Fálkinn


Fálkinn - 14.03.1947, Blaðsíða 12

Fálkinn - 14.03.1947, Blaðsíða 12
12 FÁLKINN DREXELL DRAKE: n »HAUKURINN« Svo fór hún að símaborðinu og fór að blaða í símaskránni. — Halló! Má ég fá að tala við Lavan umsjónarmann eða Ballard lautinant? sagði hún. Haukurinn læddist aftan að henni eins og köttur að mús. — Halló! Gæti ég fengið að tala við Ball- ard Jautinant? Þökk fyrir! — Halló! er það Ballard lautinant? Þér eruð að leita að stúlku, sem livarf af Mayfair-sjúkra- liúsinu í dag? Jæja, ég get sagt yður hvar hún er og livaða læknir hefir..... Angistaróp hjúkrunarkonunnar herg- málaði í dimmu húsinu. Enn það óp heyrð- ist samt ekki hinumeginn við símann. Því að í sama bili og „Haukurinn“ greip liana í hnakkann með annarri hendinni, rauf hann sambandið með hinni. Ungfrú Norton sleit sig af honum og hljóp áleiðis til götudyranna. En „Hauk- urinn“ náði í liana og hélt lienni eins og i skrúfstykki. — Hversvegna viljið þér gera lögregl- unni aðvart? spurði hann rólega. Hjúkrunarkonan hikaði um stund. Svo ætlaði hún að ganga af göflunum aftur. — Hversvegna hafið þér flekað mig út í þetta skítverk? Haldið þér kannske ekki að ég hafi lesið blöðin og viti hversvegna þér eruð hérna? Hversvegna þurfti liann að blanda mér i þetta? Eg liefi sagt lion- um að ég skuli fletta ofan af lionum, ef hann hætti ekki að liafa mig að ginning- arfífli. — Mason læknir? — Mason læknir! át hún eftir með fyr- irlitningu. — Víst heitir hann ekki Mason, en það gelur nú staðið á sama. Hann hefir dregið mig á loforðum og vífilengjum i þrjú ár, þó að ég hafi alltaf komið drengi- lega fram við hann og þagað yfir öllu. Eg sagði honum i kvöld að nú ætlaði ég mér að losna úr þessu. Þér súuð livað hann gerði. Fór vitanlega út, eins og hann gerir alltaf. Hann liefir aldrei haft annað en skítverlc, eins og þetta, að bjóða mér. Hún fór að gráta, og „Haukurinn“ kom lienni fyrir í stól. — Ilverskonar skipti liafið þér liaft við Mason lækni, eða hvað hann nú heitir? En hvernig þau eru kemur ekki mér við. Hér er ekki staður til að gera út um einka- málefni. Skiljið þér livað ég meina? Dyrabjöllinni var hringt. Ungfrú Norton hrökk í kuðung. Það var auðséð að liún var svo veikluð á taugunum að hún mátti ekki við mik-Iu. „Haukurinn“ hugsaði sig um sem snöggv ast, en komst svo að þeirri niðurstöðu, að of stutt væri umliðið til þess, að hringing- in gæti staðið í nokkru sambandi \ið síma- hringingu ungfrú Norton. Hann fór fram og opnaði. — Símskeyti til herra Gates, sagði strák- urinn, sem stóð fyrir utan. „Haukurinn“ tók við því og kvittaði. Ungfrú Norlon var staðin upp þegar hann kom inn í dagstofuna aftur. Hann horfði hvasst á liana. —- Nú verðið þér að muna að það hvílir áhyrgð á yður sem hjúkrunarkonu, ung- frú Norlon. Farið þér nú aftur lil sjúkl- ingsins. Hún sneri frá og fór upp stigann án þess að segja orð. Þegar Sarge kom inn nokkrum mínút- um síðar, kom liann að „Hauknum“ þar sem hann stóð við simaborðið og var að lesa eittlivað af smáblöðum. Það var eig- inlega elcki símskeyti, sem liann hafði fengið, en bréf, sem skrifað liafði verið á næstu símstöð á eyðublað frá símanuum. — Þetta var að koma frá Mason lælcni, sagði „Haukurinn“. Það er bara leiðast, að það skyldi ekki koma fyrr. Lesið þér það! Herra Gate: — Eg reyndi að segja yður þetta, en ungfrú Norton kom niður í sömu svifum. Eg hefi leigt þetta hús, sem þér eruð í. Sanderon læknir á það, en hann er stadd- ur í Florída. Þetta var eina úrræðið, sem ég gat fundið með svona stuttum fyrirvara. Eg gat ekki liaft þetta í mínum liúsum, eins og þér munið geta skilið. Yerið varkár gagn- vart ungfrú Norton. Hún gæti gert bölvun af sér ef hún er látin vera ein. Hún hót- aði mér öllu illu. Það er