Fálkinn


Fálkinn - 14.03.1947, Blaðsíða 11

Fálkinn - 14.03.1947, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 Syíi-í: Efni: 180 g'r. blótt fjórþætt gróft ullargarn. . 150 gr. hvítt garn sömu tegundar. Prjónar: 2 prj. nr. 2% og 2 prj. nr. 3, 1 hringprjónn nr 3% 60 cm. langur, 4 sokkaprjónar nr. 18 og 4 prj. nr. 12. Til þess að máta grófleika garns- ins eru fitjaðar upp 20 lykkjur á prjóna nr. 3 og prjónaðar 8 umf. slétt. Bótin á að verða 8% cm. breið. Stærð: Peysan er á 2 - 3 ára barn. Alhuga málið á sniðinu (mynd b.). Prjónið. Fitja upp 80 1. af bláa garninu á prjóna nr. 2V2 og prjóna 7 cm. brugð ið (1 sl. 1 br). Prjóna svo slétt og auk út ó 1. prj. svo að verði 87 1. á. Prjóna þær svo yfir ó liringprjón- inn. Prjóna aðra brugningu alveg eins og fær hana einnig á bring- prjóninn. Verða þá ó alls 174 1. Prjóna svo í bring eftir mynstri c. <—9 —»í_7C> —9'—* 19 1. á miðjum barmi upp á band og prjóna axlirnar, 27 1. hvoru meg- in. Tak 1 1. úr við hólsmálið, livoru megin, þar til eftir eru 24 1. og þegar handvegurinn er 13 cm. er fellt af öxlunum i þrennu lagi. Fell 8 1. af handvegsmegin prjóna áfram og til baka, fell aftur af 8 1. og prjóna umf., fell af þær 8 1. sem eftir eru. Bakið. Fell 4 I. af í byrjun 2ja fyrstu prjónanna og svo 1 1. á prj. þar til cftir eru 74 1. Þegar handvegurinn er 13 cm. eru 8 1. felldar af 3svar sinnum eins og að framan og þær 26 1. sem eftir eru dregnar á band. Ermin. Fitja upp 40 I. af bláa bandinu á prjón nr. 2V2 og prjóna 6 cm. brugn- ingu (1 sl. 1 br.) breyt á slétt og auk út þannig: Prjóna 6 1. auk út ■*—9—* *-g-+ byrja við örina. Þegar búið er að prjóna bekkinn er 1. 1. aukið í (175 1.) og stjörnumynstrið byrjar. Þegar pjeysan er 24 cm. skal hætta að prjóna í hring og prjóna slétt á réttunni en bregða til baka. Fyrst er prjónaður efri hluti framstykkis- ins og um leið byrjað á handveg. Fell 6 1. af og prjóna svo 8 1. snú við, fell 6 1. af og prjóna áfrain. Á næstu tveim prjónum er 1 ]. felld af í byrjun. Þegar handvegurinn er 9 cm. er byrjað á hálsmálinu. Drag í aðra hvora 1. 14 sinnum og klára prjóninn, (54 I.). Prjóna næsta prjón brugðinn, fær á prjóna nr. 18 og prjóna i hólk eftir mynstrinu. Prjóna fyrsta bekkinn (I.) og svo stjörnuinynstrið og auk um leið jafnt út svo að á verði 65 1. Siðustu 3 ]. á umf. prjónist eins og sýnt er á II. Á hinni erminni er umf. byrjuð með þessum aúkalykkjum. Þegar ermin er 24 cm. er hætt að prjóna i hring- heldur slétt ó réttunni og brugðið til baka.. Þá er byrjað að Falleg með loðkápunni. — Þetta er ný útgáfa af „piUudósunum", en svo nefnast litlu hattarnir, sem sitja fram á enni og virðast vera að renna af höfðinu, eins og smjörklína af heitri kartöflu. Tuðran er úr sama efni og „pilludósin", og reyn- ir að vekja atliygli á sér með hönk- unnm sem eru gríðarlega stórir. Dýrt herðaskjól. — Það eru hvorki meira né minna en 10 nertz-bjórar í þessu herðaskjóli, og engum blöð- um um það að fletta að það er fallegt. En verðið skulum við ekki minnast á. taka úr með því að fella af 6 l. fyrst á 1. og 2. prjón og svo 1 1. i byrj- un hvers prjóns þar til 3 1. eru eftir, fell þá af 2 1. í byrjun hvers prjóns þar til 20 1. eru á, fell þær af í einu. Legg öll slykkin milli blautra dagblaða svo þau verði vel rök og legg þau svo slétt til að þorna. Sauma þeysuna saman á öxlun- um, tak upp> 82 I. i liálsmálið á prjóna nr. 12 og prjóna af bláa garninu (1 sl. 1 br.) þar til kraginn er 8 cm. fell þá laust af, brugðið það er prjónið slétt og brugðið um leið og fellt er af, þá leggst fitin í fellingar eins og kraginn. Sauma stroffið sáman og ermarn- ar í. Myndirnar: Mynd a. Peysa, gamall norskt mynstur. Mynd b. Snið, I bak, II framstykki, III ermi. Mynd c. Mynstrið. X (kross) hvítt, [] (hvítur ferliyrn- ingur) blátt. I fyrsti bekkur II þrjár lykkjur sem tákna ermasauma. Næst kemur uppskrift að topp- liúfu og vettlingum. Peysa með gömlu norsku mynstri

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.