Fálkinn


Fálkinn - 14.03.1947, Blaðsíða 7

Fálkinn - 14.03.1947, Blaðsíða 7
FÁLKINN 7 Irving Berlin, hinn þekkti' ameríski slagarahöfundur, er sagður hafa um 10 milljónir króna árstekjur af lög- um sínum. Eilt helsta verk hans er „Alexander’s Ragtime Band“, sem hann gerði drið 1911. Mgndin er tekin af honum, er hann dvaldisi í London. „Þríblaðasmárinn^. Mynd þessi var tekin af „þríblaðasmáranum svonefnda, Vishinskg, Molotov og Gro- mgko á þingi sameinuðu þjóðanna i Neu> York. Drógu þeir mjög að sér athggli. Nú er Moskva-ráðstefn- an hafin, og vafalaust mun „þríblaðasmárinn" koma þar mjög við sögu. Frá Palestínu. Fgrir nokkru kom skipið „San Dimiitrio“ með 1279 Ggðinga til Palestinu. Hafði enginn þeirra landvistarlegfi, og því meiningin af smggla þeim i land. En enskt herskip stöðvaði ferð þess og fór með það til Haifa. Þar komst allt i uppnám eins og svo oft áður, þegar komið hefur verið með stík skip til hafnarinnar. Mgndin er tekin, þegar enski lierbáturinn kemur með „San Dimitrio" inn á Haifahöfn. Breskir hermenn standa á hafnarbakkanum. Svampkafari í klípu. — Svampkafar- ar við Florídastrendur hafa nú tekið upp aftur fgrri iðju sína, sem lá niðri á stríðsárunum, enda er nú orðinn mikilt skortur á þvottasvampi i heiminum. Hér sést kafari við svampasöfnun, en hefir tent í varnl- rœðum, svo að félagi lums búnings- laus hefir orðið að stinga sér tit hjálpar honum. (Úr Live). Wetterhorns-mæðgurnar. — Hér sjást kona McMahons ofursta og 11 ára dóttir hennar, sem björguðust á- samt fleirum úr flugvélinni sem nauðlenti í vetur á Wetterhorn. - Tate hershöfðingi, faðir flugmanns- ins, sem lenti vélinni svo snilldar- tega á fjallinu, er í fylgd með nueðg- unum. Frá Svalbarða. — Nú hefir Sval- barðamálinu skotið upp á ný, og liefir það fengið afgreiðslu i norska þinginu. - Hér er landslagsmynd þaðan. Flugfreyja. — Eitt af nýjustu orðum i islensku er orðið flugfreyj'a, og má það heita gott orð, þar sem það er bæði vel íslenskt og auk þess þjált i notkun. Starf hennar er svo nglt að það mun fáum kunnugt til hlitar, en þó vita allii' nokkuð, i hverju það er fólgið. Hlutverk flug- fregjunnar er yfilreitt það að sjá um að farþegunum líði eins vel og hægt er. Þær hlynna að þeim og veita þeim hressingu og spara þeim gmiss ómök. Starf þeirra krefst því mála- kunnáttu, aðlaðandi framkomu og nokkurrar kunnáttu i sem flestu, auk þ.ess sem œskilegt er að flug- fregjan sé lagleg og snotur í vexti, svo að karlmennirnir gcti haft hana til augnayndis og konurnar til þess að öfunda hana. Hér sést ensk flug- freyja í einkennisbúningi, tilbúin til að leggja i flugferð.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.