Fálkinn


Fálkinn - 14.03.1947, Blaðsíða 16

Fálkinn - 14.03.1947, Blaðsíða 16
16 FÁLKINN •'"-rrgságKi Einkaumboðsmenn Sverrir Bernhöft h.f Austurstræti 10. Reykjavík Simar 5832 og 7732 Langferða- og strætisvagnar, 35 til 45 sæta, eru einir af þeim vönduðustu, traustustu og end- ingarbestu vögnum, sem þekkjast. Hafa reynst allra vagna bezt sunnan og norðan í Alpafjöllum. Tvær gerðir: Ein fyrir fjallvegi og önnur fyrir láglendisvegi. Gangskipti 8 áfram og 2 afturá. Örygggisútbúnaður auk hemla til að stöðva og setja vagnana af stað í bröttum brekkum, sem varnar því einnig að vagninn geti runnið afturábak. Útbúnaður er á báðum gerðum, sem lokar mis- mungskiptihjólunum og auðveldar að komast á- fram í aurbleytu eða snjó. Vökvahöggvörn á öllum hjólum. Afgreiðslutími: 6 til 8 mánuðir. ALFA ROIflFO bifreiðasmiðjur, Milano. ALFA ROIFO Umboðsmenn

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.