útaf máli, sem er persónulega okkar á milli. I versta falli er hægt að flytja ungfrú Trent. Það gerir ekkert til þó að hún fari á fætur. Eg get ekki gert meira fyrir hana í kvöld. Eg skal ekki hregðast yður. Vinur yðar veit hvar hann getur hitt mig á morgun. Mason. Sarge fleygði bréfinu frá sér. — Mikið einstakt fífl! sagði hann. — Jæja, Sarge. Við verðum að gera upp við læknirinn síðar. Ungfrú Norton hefir gefið okkur annað umliugsunarefni, sem vinda þarf bráðan bug að. — Eigið þér við að við eigum að vaka yfir lienni í alla nótt? — Það er nú annað verra. XV. Hefndin er tvíeggjuð. Haukurinn sagði Sarge í fáum orðum frá símahringingu hjúkrunarkonunnar. — Hér eru tveir möguleikar, sagði hann. Lögreglunni gæti tekist að finna, að hring- ingin liefði komið liéðan. Eða að ungfrú Norton gæti gert nýja tilraun til að komast í samhand við Ballard. Það síðara getum við hindrað með því að liafa vörð um ung- frú Norton í nótt. En við getum ekki setið hér með hinn möguleikann vofandi yfir okk- ur. Það er gott fyrir okkur að það var Ballard, sem hún talaði við, og að það verður hann sem við eigum að kljást við, ef til kemur. Ballard vill nefnilega ekki fyrir nokkurn mun, að Clare lendií hönd- unum á lögreglunni. Hann vill aðeins ná í hana sjálfa til þess að afstýra því að sann- leikurinn lcomi í ljós. Svo að jafnvel þó að hann uppgötvi livaðan hringingin kom þá mun hann hafa sin eigin ráð en ekki láta lögregluna skerasl i leikinn. — Það getur hugsast að hún fari sömu leiðina og Joe Kolnilc, sagði Sarge alvar- legur. — Já, og þessvegna verðum við að koma stúlkunni undan, þangað sem hann nær ekki til hennar, svaraði „Haukurinn“. — Við verðum að komast héðan, en við getum ógjarnan liaft hjúkrunarkonuna með okkur. En þá snýr hún sér auðvitað til lögreglunnar aftur. Og þá lendir Mason læknir í bölvun lika. — Já, livað teljið þér þá að við eigum að gera, húsbóndi ? Haukurinn slrauk hendinni um hökuna á sér. — Besta ráðið til að liindra að þessi móð- ursjúka hjúkrunarkona simi til Ballards aftur, en að fá hana til að trúa, að Ball- ard viti allt um þetta mál. Sarge góndi á hann. — Með andasæringum eða einhverju þessháttar? — Bull! Ef Ballard finnur símanúmerið hingað þá hringir hann liingað aftur, ekki rétt? — Jú, vissulega. — Jæja, þá fellur það i yðar hlut að fara í næsta leigusíma og liringja hingað. Þér látist vera Ballard lantinant og viljið halda áfram samtalinu, sem rofið var. Þér látið ungfrú Norton segja yður alla söguna og ráðleggið henni svo að fara lieim, þvi að þér skuluð svo sjá um allar aðgerðir í málinu. — Jú, þetta er miklu betra en dáleiðsla, húsbóndi, sagði Sarge með ótrvíræðri að- dáun. — En lialdið þér að hún svari í sim- ann þegar þér eruð hérna? — Hún verður að halda að ég sé ekki hérna. En farið nú út og finnið leigusíma- klefa og komið svo aftur eins fljótt og þér getið. — Gott og vel húsbóndi. „Haukurinn“ fór upp i sjúkraherbergið og gægðist inn um dyrnar. Clara svaf og ungfrú Norton sat og var að lesa, jafn dul- arfull og áður. — Eg verð að fara út dálitla stund til að svara þessu símskeyti, sagði hann. Hún kinkaði kolli án þess að svara og liéll áfram að lesa. Hann fór niður og lél dyrnar standla opnar. I annað sldptið notaði hann brellurnar með dyrnar, til þess að lála liana halda að hann færi út. Svo fór hann inn í dagstofuna, og kveikti þar á öllum lömpum, og síðan inn í skrifstofu læknisins. Dyrnar að dagstofunni voru i hálfa gátt, svo að hann gæti hlustað innan af skrifstofunni. Nokkrar mínútur liðu og þá hringdi sím- inn. Ilann hringdi lengi, án þess að nokkurt fótatak heyrðist í stiganum. Svo varðBþögn, og síðan fór síminn að ldiða aftur. Loks

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.