðlilega lífs? Hann stóð upp og sneri bakinu að opna enska arininum, þar sem rauðir logar teygðu sig upp úr kolunum. Andlit lians var svo ein- staklega lifandi. Grunntónninn var bjartur. Allt frá honum var við- kvæmt og bjart. Svo gekk liann að bókahillunni og tók postulinsmynd, sem stóð þar. Eg horfði á allar rókkokobrúðurnar. Löng röð af dansandi verum í græn- um, bláum og gylltum búningum. - f stofunni var ekki önnur birta en fölt ljós frá lampia með hvítri hlíf. Rödd hans var jafn mjúk eins og þetta daufa ljós. — Ameríka er stór, sagði hann eins og liann væri að tala við postu- línsbrúðuna, sem liann liélt á i hendinni. - Stór í æsku sinni, stór í heiti sínu. Hvergi í heiminum eru gerð jafn mörg afglöp, ekkert land er í senn jafn grimmúðugt og milt. - En hér er allt svo ungt enn- þá. Það sem Amerika liefir gert fyr- ir frelsið fer langt fram úr þvi, sem aðrir hafa gert. Jafnvel Frakk- land - móðir frelsisins! En bíðið þér i hundrað ár, þá er Amerika orðin það sem um munar! Við höfum olckar bakhús, við höfum fá- tæktina í Suðurrríkjunum, en land- ið hefir hingað til liugsað of mikið um að græða peninga og vanrækt að skoða sig sjálft. Hér hefir ekki verið nein lína - ekki nein stefna. Bandaríkin hafa verið blind í öllu almætti sínu. Margir hugsuðu um það eitt að nota landið - þeir gáfu sér ekki tima til að lifa. - Lítið þér bara á hvernig auglýsingarnar með- fram fallegu vegunum okkar eyði- leggja fegurð landsins - allt fyrir dollarann! En látlaust fólkið - það er liér til að lifa. -Það elskar landið af því að það hefir stritað fyrir nð gera það að sinu landi. Margir tala um mig og segja: hann er ekki ameríkanskur borgari! Mér finnst ég ekki þurfa nein skjöl til þess að vera Ameríkumaður. Pappírinn gerir engan að samborg- ara. Eg er Ameríkumaður blátt á- fram af þvi að ég elska þetta land! Tilviljun réði því að ég fæddist í fátækrahverfi í London. En ég' hefði %ins vel getað fæðst í Indlandi eða Síberiu. Eg finn ekki á mér að ég teljist til neinnar sérstakrar þjóðar. Eg er bara svolítið brot af mann- kyninu. En ég finn ekki á mér að ég sé i ætt við neina ákveðna þjóð. Eg hefi ferðast um allan heim- inn. Og allstaðar var ég lieima, lijá mér. Eg komst að raun um. að alls- staðar hafði fólkið sömu viðfangs- efnin - í Indokína, i Japan og Ev- rópu. Hversvegna tölum við svo mikið um mismunandi þjóðir. Sjá- um við ekki hvernig veröldin verð- ur minni og minni! Sagan er ekki aðeins vaxtarauki, hún er líka „kon- sentration". Útvarpið, talsími og flugvélar hafa afmáð landamærin. Við þurfum sænskt stál, finnskan nikkel i þjóðarbúið. Við erum hag- fræðileg heild. Og við erum andleg heild líka. Þegar ég kom liingað var ég' Eng- lendingUr. Nú er veröldin min trú- arjátning. Innst inni er allt fólk eins. - Frumbyggjarnir á Bali liafa sömu drauma og ég. Amerikiunað- ur - hvað er það? Eg er livorki Ameríkumaður né Breti. Hversvegna ekki eins vel Hindúi eða Inkai. Fólk segir líka: Chaplin er Gyð- ingur. Eg liefi aldrei afneitað upp- runa mínum og heldur aldrei tran- að honum fram. Eg er manneskja - er munurinn þá nokkur? Verð ég minni eða stærri? Mér finnst ekki rétt að senda Gyð- ingana til Palestinu. Hversvegna þá ekki að senda kaþólska til Róm? Bandaríkin ættu að vinna að þvi, að engin lijóð sendi ákveðinn þjóð- flokk á burt og greini liann frá öðrum. Ef það verður hefir styrj- Hver er maðurinn? Chaplin i hlut- verki einrœðisherrans i kvikmynd- inni: .,The Dictator". En kvenlgt! — Polly Fairlough heitir hún konan að tarna. Hún er gamall heimsmeistari í hnefaleik og hefir barist í National Sptorting Clnb i London. Og ekki vantaði áhugann hjá henni, þ.vi að hún barðist stund- um 100 lotur á einuin degi. Nú er hún gömul og grá fyrir hærum og löngu hælt að keppa, en samt hefir hún ekki gleymt hnefaleikunum og lítur oft inn í œfingasalina. Hér sést kella gefa Tommy McGovern á hann. Tommy er efnilegur breskur hnefaleikari í léttvigt. öldin orðið árangurslaus. Gyðingar, sem fæddir eru í ákveðnu landi, t. d. Þýskalandi eða Póllandi, eiga sama rétt til að lifa þar eins og aðrir. Þeir eiga fæðingarétt og lífs- ins rétt. Við megum ekki gera Pale- stinu að fangabúðum fyrir Gyðinga. Að flytja Gyðinga á burt er sama sem að gera Gyðingamálið að vand- ræðamáli. Eg veit að margir Gyð- ingar hafa orðið þessum áróðri að bráð. Óafvitandi hafa þeir smitast af Gyðingaandúðinni og skammast sín fyrir sjálfa sig og sína eigin þjóð. Af öllum harmsögum vorra tíma er. jæssi máske verst. Gyðing- ar reyna að flýja sjálfa sig, grafa sjálfa sig, lirækja á sjálfa sig. Svo eftirminnilega tókst Hitler að eitra heiminn að hinir ofsóttu vilja nú ofsækja sjálfa sig. Þeir sem eru hýddir hýða sjálfa sig. Þegar Chaplin talar um þetta verð- ur hann fölur af geðshræringu og skjálfraddaður. Ekki af reiði heldur af liryggð. Það er kvíði í orðunum. Hann stendur með bakið að arn- inum. Svo fer hann að segja frá sinni eigin ævi. Hann segir frá sorprenn- unum i Eastend í London, þar sem liann ólst upp. Móðir hans átti einu skóna, sem til voru á heimilinu. Börnin fengu að nota þá til skiptis til þess að ganga til næstu hjálpar- stöðvar, sem útbýtti ókeypis mat. Stundum voru engin lmsgögn á heimilinu. Allt var veðsctt. En þau héldu alltaf einni stoppdýnu. Það voru lög um það í Englandi, að fátæklingar mættu lialda eftir dýn- unni. Hann segir með mikilli hrifningu og aðdáun frá móður sinni. Hún hafði verið leikkona. — Ilún var meiri listamaður en ég get nokkurntíma orðið, segir hann. Og liún gerði allt fyrir börn- in sin. Stundum fékk hún lánaða peninga til þess að geta leigt sér saumavél. Hún saumaði kolapoka. Undir eins og poki var búinn fóru börnin út til að selja hann. Árið 1919 komst Chaplin til Am- eríku. Ferðaðist um með sirkus. Það var áður en Chaplins-fígúran varð til. Hann var venjulegur trúð- ur mélhvítur á hörund og með rautt nef. Á þessum árum lærði hann að þekkja land og þjóð.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.